Tíminn - 20.01.1994, Page 12
12
Fimmtudagur 20. janúar 1994
Stjörnuspá
ftL Steingeitin
22. des.-19. jan.
Þú veröur aö staldra viö og athuga
hver markmið þín eru. Þeir sem
em fæddir 15.-20. aprfl eiga von á
ákúrum fyrir kæruleysi síðustu
daga. Besta leiðin er að stíga á
bremsuna.
Vatnsberinn
20. jan.-18. febr.
Þú ert í nánu sambandi viö
ákveðna persónu og finnst þú
vera skuldbundinn henni á ein-
hvern hátt. Gættu þó aö því aö
mgla ekki saman vináttu og ást.
Fiskamir
19. febr.-20. mars
<fiX
Þaö fer ekki saman til lengdar.
Þér býðst aö taka þátt í hópverk-
efni og því tilboði skaltu taka. Þér
mun opnast ný sýn í félagsmálun-
um. Gættu þess þó að skilja ekki
allt aö baki sem þú áöur vannst
aö, flas er ekki til faghaöar.
v Hrúturinn
21. mars-19.
Þú hefur fariö offari í ákveðnu
máli upp á síðkastið. Taktu því ró-
lega í samningamálunum, það er
oft gott að fara sér hægt. Þú keyrir
á umframorku en rafhlöðumar
em á lokasprettinum.
Nautið
20. apríl-20. maí
Einhver reynir aö beita þig þrýst-
ingi í ákveðnum máh en þú munt
standa fastur fyrir, enda máhð
hluti af þinni hugsjónabaráttu. Þú
ert í feikilega góðu jafnvægi um
þessar mundir.
Tvíburamir
21. maí-21. júni
Ef þú ert fæddur 2.-7. september
er best að vera virkur á öUum
sviöum. Þú et skorpumannesksja
og nú er best að taka til hendinni.
Happatölur em 1,8,11 og 19.
HS8
Krabbinn
22. júní-22. júlí
Þú hefur verið efins um tilfinn-
ingaiega stöðu þína upp á síðkast-
ið. Mundu bara að Róm var ekki
byggð á einum degi og enn er
margt hægt að bæta.
Ljóniö
23. júlí-22. ágúst
Þú sérð hagnaðarvon í ákveönu
máli og ættir að leggja eitthvað
undu. Þér hefur löngum famast
best í viðskiptum með því aö fara
varlega en nú er rétti tímmn fyrir
áhættu.
Meyjan
23. ágúst-23. sept.
Þú verður að forðast streituna sem
hefur hlaðist upp hjá þér síðustu
daga. Það er ekkert sem kemur í
staðmn fyrir góða heilsu. íhugaðu
ferðalag á rólegar slóðir.
tl
Vogin
23. sept.-23. okt.
Nú rennur upp tími rómantíkur
og logagylltra nátta. Ræktaðu
garðinn og komdu hlumnum
þannig fyrir að böndin styrkist.
Einhver í fjölskyldunni á von á
barni.
Sporbdrekinn
24. okt.-24. nóv.
Einhver hefur sýnt þér áhuga um
nokkurt skeið og á erfitt með aö
sætta sig við ítrekaöa höfnun. Þú
þarft þó ekki ab óttast neitt, við-
komandi mun sjá villu síns vegar
og máiið leysast.
Bogmaðurinn
22. nóv.-21. des.
Imyndunarafhð er einstaklega
frjótt hjá bogamönnum um þess-
ar mundir og þab ætti að nýtast
þeim sérstaklega vel sem eru í
listageiranum. Þú munt fá svar
vib áleitinni spumingu í kvöld.
ÞJÓDLEIKHÖSID
Sfmi11200
Smíðaverkstæðið kl. 20:30
•
Blóðbrullaup
eftir Federico Garcia Lorca
Þýðing: Hannes Sigfússon
Tónlist Hilmar Öm Hllmarason
Lýsing: Bjöm Bergstelnn Guómundsson
Leikmynd og bóningar Elin Edda AmadótUr
Leiksfjóm: Þórann Slguróardóttir
Leikendur Briet Héðinsdótdr, Baltasar Kormákur,
Ingvar E. Slgurösson, Steinum Ólina Þoratelns-
dóttir, Guðrán Þ. Stephensen, Edda Amljótsdóttir,
Hjalti Rögnvaldsson, Guðrán S. Gisladóttir, Rúrik
Haraldsson, Ragnheiður Steinsdóttir,
Bryndis Pétursdóttir, Vigdís Gunnaredóttir.
Frumsýning föstud. 21. jan. Fáein sæti laus.
Miðvikud. 26. jan. - Fimmtud. 27. jan.
Sýningin er ekki við hæfi bama. Ekki er unnt að
hleypa gestum I salinn efbr að sýning er hafin.
Litla sviðið kl. 20:00:
Seiöur skugganna
eftir Lars Norén
Föstud. 21. jan. - Sunnud. 23. jan.
Fimmtud. 27. jan. - Sunnud. 30. jan.
Stóra sviðið kl. 20.00:
Mávurinn
8. sýn. sunnud. 23. jan. - 9. sýn. sunnud. 30. jan.
10. sýn. föstud. 4. febr.
Kjaftagangur
, Laugard 22. jan. Örfá sæb laus.
Föstud. 28. jan Næst slðasta sýning
Laugard 29. jan. Siöasta sýning
Allir synir mínir
Efbr Arthur Mlller
I kvöld 20. jan kl. 20.00. - Föstud. 21. jan. kl. 20.
Fimmtud. 27. jan Id. 20.00.
Skilaboðaskjóðan
Ævintýri með söngvum
Sunnud. 23. jan. Id. 14.00. Uppselt
Laugard. 29. jan. Id. 13.00. Örfá sæb laus.
Sunnud. 30. jan. kl. 14.00. Örfá sæb laus.
Sunnud. 6. febr. kl. 14.00
Sunnud. 6. febr. Id. 17.00
Miðasala Þjóðleikhússins er opin frá kl. 13-18
og fram að sýningu sýningardaga.
Tekið á mób símapöntunum virka daga frá
kl 10.00 Islma 11200.
Greiðslukortaþjónusta. Græna linan
996160 - Leikhúslínan 991015.
Símamarkaðurinn 995050 flokkur 5222
leikfElag
REYKJAVtKUR
STÓRA SVIÐIÐ KL. 20:
EVA LUNA
Leikrit efbr Kjarian Ragnarason og Óskar
Jónasson unnið upp úr bók Isabel Allende.
6. sýn. I kvöld 20. jan. Græn kort gilda. Uppselt
7. sýn. á mongun 21. jan. Hvlt kort gilda. Uppsett
8. sýn. sunnud. 23. jan. UppselL
9. sýn. fimmtud. 27. jan. Uppsett.
10. sýn. föstud. 28. jan. UppselL
11. sýn. sunnud. 30. jan. UppselL
12. sýn. Fimmtud. 3. febr. Fáein sæti laus.
13. sýn. Föstud. 4. febr. Uppsett
14. sýn. Sunnud. 6. febr.
SPANSKFLUGAN
Laugard. 22. jan. Laugard. 29. jan.
Fáar sýningar eftir
LITLA SV1ÐIÐ KL. 20:
ELÍN HELENA
Föstud. 21. jan. - Laugard. 22. jan.
RONJA RÆNINGJADÓTTIR
Sunnud. 23. jan. Id. 14.00. Næst siðasta sýning.
60. sýn. sunnud. 30. jan. Id. 14.00. Síðasla sýning.
Ath. að ekki er hægt að hleypa gestum inn I
salinn eftir að sýning er hafin.
Tekið á móti miðapöntunum I sima 680680
frá Id. 10-12 alla virka daga.
Greiðslukortaþjónusta.
Munið gjafakortin okkar. Tiivalin tækifærisgjöf.
Lelkfélag Reykjavikur Borgarteikhúsið
Miðasala er opin alla daga nema mánudaga
frá kl. 13-20.
Geisladiskur með lögunum úr Evu Lunu til
sölu i miðasölu. Ath. 2 miðar og geisladiskur
aðeins kr. 5000.
DENNI DÆMALAUSI
„Mér finnst ekkert varió í aö fara í bab, en þab er þó miklu skárra
en að vera alltaf að rembast vib ab halda sér hreinum."
Gagnkvæm tillitssemi
allra vegfarenda
| UMFERÐAR
'ráð
EINSTÆÐA MAMMAN