Tíminn - 20.01.1994, Page 13

Tíminn - 20.01.1994, Page 13
Fimmtudagur 20. janúar 1994 Slwtimii 13 |||| FRAMSÓKNARFLOKKURINN Seltjarnarnes Félagsfundur Framsóknarfélags Seltjamamess veröur haldinn fimmtudaginn 20. janúar kJ. 20.30 I Tónlistar- skóla Seltjamamess. Dagskrá: 1. Olafur Þórðarson alþingismaður Stjómmálaviðhorf- ið. 2. Siv Friðleifsdóttir bæjarfulltrúi: Staða baBjarmála. 3. Lögð fram tillaga stjómar um skipan framboösmála vegna komandi sveitarstjómarkosninga. Umrasður. 4. Onnur mál. Stjóm Framsóknarfélags Seltjamamess Þorrablót fram- sóknarfélaganna í Kópavogi Þon-ablót framsóknarfélaganna I Kópavogi verður haldið I Félagsheimili Kópavogs (efri sal) laugardaginn 22. jan. Húsið opnað kl. 19.00. Veislustjóri verður Sigurður Geirdal bæjarstjóri. Ávarp flytur Steingrimur Hermannsson, formaður Framsóknarflokksins. Skemmtiatriði verða á ábyrgð félagsmanna. Freyja sér um þorramatinn. Hljómsveit Karts Jónatanssonar ásamt söngkonunni Kristbjörgu Löve leikur fyrir dansi til kl. 3.00. Miöaverö kr. 2.200,-. Miðapantanir þurfa að berast fyrir fimmtudag 20. jan. Nánari upplýsingar I simum 43774 Sigurbjörg og 43298 Hansina. Sjáumst. Framsóknarfélögln í Kópavogl Félagsmálaskóli FUF verður haldinn í febnjar og mars. Ungt fólk á öllum aldri er hvatt til þátttöku. Skilyrði fyrir þátttöku eru engin. Leiðbeinandi verður Vigdls Hauksdóttir. Nánari upplýsingar og skráning er á skrifstofu Framsóknarflokksins og I slma 624480. Umboðsmenn Tímans Kaupstaður Nafn umboðsmanns Helmlli Siml Keflavík Guörföur Waage Austurbraut 1 92-12883 Njarðvík Katrín Siguröardóttir Hólagötu 7 92-12169 Akranes Aöalheiöur Malmquist Dalbraut 55 93-14261 Borgames Soffía Óskarsdóttir Hrafnakletti 8 93-71642 Stykkishólmur Erla Lárusdóttir Silfurgötu 25 93-81410 Grundarfjörður Anna Aðalsteinsdóttir Gmndargötu 15 93-86604 Hellissandur Lilja Guömundsdóttir Gufuskálum 93-66864 Búðardalur Sigurlaug Jónsdóttir Gunnarsbraut 5 93-41222 Isafjörður Petrína Georgsdóttir Hrannargötu 2 94-3543 Hólmavik Elísabet Pálsdóttir Borgarbraut 5 95-13132 Hvammstangi Hólmfflöur Guðmundsd. Fífusundi 12 95-12485 Blönduós Snorri Bjamason Uröarbraut 20 95-24581 Skagaströnd Ólafur Bemódusson Bogabraut 27 95-22772 Sauðárkrókur Guörún Kristófersdóttir Barmahlíö 13 95-35311 Siglufjörður Guönin Auöunsdóttir Hverfisgötu 28 96-71841 Ólafsfjörður Helga Jónsdóttir Hrannarbyaqö 8 96-62308 Akureyri/Dalvík Baldur Hauksson Ðrekagili 19 96-27494 Húsavik Þómnn Kristjánsdóttir Brúnagerði 11 96-41620 Raufarhöfn Erla Guðmundsdóttir Aöalbraut 60 96-51258 Vopnafjörður Svanborg Viglundsdóttir Kolbeinsgötu 44 97-31289 Egilsstaðlr Páll Pétursson Arskógum 13 97-11350 Seyðisfjörður Margrét Vera Knútsdóttir Múlavegi 7 97-21136 Neskaupstaður Bryndís Helgadóttir Blómsturvöllum 46 97-71682 Reyðarflörður Ólöf Pálsdóttir Mánagötu 31 97-41167 Eskifjörður Björg Siguröardóttir Strandgötu 3B 97-61366 FáskrúðsQörðurAsdls Jóhannesdóttir Skólavegi 8 97-51339 Djúpivogur Ingibjörg Ólafsdóttir Borgarlandi 21 97-88962 Höfn Sigurbjörg Einarsdóttir Vfkurbraut 11 97-81274 Selfoss Margrét Þorvaldsdóttir Engjavegi 5 98-22317 Hveragerði Þóröur Snæbjamarson Heiömörk 61 98-34191 Þoriákshöfn Halldóra S. Sveinsdóttir Egilsbraut 22 98-33627 Eyrarbakki Jóhannes Erlingsson Túngötu 28 98-31198 Laugarvatn Asgeir B. Pétursson Stekk 98-61218 Hvolsvöllur Ómar Eyþórsson Litlageröi 10 98-78269 Vik Áslaug Pálsdóttir Sunnubraut 2 98-71378 Vestmannaeyjar Hrefna Hilmisdóttir Bröttugötu 39 98-12408 Steingrímur Sigurður RAUTT} uos cTZ, uos/ k • } Absendar greinar, afmælis- og minnmgargreinar sem birtast eiga í blaðinu þufa ab hafa borist ritstjórn blaösins, Stakkholti 4, gengib inn frá Brautaholti, tveimur dögum fyrir birtingardag, á disklingum vistab í hinum ýmsu ritvinnsluforritum sem texti, eba vélritaðar. sími (91) 631600 Sautján ára stúlka fæbir bróður sinn Edvard prins og unnustan. Látið okkur í friði Loksins hefur Edvard prins fundið sér kvonfang og ósk hans til umheimsins, sérstak- lega fjölmiölanna, er: „Látið okkur í friði." Hin hamingjusama verðandi brúður er ljóskan Sophie Rhys- Jones, 28 ára viðskiptaráðgjafi, og hún er manni sínum inni- lega sammála. Brúðkaupið á að fara fram 30. mars nk. Alkunna er hversu mikla at- hygli fjölmiðlar sýndu hjóna- bandi Díönu prinsessu og Karls og áttu þau mjög erfitt upp- dráttar eftir að fjölmiðlar geröu sundurlyndi þeirra að almenn- ingseign. Kannast einhver vib þennan mann? jú, þetta er vissulega Ted Danson, naer óþekkjanlegur vegna nýrrar hárgreiöslu frá þvísem sjónvarps- áhorfendur eru vanir úr Staupa- steinsþáttunum. Hann kvaö vera nýlega fráskilinn, þannig oð þab er margt vitlausara en oð breyta til og vona bara oð beturgangi ncest. Jutta Stein, 17 ára gömul þýsk stúlka, vakti heimsathygli á dögunum er hún gekk meö og fæddi bróöur sinn. Það er jafn- vel enn merkari staðreynd að fræðilega er Jutta ennþá jóm- frú. Örvæntingarfull móbir Jutta fæddi nýlega 12 marka dreng eftir aö egg hafði verið los- aö úr móður hennar og komið fyrir í líkama hennar sjálfrar. Eggið var frjóvgaö meö sæði úr föðumum. Foreldrar Juttu em 48 og 52 ára gömul. Annalisa, móðir Juttu, varð ör- væntingarfull þegar læknar tjáðu henni að hún gæti ekki eignast fleiri böm. Annalisa var þó búin að eignast 5 böm áður, fjóra stráka á aldrinum 4-12 ára og Juttu. Annalisa sökk í alvarlegt þung- lyndi og læknar bentu henni á að hún gæti fundiö sér stað- gengil til að ganga með bamið. Jutta bauðst strax til að ganga með það, þrátt fyrir að þar með myndi hún fæða sitt eigið systk- ini. Meðgangan gekk vel og fæð- ingin einnig. Þrátt fyrir það hefur lífið ekki verið neinn dans á rósum fyrir Stein-fjölskylduna eftir að upp- lýst var hvemig málunum var háttað. Fjölskyldan á heima í Braimschweig í Þýskalandi og þar hefur hún orðiö aö sæta miklu aökasti síöan. Fordæmd Það hefur ekki komiö á óvart að Stein-fjölskyldan, sem er kaþ- ólskrar trúar, hefur verið for- dæmd af áhrifamönnum úr röð- um kaþólikka. „Ég hef alltaf ver- ið á þeirri skoðun að staðgeng- lameögöngur séu almennt séð andstyggilegar," segir John Hine, einn af leiötogum kaþ- ólskra í Bretlandi. „En í þessu til- felli er farið yfir öll mörk og ég get ekki ímyndaö mér neitt við- bjóðslegra." TIMANS jutta Stein horfir stolt á son sinn/bróöur, sem hún fœddi fyrir foreldra sína.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.