Tíminn - 19.04.1988, Qupperneq 16

Tíminn - 19.04.1988, Qupperneq 16
16 Tíminn Þriðjudagur 19. apríl 1988 iiiiiiiiii DAGBÓK Helgarferð F.í.í Tindfjöll 21.-24. apríl Ferðafélag íslands fer í helgarferð í Tindfjöll 21.-24. apríl og verður gist í skála Alpaklúbbsins. Gönguferðir og skíðagönguferðir. Farmiðar seldir á skrif- stofu F.í. Öldugötu 3. F.í.-ferð á sumardaginn fyrsta Fimmtud. 21. apríl, sumardaginn fyrsta, verður farin Ferðafélagsferð á Esju - Kerhólakamb (865 m) . Farið af stað frá Umferðarmiðstöðinni kl. 10:30. Aukin þjónusta í Borgar- bókasafni - Útlán á hljóm- plötum (geisladiskum) Um þessar mundir á Borgarbókasafn Reykjavíkur 65 ára afmæli. Borgarbóka- safn tók við af Bæjarbókasafni Reykja- víkur, sem var arftaki Alþýðubókasafns Reykjavíkur, en það tók einmitt til starfa 19. apríl 1923 að Skólavörðustíg 3 og átti þá um 900 bækur. Ári síðar var bókaeign- in orðin rúmlega 4.500 eintök og nú um sl. áramót átti safnið um 367.000 bækur. Borgarbókasafn hefur um skeið starf- SUZUKI FJÓRHJÓL ÁRG. 1987 (mink- urinn) Ekinn 267 km. Eins og nýtt. Tilbúið í sveitina. Verð kr. 280.000.-. Mjög góð kjör. C PIE> ALLA DAGA FRÁ KL. 9.00 TIL 18.00 LAUGARDAGA FRÁ KL. 10.00 TIL 16.00 VOLVOSALURINN SKEIFUNNI 15 SÍMI 691600-69161 Frá Tónlistarskóla Kópavogs Tónleikar veröa haldnir miðvikudaginn 20. apríl kl. 20.30 í sal skólans, Hamraborg 11, þriðju hæð. Lengra komnir nemendur leika. Skólastjóri t Móöir okkar, tengdamóöir og amma Dagný Halldórsdóttir frá Syðri-Steinsmýri, Meðallandi Sólvallagötu 42, Keflavík lést 7. apríl. Útförin hefur fariö fram í kyrrþey, að ósk hinnar látnu. Ingveldur H. Sigurðardóttir Sigurður G. Gestsson Jóhann G. Sigurðsson Hlöðver Sigurðsson Valdís Sigurðardóttir Haildór Sigurösson Lísa Dóra Sigurðardóttir Linda Sjöfn Sigurðardóttir Þóra Karlsdóttir Sigurður Bjarnason Bryndís Víglundsdóttir Páll Sigurbjörnsson t Innilegar þakkir til allra, sem sýndu okkur samúð og vinarhug viö andlát og útför móður okkar, tengdamóöur, ömmu og langömmu Hallberu Hallsdóttur frá Neskaupstað Agnar Ármannsson Ingibjörg Þorsteinsdóttir Erla Ármannsdóttir Kolbrún Ármannsdóttir Reynir Sigurþórsson Randver Ármannsson Kristjana Kristinsdóttir barnabörn og barnabarnabörn t Faöir okkar, Erlendur Sigurjónsson Víðivöllum 2, Selfossi lést á Rauða kross heimilinu í Reykjavík sunnudaginn 17. þ.m. Jarðarförin verður auglýst síðar. F.h. aðstandenda Erla Erlendsdóttir Gísli Erlendsson Jóhannes Erlendsson rækt tónlistardeild með nótum og efni til hlustunar. Deildin var upphaflega í Bú- staðasafni, en var síðan flutt í útibúið í Gerðubergi, þar sem öll aðstaða til hlust- unar er mjög góð. Nú hefur verið ákveðið að bæta nýjum þætti við þjónustu safnsins og hefja útlán á hljómplötum (geisladisk- um) í Borgarbókasafni í Gerðubergi og hefjast þau á afmælisdeginum 19. apríl. Ennfremur hefur verið ákveðið að hafa sektarlausa viku í öllum útlánadeildum safnsins í tilefni afmælisins dagana 19.- 26. apríl. Sektarlaus vika í Borgarbókasafni f tilefni 65 ára afmælis Borgarbókasafns verður sektarlaus vika í öllum útláns- deildum safnsins dagana 19.-26. apríl, og er borgarbúum bent á, að nú sé tækifæri fyrir þá, sem af einhverjum orsökum hafa í fórum sínum bækur úr Borgarbókasafni sem komnar eru í vanskil, að þá viku þurfa þeir ekki að greiða dagsektir af bókunum. Hildur Hálfdánardóttir (t.h.) afhendir. fyrir hönd Soroptimista, Önnu Þrúði Þorkelsdóttur (t.v.) formanni stjórnar RK-hússins ágóðann af fjáröfluninni. SOROPTIMISTASAMTÖKIN styrkja Rauða kross húsið Sunnud. 20. mars sl. héldu Soroptim- istasamtökin fjölskylduskemmtun á Broadway til styrktar starfsemi RK-húss- ins að Tjarnargötu 35, en það er neyðarat- hvarf fyrir börn og unglinga. Skemmtunin var öll hin glæsilegasta, góðir skemmtikraftar, svo sem einsöngv- arakvartett, Valgeir Guðjónsson söngv- ari, djassballetstúlkur og tískusýning. Allt meðlæti var heimabakað og stóðu þarna girnileg hlaðborð. Mánud. 29. mars sl. afhentu Soroptim- istaklúbbarnir síðan ágóðann af skemmt- uninni, kr. 251.000,- formanni stjórnar RK-hússins. Opnunartími sundstaða frá og með 18. apríl: Laugardalslaug - Vesturbæjarlaug - Breiðholtslaug. Þessar sundlaugar eru allar opnar á sama tíma: Mánudaga-föstudaga (virka daga) kl. 07:00-20:30 Laugardaga kl. 07:30-17:30 Sunnudaga kl. 08:00-17:30 Sundhöll Reykjavíkur: Mánudaga-föstudaga (virka daga) kl. 07:00-20:30, en vegna æfinga íþróttafé- laga verða frávik á opnunartíma í Sund- höllinni á tímabilinu 1. okt.-l. júní, oger þá lokað kl. 19:00 virka daga. Laugardaga 07:30-17:30 Sunnudaga 08:00-15:00. Lokunartími er miðaður við þegar sölu er hætt, en þá hafa gestir 30 mínútur áður en vísað er upp úr laug. Háskólafyrirlestur um norræna sagnadansa Dr. Bengt R. Jonsson, forstöðumaður Svenskt visarkiv, flytur opinberan fyrir- lestur í boði heimspekideildar Háskóla Islands þriðjudaginn 26. apríl kl. 17:15 í stofu 423 í Arnagarði. Fyrirlesturinn nefnist „Den nordiska balladens áldsta historia“ og verður flutt- ur á sænsku. Bengt R. Jonsson er einn lærðasti núlifandi fræðimaður á sviði norrænna sagnadansa. Doktorsritgerð hans „Svensk balladtradition" kom út árið 1967 og hann var einn höfunda að ritinu „The Types of Scandinavian Medieval Ballad" (1978). Jonsson er ritstjóri nor- ræna þjóðfræðatímaritsins Arv og ritstýr- ir einnig ársritinu Sumlen, sem fjallar um þjóðkvæði og þjóðlög. Auk þess flytur Bengt R. Jonsson fyrirlestur á vegum Norræna hússins mánudaginn 25. apríl kl. 20:30 og nefnist sá fyrirlestur „Svensk visforskning i dag“. Félag eldri borgara Opið hús í Coðheimum, Sigtúni 3, í dag þriðjudag. Kl. 14:00 - Félagsvist Kl. 17:00 - Söngæfing KVENNAATHVARF Húsaskjól er opið allan sólarhringinn og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Síminn er 21205 - opinn allan sólar- hringinn. Minningarsjóður Einars á Einarsstöðum Vinir Einars á Einarsstöðum stofnuðu minningarsjóð um hann nýlátinn. Þeir benda á þann sjóð til áheita fyrir þá sem vilja heiðra minningu hans og styrkja eftirlifandi konu hans. Sjóðurinn er varðveittur við Útibú Landsbanka íslands á Húsavík og er nr. 5460. Bandarískur pennavinur Bréf hefur borist frá 38 ára gömlum Bandaríkjamanni. Hann langar til að skrifast á við fólk á íslandi. Hann hefur áhuga á lestri bóka, bréfaskriftum, ferða- lögum, frímerkjasöfnun o.fl. Utanáskrift til hans er: Mr. Dave Flanagan, P.O.Box 9400 Fort Mohave, AZ86427 USA llHlllll ÚTVARP/SJÓNVARP Rás FM 92,4/93,5 Þriðjudagur 19. apríl 6.45 Veöurfregnir. Bæn, séra Heimir Steinsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Ragnheiði Ástu Péturs- dóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið úr forustugreinum dagblaðanna aö loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.03 Morgunstund barnanna: „Ævintýri frá annarri stjörnu“ eftir Heiðdísi Noröfjörö. Höf- undur les (2). 9.30 Dagmál. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veöurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur Umsjón: Þórarinn Stefánsson (Einnig útvarpaö að loknum fréttum á miðnætti). 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. Tónlist. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.05 í dagsins önn - Hvað segir læknirinn? Umsjón: Lilja Guömundsdóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Fagurt manniíf", úr ævi- sögu Árna prófasts Þórarinssonar. Þórbergur Þóröarson skráði. Pétur Pétursson les (16). . 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Djassþáttur Umsjón: Jón Múli Árnason. (Endurtekinn þáttur frá miðvikudagskvöldi). 15.00 Fréttir. 15.03 Þingfréttir 15.20 Landpósturinn - Frá Suðurlandi. Umsjón: Þorlákur Helgason. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Lesnar sögur úr arabíska ævintýrasafninu Þúsund og ein nótt. Umsjón: Vernharður Linnet og Sigurlaug Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi eftir Sjostakovitsj. Sin- fónía nr. 5 op. 47 eftir Dmitri Sjostakovitsj. Sinfóníuhljómsveit Fíladelfíu leikur; Eugene Ormandy stjórnar.. 18.00 Fréttir. 18.03Torgið - Byggðamál Umsjón: Þórir Jökull Þorsteinsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. 19.35 Glugginn - Leikhús. Umsjón: Þorgeir Ólafs- son. 20.00 Kirkjutónlist Trausti Þór Sverrisson kynnir. 20.40 Framhaldsskólar. Umsjón: Steinunn Helga Lárusdóttir. (Endurtekinn þátturfrá þriðjudegi úr þáttaröðinni „I dagsins önn"). 21.10 FRÆÐSLUVARP: Þáttur Kennaraháskóla íslands um íslenskt mál og bókmenntir. Fjórði þáttur: Framburðarrannsóknir í fortíð og nútíð, fyrri hluti. Umsjón: Höskuldur Þráinsson og Kristján Árnason. 21.30„Gömul krossmessusaga" eftir Guðmund Frímann, Sigríður Schiöth les seinni hluta. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Leikrit: „Auðvitað verður yður bjargað“ eftir Þorstein Marelsson. Leikstjóri: Pétur Einarsson. Leikendur: Sigmundur örn Arn- grímsson, Árni Tryggvason, Lárus Ingólfsson, Þórunn Magnea Magnúsdóttir, Karl Guðmunds- son og Jón Sigurbjörnsson. (Áður flutt 1974). 22.55 íslensk tónlist. a. Fimm lög fyrir kammer- sveit eftir Karólínu Eiríksdóttur.lslenska hljóm- sveitin leikur; Guðmundur Emilsson stjórnar. b. Kvartett fyrir flautu, óbó, klarinettu og fagott eftir Pál P. Pálsson. David Evans leikur á flautu, Kristján Þ. Stephensen á óbó. Gunnar Egilson á klarinettu og Hans Ploder Franzson á fagott. c. „Evridís“ fyrir Manuelu og hljómsveit eftir Þorkel Sigurbjörnsson. Manuela Wiesler leikur á flautu ásamt Sinfóníuhljómsveit danska út- varpsins; Gunnar Staern stjórnar. d. „Largo y Largo" eftir Leif Þórarinsson. Einar Jóhannes- son leikur á klarínettu, Manuela Wiesler á flautu og Þorkell Sigurbjörnsson á píanó. 24.00 Fréttir 24.10 Samhljómur. Umsjón: Þórarinn Stefánsson (Endurtekinn þáttur frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. Næturutvarp á samtengdum rásum til morguns. FM 91,1 01.00 Vökulögin Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagt frá veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarpið Dægurmálaútvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum kl. 8.00 og 9.00. Veðurfregnir kl. 8.15. Leiðarardagblað- anna aö loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Fregnir af veðri, umferð og færð og litið í blöðin. Viðtöl og pistlar utan af landi og frá útlöndum og morgun- tónlist við allra hæfi. 10.05 Miðmorgunssyrpa M.a. verða leikin þrjú uppáhaldslög eins eða fleiri hlustenda sem sent hafa Miðmorgunssyrpu póstkort með nöfnum laganna. Umsjón: Kristín Björg Þorsteinsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar 12.12 Á hádegi Dagskrá Dægurmáladeildar og hlustendaþjónusta kynnt. Sími hlustendaþjón- ustunnar er 693661. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Á milli móla Umsjón: Rósa Guðný Þórsdótt- ir. 16.03 Dagskrá Flutt skýrsla dagsins um stjórnmál, menningu og listir og það sem landsmenn hafa fyrir stafni. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Bláar nótur Djass og blús. 23.00 Af fingrum fram - Skúli Helgason. 24.15 Vökudraumar 01.00 Vökulögin Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 verður endurtekinn frá föstudegi þátturinn „Ljúf- lingslög" í umsjá Svanhildar Jakobsdóttur. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagt frá veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00,18.00,19.00, 22.00 og 24.10. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands SJÓNVARPIÐ Þriðjudagur 19. apríl 17.50 Ritmálsfréttir 18.00 Bangsi besta skinn (The Adventures of Teddy Ruxpin) Breskur teiknimyndaflokkur um Bangsa og vini hans. Sögumaður Örn Árnason. Þýðandi. Þrándur Thoroddsen. 18.25 Háskaslóðir (Danger Bay) Kanadískur myndaflokkur fyrir börn og unglinga. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Poppkorn. Endursýndur þáttur frá 13. apríl sl. Umsjón: Steingrímur Ólafsson. Samsetning: Jón Egill Bergþórsson. 19.30 Með lögguna á hælunum (Cops) þögul skopmynd með leikaranumgamalkunna, Buster Keaton. 19.50 Landið þltt - ísland. Endursýndur þáttur frá 16. apríl sl. 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Söngvakeppni evrópskra sjónvarps- stöðva Lögin í úrslitakeppninni. Kynnir Her- mann Gunnarsson. 20.55 öldin kennd við Ameríku - Fjórði þáttur (American Century) Kanadískur myndaflokkur í sex þáttum. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. Þulur ásamt honum er Þuríður Magnúsdóttir. 21.50 Kastljós Þáttur um erlend málefni. Umsjón Jón Valfells. 22.25 Heimsveldi h/f (Empire, Inc.) - Annar þáttur - Með framréttan lófa Kanadískur myndaflokkur í sex þáttum. Leikstjórar: Denys Arcand og Douglas Jackson. Aðalhlutverk Kenneth Welsh, Martha Henry, Jennifer Dale, Joseph Ziegler og Peter Dvorsky. Myndin fjallar um athafnamann sem svífst einskis þegar auður og völd eru annars vegar. Fylgst er með honum og fjölskyldu hans frá árinu 1929 til 1960, en á þeim tíma tekst honum að byggja upp voldugt fyrirtæki Þýðandi Óskar Ingimars- son. 23.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Þriðjudagur 19. apríl 16.20 í leit að frama Next Stop, Greenwich Village. Gamanmynd um ungan pilt sem flyst til New York og ætlar sér að ná frama á leiksviðinu. Aðalhlutverk: Lenny Baker og Shelley Winters. Leikstjóri: Paul Mazursky. Framleiðandi: Paul Mazursky. 20th Century-Fox 1976. Sýningar- tími 105 mín. 18.05 Denni dæmalausi Teiknimynd. Þýðandi: Bergdís Ellertsdóttir. 18.25 Heimsmetabók Guinness Guinness Book of Records. Þýðandi: Ásthildur Sveinsdóttir. LWT 1987.___________________________________ 19.1919:19. Heil klukkustund af fréttaflutningi ásamt fréttatengdu efni._______________________ 20.30 Aftur til Gulleyjar Return to T reasure Island. Framhaldsmynd í 10 hlutum fyrir alla fjölskyld- una. Þriðji hluti. Aðalhlutverk: Brian Blessed og Christopher Guard. Leikstjóri: Piers Haggard. Framleiðandi: Alan Clayton. HTV. 21.25 íþróttir á þriðjudegi. Blandaður íþróttaþátt- ur með efni úr ýmsum áttum. Umsjónarmaður er Heimir Karlsson. 22.25 Hunter Hunter og McCall komast á slóð harðsnúinna glæpamanna. Þýöandi: Ingunn Ingólfsdóttir. Lorimar. 23.10 Saga á síðkvöldi Armchair Thrillers. Inni- lokunarkennd The Girls Who Walked Quickly. Framhaldsmynd í fjórum hlutum. 3. hluti. Ungur maður lendir í klóm hryðjuverkamanna sem notfæra sér hræðslu hans við lyftur og klefa og reyna að fá hann til liðs við sig. Aðalhlutverk: Dennis Lawson og Phyllida Nash. Leikstjóri: Brian Farnham. Framleiðandi: Jacqueline Davis. Thames Television. 23.35 Heragi Taps. Piltar í bandarískum herskóla mótmæla þegar leggja á skólann niður. Aðal- hlutverk: Timothy Hutton, George C. Scott, Sean Penn og Tom Cruise. Leikstjóri: Harold Becker. Framleiðandi: Stanley Jaffe. Þýðandi: Margrét Sverrisdóttir. 20th Century-Fox 1981. Sýningartími 120 mín. 01.40 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.