Tíminn - 20.01.1994, Qupperneq 14

Tíminn - 20.01.1994, Qupperneq 14
u Fimmtudagur 20. janúar 1994 DAGBOK aiMiPiwiwiWi Fimmtudagur 20 janúar 20. dagur ársins - 346 dagar eftir. 3. vlka Sólrís kl. 10.43 sólarlag kl. 16.36 Dagurínn lengist um S mínútur Námssjóöur Verslunarráósins: Styrkir til framhalds- náms erlendls, tengdu atvinnuiífinu Námssjóbur Verslunarráðs íslands styrkir árlega tvo námsmenn til framhaldsnáms erlendis á háskóla- stigi eða í sambærilegu námi, enda tengist námið atvinnulífinu. Að þessu sinni er hvor styrkur 195.000 krónur og fer styrkveitingin fram á aðalfundi Verslunarráðsins 23. febrúar næstkomandi. Á undanfömum árum hafa náms- menn í hinum ólíkustu greinum fengið styrkina, enda verður nám í þágu atvinnu- og viðskiptalífsins æ fjölbreyttara. Ekki em sett önnur skilyrði fyrir styrkveitingu en um þessi tengsl náms og atvinnulífs- ins, svo og að námið sé stundað er- lendis. Það er siðan framkvæmda- stjóm Verslunarráðsins sem leggur mat á umsóknir og úthlutar styrkj- unum. Meö umsókn á að vera stutt en greinargóð lýsing á námi og áform- um það varðandi, en með þarf að fylgja ljósrit af prófskírteini, staö- festing á skólavist og ný ljósmynd af umsækjanda. Umsóknir verða að berast í síðasta lagi föstudaginn 28. janúar næstkomandi. Dagatal Vátryggingafélags íslands: „ímynd konunnar í ís- lenskri myndlist" Vátryggingafélag íslands hefur gefið út glæsilegt dagatal fyrir árið 1994 með eftirprentunum úr ís- lenskri myndlist. Bjöm Th. Bjöms- son listfræðingur valdi verkin og skrifaði sérstakan texta um hvert myndverk. í vali sínu gekk Bjöm út frá þemanu um „konuna, kven- ímyndina í listum okkar", eins og hann orðar það í inngangstexta að dagatalinu. Bjöm kemur víöa viö í vali sínu. í janúar er það t.d. „Morgunn" Ein- ars Jónssonar, í mars er það „Sof- andi kona" Gunnlaugs Blöndals, „Frúin ófeimna" eftir Braga Ás- geirsson er myndverk ágústmánað- ar og „Kona" eftir Jóhönnu Yngva- dóttur fylgir nóvember. Mjög hefur verið vandað til allrar vinnu í prentvinnslu þannig að Dagatal Vátryggingafélags íslands fyrir árið 1994 sé sem glæsilegast. Dagatalið er tvískipt, annars vegar er stórt veggdagatal í stærðinni 42x30 cm og hins vegar er borð- dagatal. Hönnun og umsjón var í hönd- um auglýsingastofunnar Góös fólks, en filmuvinnsla og prentun fór fram í Prentmyndastofunni og Prentsmiðjunni Eddu. Hægt er að nálgast dagatalið á skrifstofum Vátryggingafélags ís- lands að Ármúla 3. Kolaportið á sunnudaginn: Ókeypis básar fyrir börn ojg unglinga A s.l. hausti var efnt til sérstaks markaðsdags í Kolaportinu þar sem bömum og unglingum vom gefin ókeypis sölupláss til aö selja allt milÚ himins og jarðar. Þessi dagur tókst með slíkum ágætum að nú hefur verið ákveðið að endurtaka þetta á sunnudaginn, 23. janúar. Reiknað er með að um 100 ung- menni fái þá ókeypis borðpláss, sem þau geta notað eins og þau vilja: losna viö gamla dótið sitt, selja muni sem þau hafa safnað hjá vinum og ættingjum, veita ein- hverja þjónustu, eða til að gera eitthvað allt annað (innan ramma laga og velsæmis). Það skal þó sér- staklega tekið fram að sala hvers konar matvæla er háð leyfi Heil- brigðiseftirlits Reykjavíkur. Tilgangurinn með þessu er að vekja athygli bama og unglinga á því hvemig þau geta notað Kola- portið til að afla fjár á heiöarlegan hátt með eigin vinnu og hugvits- semi. TiJ að örva hugmyndaflug ungmennanna mun Kolaportið veita sérstaka viðurkenningu og verðlaun fyrir fmmlegustu fjáröfl- unarstarfsemina. Þetta tilboð gildir fyrir böm og unglinga innan 16 ára aldurs og er háð því skilyrði að foreldrar panti pláss fyrir böm sín eöa gefi þeim skriflegt leyfi til þátttöku. Verblaun afhent í get- raunaleikjum Búnabar- bankans Búnaðarbankinn afhenti nýlega að- alverölaun í getraunaleikjum, sem staðið hafa yfir í vetur samfara kynningum á þjónustuþáttum bankans. í Vaxtalínugetraun kom aðalvinn- ingurinn, SONY hljómflutnings- tæki, í hlut Emu Ásvaldsdóttur 14 ára, Krummahólum 4, Reykjavík. Vaxtalína Búnaðarbankans er fjár- málaþjónusta fyrir unglinga. Aðalvinning Námsmannalínuget- raunar, sem einnig var SONY hljómflutningstæki, hlaut Björn Þór Þorsteinsson 15 ára, Dalsgerði 1F, Akureyri. Aðalverðlaun í Heimilislínugetraun, SONY sjón- varp að verðmæti um 190.000 kr., hreppti Bergþór Guðjónsson, Loga- landi 3, Reykjavík. Heimilislínan, sem er nýjung í bankaþjónustu á íslandi, er fjármálaþjónusta fyrir einstaklinga og hún felur m.a. í sér ráðgjöf og áætlanagerö, greiðslu- jöfnun, greiðsluþjónustu, spari- þjónustu o.fl. Aukaverðlaun hlutu 20 manns, en það voru útvarpsvekjarar frá SONY. Cubmundur Císlason abstobarbankastjórí og Edda Svdvarsdóttir, forstöbumabur markóbssvibs, í hópl verblaunahafa. lUi.fXTl Fimmtudagur 20. januar 6.45 Veburfregnlr 6.55 Bam 7.00 Fréttlr Morgunþáttur Rásar 1 - Hanna C. Sigurbardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayflrilt og veburfregnlr 7.45 Daglegt mál Margrét Pálsdóttlr flytur þáttlnn. (Einnlg á dagsltrá kl. 18.25). 8.00 Fréttlr 8.10 Pólltiska horaib 8.15 Ab utan (Einnig útvarpab kl. 12.01). 8.30 Úr mennlngariíflnu: Tíblndl 8.40 Cagnrýnl 9.00 Fréttir 9.03 Laufskállnn Afþreying í tali og tón- um. Umsjón: Sigrún Bjömsdóttir. 9.45 Segbu mér sögu, Franskbraub meb sultu eftir Kristínu Steinsdóttur. Höf- undur ies (12). 10.00 Fréttlr 10.03 Morgunlelkflml meb Halldóru BJömsdóttur. 10.10 Árdeglstónar 10.45 Veburfregnlr 11.00 Fréttlr 11.03 Samfélagib í naermynd Umsjón: Bjami Sigtryggsson og Sigribur Amardóttir. 11.53 Dagbókln HÁDECISUTVARP 12.00 FréttayflriH á hádegl 12.01 Ab utan (Endurtekib úr Morgun- þætti.) 12.20 Hádeglsfréttlr 12.45 Veburfregnlr. 12.50 AiAllndln Sjávarútvegs- og vib- skiptamál. 12.57 Dánarfregnlr og auglýslngar 13.05 Hádeglslelkrlt Utvarpslelkhúss- Ins, Konan í þokunni eftir Lester Powell. 14. þáttur af 20. Þýbing: ÞorsteinnÖ. Stephensen. Leikstjóri: Helgi Skúlason. Leikendur: Rúrik Haraldsson, Gubbjörg Þorbjamardóttir, Ævar R. Kvaran, Sigribur Hagalín, Gísli Atfrebsson, jón Abils, Þorsteinn Ö. Stephensen og Róbert Amfinnsson. (Ábur útvarpab í okt 1965). 13.20 Stefliumót Mebal efnis, Gunnar Gunnarsson spjallar og spyr. Umsjón: Hall- dóra Fribjónsdóttir. 14.00 Fréttlr 14.03 Útvarpssagan, Ástin og daubinn vib hafib eftir Jorge Amado. Hannes Sigfús- son þýddi. Hjalti Rögnvaldsson les (18). 14.30 Trúmálarabb - helmsófcn tll ný- aldarslnna. 7. þáttur af 10. Umsjón: Sr. Þórhallur Heimisson. 15.00 Fréttlr 15.03 Mlbdeglstónllst eftlr Franz Uszt • Mefistóvals nr. 1. Rögnvaldur Sigurjóns- son leikur á planó. • Píanókonsert nr. 2 f A- dúr. Sviatoslav Richter leikur meb Sinfóníu- hljómsveit Lundúna; Kirill Kondrashin stjóm- ar. • Skertsó og mars. Vladimir Horowitz leikur á píanó. 16.00 Fréttlr 16.05 Skíma - fJOHnebiþáttur. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harbardóttir. 16.30 Veburfregnlr 16.40 Púlslnn - þjónustuþáttur. Um- sjón: jóhanna Harbardóttir. 17.00 Fréttlr 17,03 í tónstlganum Umsjón: Una Mar- grét jónsdóttir. 18.00 Fréttlr 18.03 ÞJóbarþel - NJáls saga Ingibjörg Haraldsdóttir les (14). Ragnheibur Gyba Jónsdóttir rýnir f textann og veltir fyrir sér forvitnilegum atribum. (Einnig á dagskrá f næturútvarpi). 18.25 Daglegt mál Margrét Pálsdóttir flytur þáttinn. (Ábur á dagskrá f Morgun- þætti). 18.30 Kvlka Tíbindi úr menningariífinu. Gagnrýni endurtekin úr Morgunþætti. 18.48 Dánarfregnlr og auglýsingar 19.00 KvOkffréttlr 19.30 Auglýslngar og veburfregnlr 19.35 Rúllettan Umræbuþáttur sem tekur á málum bama og unglinga. Umsjón: Elísa- bet Brekkan og Þórdís Amljótsdóttir. 19:55 Tónlistarkvöld Ríklsútvarpslns. Bein útsending frá Vínartónleikum Sinfóníu- hljómsveitar fslands f Háskólabfói. Einsöngv- ari er Sigrún Hjálmtýsdóttir; Peter Guth stjómar. Kynnin Bergljót Anna Haraldsdótt- ir. 22.00 Fréttlr 22.07 Pólltiska horalb (Einnig útvarpab f Morgunþætti í fyrramálib). 22.15 Hérognú 22.27 Orb kvöldslns 22.30 Veburfregnlr 22.35 Undan tungurótum kvenna Þátt- ur af Ólafíu jóhannsdóttur. Umsjón: Áslaug Pétursdóttir. (Ábur útvarpab sl. mánudag). 23.10 Flmmtudagsumrasban 24.00 Fréttlr 00.10 í tónstlganum Umsjón: Una Mar- grét jónsdóttir. Endurtekinn frá sibdegi. 01.00 Naeturútvarp á samtengdum rásum tll morguns 7.00 Fréttlr 7.03 Morgunútvarpib - Vaknab tll Irfs- In Kristín Olafsdóttir og Leifur Hauksson hefja daginn meb hlustendum. 8.00 Morgunfréttlr -Morgunútvarpib heldur áfram, mebal annars meb pistli llluga jökulssonar. 9.03 Aftur og aftur Umsjón: Gyba Dröfn Tiyggvadóttir og Margrét Blöndal. 12.00 Fréttayflrilt og vebur 12.20 Hádeglsfréttlr 12.45 Hvítlr máfar Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 14.03 Snorralaug Umsjón: Snorri Sturiu- son. 16.00 Fréttlr 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttlr Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og eríendis rekja stór og smá mál dagsins. - Bfópistill Ólafs H. Torfa- sonar. 17.00 Fréttlr Dagskrá heldur áfram. Hér og nú 18.00 Fréttlr 18.03 ÞJóbarsálln - ÞJóbfundur I bclnnl útsendingu Sigurbur G. Tómasson og Kristján Þorvaldsson. Sfminn er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttlr 19:30 Ekkl fréttlr Haukur Hauksson end- urtekur fréttir sínar frá þvf klukkan ekki fimm. 19:32 LOg unga fólkslns Umsjón: Sig- valdi Kaldalóns. 20.00 SJónvarpsfréttlr 20:30 Cettu beturi Spumingakeppni framhaldsskólanna 1994 Fyrri umferb á Rás 2 Kl. 20:30 keppa Menntaskólinn á Egilsstöb- um og Framhaldsskólinn á Húsavík. Kl. 21:00 keppa Menntaskólinn vib Hamrahlíb og Fjölbrautaskólinn vib Ármúla. 22.00 Fréttlr 22.10 Kveldúlfur Umsjón: Lísa Pálsdóttir. 24.00 Fréttlr 24.10 í háttlnn Eva Ásrún Albertsdóttir leikur kvöldtónlist. 01.00 Nieturútvarp á samtengdum rásum til morguns: Næturtónar Fréttlr kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,11.00, 12.00,12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt veburspá og storaifiéttlr kl. 7.30, 10.45,12.45,16.30 og 22.30. Samlesnar auglýslngar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,10.00, 11.00,12.00, 12.20, 14.00,15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 19.30, og 22.30. Lelknar auglýslngar á Rás 2 allan sól- arhringlnn NÆTURÚTVARPIÐ 01.30 Veburfregnlr 01.35 Clefsur úr dsegurmálaútvarpl 02.05 Skffurabb - Umsjón: Andrea jóns- dóttir. (Endurtekib frá sunnudegi og mánu- degi). 03.00 Á hljómlelkum (Endurtekib frá þribjudagskv.) 04.00 ÞJóbarþel (Endurtekinn þáttur frá Rás 1). 04.30 Veburfregnlr - Næturiög. 05.00 Fréttlr 05.05 Blágreslb blfba Magnús Einarsson leikur sveitatónlisL (Endurtekib frá sl. sunnu- dagskv.) 06.00 Fréttlr og fréttir af vebri, færb og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar Ljúf lög í morgunsár- ib. 06.45 Veburfregnlr Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Norburfland kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Austurland kl. 18.35-19.00 Svæblsútvarp Vestf]art>a kl. 18.35-19.00 Fimmtudagur 20. janúar 17.50 Táknmálsfréttlr 18.00 Myndavélln (En god historíe for de smá: Kameran) Fyrsta myndin af þremur þar sem sagt er frá Alex, foreldrum hans og stóra bróður. Þýbandi: Edda Krístjánsdóttir. Sögu- mabun Magnús jónsson. (Nordvision — Finnska sjónvarpib) 18.25 Flauel I þættinum eru sýnd tónlistar- myndbönd úr ýmsum áttum. Dagskrárgerö: Steingrímur Dúi Másson. 18.55 Fréttaskeytl 19.00 VR>burbaríklb í þessum vikulegu þáttum er stiklab á því helsta í lista- og menningarvibburbum komandi helgar. Dag- skrárgerb: Kristín Atladóttir. 19.15 Dagsljós 20.00 Fréttlr 20.30 Vcbur 20.40 Syrpan Fjölbreytt íþróttaefni úr ýms- um áttum. Umsjón: Ingólfur Hannesson. Dagskrárgerb: Gunnlaugur Þór Pálsson. 21.10 Allt sem hugurlnn glmlst (Vsetko co mám rád) Slóvösk sjónvarpsmynd frá 1992. í myndinni segir frá tæplega fertugum manni, sem stendur á krossgötum. Ung, ensk kona gerir honum tilbob sem hann verbur ab taka afstöbu til. Leikstjóri: Martin Sulík. Abalhlutverk: Gina Bellman, juraj Nvota, Zdena Studenková og jirí Menzel. Þýbandi: Jóhanna Þráinsdóttir. 23.00 Ellefufréttlr 23.15 Gull og grænlr skógar (Gull og granne skoger) Norsk stuttmynd um eldri konu sem lifir kyrrlátu lífi úti í skógi. Dag einn fær hún óvænta heimsókn. Leikstjóri: Harald Zwart. Abalhlutverk: Wenche Foss, Lars Sorbr0, Jack Fjeldstad og Trine Svenson. Þýbandi: Matthías Kristiansen. 23.45 Dagskrárflok Fimmtudagur 20. januar 16:45 Nágrannar Framhaldsmyndaflokkur um góba granna. 17:30 Meb Afa Endurtekinn þáttur frá síb- astlibnum laugardagsmorgni. 19:19 19:19 20:15 Elríkur Vibtalsþáttur í beinnu út- sendingu. Umsjón: Eiríkur jónsson Stöb 2 1994. 20:35 VOra fyrir bOra Á hverju ári verba um tuttugu þúsund slys á börnum á íslandi. Þetta eru skelfilegar tölur og margir hljóta ab spyrja sig hvab sé til rába. I þessum þætti æfl- ar Elísabet B. Þórisdóttir ab fjalla um þau slys sem algengust eru og hvemig vib getum ver- ib betur vakandi fyrir umhverfinu, barnanna okkar vegna. Hún ætfar ab skoba bygginga- reglugerbir og hvemig þeim er framfyigt, og þá ræbir hún vib foreldra sem vilja deila reynslu sinni í þeirri von ab þab komi í veg fyrir slys og bjargi jafnvel lífi bams. Stjórn upptöku: Sigurbur Jakobsson. Stöb 2 1994. 21:30 Sekt og sakleysl (Reasonable Doubts) Bandarískur sakamálamyndaflokkur meb Mark Harmon og Mariee Matlin í abal- hlutverkum. (15:22) 22:20 Laumuspll (The Heart of justice) Ungur mabur af háum stigum myrbir frægan rithöfund og fremur síban sjálfsmorb. Fréttin fer eins og eldur í sinu um öll Bandaríkin en gleymist fljótL Blabamanninn David Leader grunar hins vegar ab hér liggi fiskur undir steini. Hann vill ekki láta málib nibur falla og rannsóknin beinir sjónum hans ab íbilfagurri systur morbingjans.Abalhlutverk: Eric Stoltz, Jennifer Connelly, Dennis Hopper og Vincent Price. Leikstjóri: Bruno Barreto. 1993. Bönnub bömum. 23:50 Aubmýklng Söru McDavld (The Violation of Sarah McDavid) Sarah McDavid er kennari sem hefur unun af starfi sínu. Hún er ung ab árum og full af áhuga og lífi. En allt breytist eftir ab hún verbur fyrir hrotta- legri árás og naubgun. Abalhlutverk: Patty Duke Austin og Ned Beatty. Leikstjóri: john Llewellyn Moxey. 1981. 01:25 Eftlrför (Danger Zone II: Reapers Revenge) Leynilögreglumabur á í höggi vib mótorhjólagengi og hin ýmsu dusilmenni. SLeikstjóri: Geoffrey G. Bowers. 1988. Loka- sýning. Stranglega bönnub bömum. 03:00 DagikráHok Stöbvar 2 Vib tekur næturdagskrá Byigjunnar, STÖÐ APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgldagavarsla apóteka f Reykjavik frá 14. til 20. jan. er I Holts apótekl og Laugavegs apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eltt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldl til kl. 9.00 aö morgni virka daga en kl. 2200 á sunnudög- um. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í sima 18888. Neyðarvakt Tannlæknafólags Islands er starfrækt um helgar og á stórhátfðum. Slmsvari 681041. Hafnarijöröun Hafnarljaröar apótek og Noröurbæjar apó- tek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og dl skipt- is annan hvem laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kL 10.00-1200. Upplýsingar i simsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek em opin virka daga á opnunartlma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og heigidagavörsiu. A kvöidin er opið I þvf apóteki sem sér um þessa vörslu, H Id. 19.00. A heigidögum er opið frá Id. 11.00-1200 og 20.00-21.00. A öðrum tlmum er lyfjafræðingur á bakvakt Upplýsingar em gefnar i sima 22445. Apótek Kefiavikur: Opið virka daga frá Id. 9.00-19.00. Laugard., heigidaga og almenna fridaga Id. 10.00-1200. Apótek Vestmannaeyja: Opið viika daga frá Id. 8.00- 18.00. Lokað I hádeginu mSli H. 1230-14.00. Selfosa: Selfoss apótek er opiö til H. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum H. 10.001200. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga 81U. 18.30. A laugard. H. 10.0013.00 og sunnud. H. 13.0014.00. Garóabær: Apótekið er opið rúmhelga daga H. 9.00 18.30, en laugardaga H. 11.0014.00. ALMANNATRYGGINGAR HELSTU BÓTAFLOKKAR: 1. janúar 1994. Mánaöargreiðsiur Elli/öroikullfeyrir(gmnnlífeyrir)........... 12.329 1/2 hjónalifeyrir ...........................11.096 Full tekjutrygging ellilifeyrisþega..........22.684 Full tekjutrygging örorkulifeyrisþega........23.320 Heimilisuppbót...............................7.711 Sérstök heimilisuppbót........................5.304 Bamalifeyrir v/1 bams........................10.300 Meölag v/1 bams............................ 10.300 Mæðralaun/feðralaun v/1 bams..................1.000 Mæðralaun/feóralaun v/2ja bama.......:.......5.000 Mæöralaunffeðralaun v/3ja bama eða fleiri...10.800 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaða .............15.448 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða ............11.583 Fullur ekkjulifeyrir.........................12.329 Dánarbætur 18 ár (v/slysa)...................15.448 Fæðingarstyrkur..............................25.090 Vasapeningar vistmanna ......................10.170 Vasapeningar v/sjúkrabygginga............... 10.170 Daggreiöslur Fullir fæöingardagpeningar.................1.052.00 Sjúkradagpeningar einstakiings...............526.20 Sjúkradagpeningar fyrir hvert bam á framfæri ...142.80 Slysadagpeningar einstaHings.................665.70 Slysadagpeningarfyrir hvert bam á framfæri ....142.80 Tekjutryggingarauki var greiddur I desember 1993, enginn auki greiðist I janúar 1994. Tekjutrygging, heimilisuppbót og sérstök heimilisuppbót em þvi lægri nú. GENGISSKRÁNING 19. janúar 1994 kl. 10.51 Opinb. Kaup vidm.gengl Sala Gwigi tkr.fundar Bandaríkjadollar 73,00 73,20 73,10 Steriingspund ...108,99 109,29 109,14 Kanadadollar 55,62 55,80 55,71 Dönsk króna.... ...10,775 10,807 10,791 Norsk króna ... 9,726 9,756 9,741 Sænsk króna.... 9,017 9,045 9,031 Finnskt mark ,..12,869 12,908 12,888 Franskur franki „..12,308 12,346 12,327 Belgiskur franki ...2,0084 2,0148 2,0116 Svissneskur frankl.. 50,04 50,18 50,11 Hollenskt gyllini 37,34 37,46 37,40 Þýskt mark 41,82 41,94 41,88 hötsk lira .0,04294 0,04308 0,04301 Austurriskur sch 5,949 5,967 5,958 Portúg. escudo ,...0,4154 0,4168 0,4161 Spánskur peseti ...0,5131 0,5149 0,5140 Japansktyen ...0,6606 0,6624 0,6615 Irskt pund ,..104,30 104,64 100,69 104,47 100,54 SérsL dráttarr. ...100,39 ECU-EvrópumynL.... 81,17 81,41 81,29 Grísk drakma ...0,2921 0,2931 0,2926 KR0SSGÁTA 1 2 3 1 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 1 17 18 19 Lárétt 1 skaut 4 sytru 7 eöja 8 munda 9 hræöir 11 læsing 12 íþrótt 16 heiöur 17 ferskur 18 flan 19 æxlunarfruma Lóbrétt 1 tíndi 2 umfram 3 lausn 4 hrós 5 fæða 6 biöa 10 dauði 12 róleg 13 geislabaugur 14 nautgripur 15 stía

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.