Tíminn - 20.01.1994, Qupperneq 1

Tíminn - 20.01.1994, Qupperneq 1
SÍMI 631600 78. árgangur STOFNAÐUR 1917 Fimmtudagur 20. janúar 1994 Stakkholti 4 Inngangur frá Brautarholti 13. tölublað 1994 / lœri hjá handverksmanni Krístján Mikaelsson, hjá Borgarblikksmiöjunni hf. fór ótrobnar slóbir ígœr þegar hann hóf ab leibbeina listamönnum í almennrí subutaekni og flestu því er vibkemur skúlptúrgerb úr málmi. í dag er seinni dagur hans í tveggja daga námskeibi fyrír listafólk ígamla Álafosshúsinu í Kvosinni í Mosfellbce. Hér fylgjast listamennimir Krístján Hauksson, Magnús Kjartansson, Þóra Sigurþórsdóttir, Inga Elín Krístinsdóttir og Helga jóhannesdóttir meb handbragbi blikksmibsins. -ÁC Tímamynd CS Innheimta á sköttum batnar og skatttekjur ríkissjóös eru meiri en búist var viö í haust: Hallinn á ríkissjóöi jókst um 4 milljaröa Atvinnuleysi mebal félaga í Dagsbrún hefur ekki verib meira síban á kreppuárunum: Örvænting og skelfing hjá fjölda fólks Hrikalegt atvinnuleysi er mebal félaga í Verkamanna- félaginu Dagsbrún og hefur ástandib ekki verib verra síb- an á árunum fyrir heims- styrjöldina síbari. Á síbustu tveimur vikum hefur at- vinnulausum fjölgab úr 492 í um 600. Þab jafngildir 15% atvinnuleysi mebal félags- manna. Gubmundiu J. Guðmimds- son, formaður félagsins, segir aö atvinnulausum fari fjölg- andi dag frá degi og telur að þeir veröi um 700 strax í fyrri hluta næsta mánaðar. Hæstu atvinnuleysistölur á sama tíma í fyrra voru rétt um 500. Það segir sína sögu hvemig at- vinnuástandið á félagssvæði Dagsbrúnar hefur breyst til hins verra frá síðasta ári. Hann segir vemleikann vera allt annan en forsætisráðherra hefur útmálaö þar sem „slær bara bleikrauðum ljóma yfir allt saman". Guðmundur J. segir aö það sé ekkert lát á þessu ófremdar- ástandi og stööugt berist frétt- ir um uppsagnir hjá fyrirtækj- um, stómm sem smáum. Hann segir ástandið mjög slæmt í byggingariðnaði og öðm er lítur að verklegum framkvæmdum. „Ég sé ekkert ljós framundan og þetta er í nær öllum hugs- anlegum atvinnugreinum. Það er allstaðar verið að fækka og skera niður." Formaður Dagsbrúnar segir að atvinnuástandið muni ekki breytast til batnaðar nema meö verulegu átaki, en ekki með neinum smáskammta- lækningum. „Það er örvænting og skelftng hjá tugum manna. Sumir hafa misst íbúðir sínar, en aðrir em í algjömm vítahring skuld- breytinga," segir Guðmimdur J. Guðmundsson, formaður Verkamannafélagsins Dags- brúnar. -grh Vann 17 millj- ónir í Víkinga- lottói Siglfirðingur vann 17 milljónir í Víkingalottói í gær. Siglfirðing- urinn heppni skipti fyrsta vinn- ingnum meö Finna, en heildar- upphæð vinningsins nam 34 milljónum króna. Þetta er í ann- að sinn sem fyrsti vinningur í Víkingalottói kemur í hlut ís- lendings. -EÓ Samkvæmt brábabirgbatölum var hallinn á ríkissjóbi árib 1993 um 9,5 milljarbar. Þetta er 3,2 milljörbum meira en gert var ráb fyrir í fjáriögum, en hins vegar allmiklu minna en fjár- málarábuneytib spábi í haust. Fribrik Sophusson fjármálaráb- herra sagbi ab jákvæb merki sæ- ust nú víba í efnahagslifinu og greinilegt væri ab efnahags- stefna ríkisstjómarinnar væri ab skila árangri. í fjárlögum fyrir árib 1993 var gert ráb fyrir rúmlega 6,2 millj- arba halla. í sumar taldi fjármála- rábherra sýnt ab hallinn yrbi 12- 13 milljarbar, en niburstaban er 9,5 milljarbar. Svipab munstur var áriö 1992. Fjárlög gerðu ráö fyrir fjögurra milljarða halla. Á miðju sumri spáöi fjármálaráb- herra tíu milljarða halla, en nið- urstaöan í árslok var rúmlega sjö milljarða halli. Þetta vekur upp þá spumingu hvort þaö sé einhver 1 meövituð stefna fjármálaráöherra að vera svartsýnn á miöju ári til að geta komið meb gleðifréttir í lok árs. Friðrik sagöi þaö ekki vera. Hins vegar heföi hann mót- aö þá stefnu í fjármálaráöuneyt- inu aö vera ekki aö byggja fjár- málastefnuna á einhverjum von- um sem enginn vissi hvort rætt- ist. Það em mörg atribi sem gera það aö verkum aö hallinn er minni en búist var vib. Skattar innheimtust betur síöari hluta ársins, skattar fyrirtækja skiluöu meiri tekjum en reiknab var með, það gerði viröisaukaskatturinn einnig og sama má segja um tryggingar- gjald og bifreibagjöld. Þá urbu vaxtagjöld ríkissjóös um 800 milljónum minni en reiknaö var með, fyrst og fremst vegna lækk- unar vaxta á lánum ríkisins er- lendis. Á útgjaldahliö reyndust útgjöld ríkissjóðs vegna landbúnaðar- mála minni en ráb var fyrir gert, útgjöld til Atvinnuleysissjóðs reyndust einnig minni og ýmsar framkvæmdir sem gert var ráb fyrir að rábist yröi í á síðasta ári veröa ekki hafnar fyrr en á þessu ári. Þrátt fyrir að staba ársins sé ekki alveg eins svört og fjármálaráb- herra dró upp fyrir nokkrum mánuðum þá veröur ekki framhjá því litiö að hallinn á ríkissjóði varb tæpir tíu milljarðar, sem er 2,4% af landsframleibslu. Hallinn sem hlutfall af landsframleiðslu jókst um 0,8% frá árinu á undan. Lánsfjárþörf ríkissjóðs varð 16,5 milljarðar sem er rúmum einum Tveir menn slösubust alvarlega þegar togvír slitnabi um borö í togaranum Sigurborgu frá Vest- mannaeyjum í gærmorgun. Skip- iö var þá að veiðum á Austfjarða- miðum. Þyrla Landhelgisgæsl- unnar fór austur og flutti annan mannanna á sjúkrahús í Reykja- vík. Talið var að maburinn væri í lífshættu, en hann var meö alvar- lega brjóstholsáverka. Þyrlan fór af stað frá Reykjavík laust fyrir klukkan tíu í gærmorg- un og kom að skipinu um hádegi. Vegna sjólags gekk erfiblega aö koma sjúkrakörfu um borö í þyrl- milljaröi meiri en gert var ráð fyr- ir í fjárlögum. Fjármálaráðhena reyndi heldur ekkert ab draga úr því að hallinn á ríkissjóbi væri mikill og hann sagbi ab búast mætti viö ab hallinn á þessu ári yrbi meiri en hallinn á nýlibnu ári. -EÓ una. Þegar þaö hafði tekist hélt hún þegar í stað með hinn slasaba til Reykjavíkur, en talið var mjög brýnt ab hann kæmist á sjúkra- hús. Hinn maöurinn slasaöist einnig illa, brotnaði m.a. illa á hendi. Heilsugæslulæknirinn á Höfn í Homafirði hlúði aö honum um borð í Sigurborgu, en lóbsinn á Höfn flutti lækninn út í skipib strax og fréttist af slysinu. Sigur- borg sigldi síðan meb slasaða skipverjann til Djúpavogs og þab- an var hann fluttur meö sjúkra- flugi til Reykjavíkur. -EÓ Þyrla sœkir tvo slasaba mertn: Togvír slitnaöi

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.