Tíminn - 14.08.1996, Blaðsíða 12

Tíminn - 14.08.1996, Blaðsíða 12
12 Miðvikudagur 14. ágúst 1996 DAGBOK Mibvikudagur 14 ágúst 227. dagur ársins -139 dagar eftir. 3 3.vlka Sólris kl. 5.16 sólarlag kl. 21.46 Dagurinn styttist um 7 mínútur APOTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavk frá 9. til 15. ágúst er í Austurbæjar apóteki og Breiðholts apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsl- una frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Lyfja, Lágmúla 5. Opið alla daga vikunnar frá kl. 09-22. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er starfrækt um helgar og á stórhátíðum. Simsvari 681041. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frídaga kl. 10-14 til skiptis við Hafnarfjarðarapótek. Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvðldin er opið í því apóteki sem sór um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðr- um tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 462 2444 og 462 3718. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laug- ard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugar- dögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en akl. 11.00-14.00. 1. ágúst 1996 Mánaðargrei&slur Elli/örorkulífeyrir (grunnlrfeyrir) 13.373 1/2 hjónalífeyrir 12.036 Full tekjutrygging ellilífeyrisþega 29.529 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega 30.353 Heimilisuppbót 10.037 Sérstök heimilisuppbót 6.905 Bensínstyrkur 4.317 Barnalífeyrir v/1 barns 10.794 Meölag v/1 barns 10.794 Mæöralaun/feöralaun v/ 2ja barna 3.144 Mæöralaun/feöralaun v/ 3ja barna eða fleiri 8.174 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaöa 16.190 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaöa 12.139 Fullur ekkjulífeyrir 13.373 Dánarbætur í 8 ár (v/ slysa) 16.190 Fæöingarstyrkur 27.214 Vasapeningar vistmanna 10.658 Vasapeningar v/ sjúkratrygginga 10.658 Daggreiöslur Fullir fæðingardagpeningar 1.142,00 Sjúkradagpeningar einstaklings 571,00 Sjúkradagp. fyrir hvert barn á framfæri 155,00 Slysadagpeningar éinstaklings 698,00 Slysadagpeningar fyrir hvert barn á framfæri 150,00 GENGISSKRÁNING STIORNUSPA Steingeitin 22. des.-19. jan. Þú svafst ekki yfir þig í morgun eins og þú þegar veist og munt ekki heldur sofa yfir þig í fyrramál- ið. Það er í sjálfu sér gott en ekkert er meira um þig og þína framtíð að segja. Vatnsberinn 20. jan.-18. febr. Þú verður heilsugæslulæknir í dag af því að það er svo gaman að gera ekki neitt. Snjallt. Fiskarnir 19. febr.-20. mars Fiskarnir svolítið bældir í dag og hafa á tilfinningunni að einhver sé að fara illa með þá. Það geta stjörn- urnar staðfest, en hvenær er þaö ekki svoleiðis? Fiskarnir liggja ein- faldlega vel við höggi. h. Hrúturinn 21. mars-19. apríl Fréttastjóri í merkinu verður óven- ju næmur í dag, þó ekki fréttnæm- ur frekar en fyrri daginn. Nautib 20. apríl-20. maí Dagur stórra tækifæra. Poppaðu upp útlitið og blikkaðu hitt kyniö. Tvíburamir 21. maí-21. júní Það er aukin bjartsýni í þjóðfélag- inu og tvíbbarnir eru í hópi þeirra sem finnst þeir eiga betra skilið. Stjörnurnar telja að í dag sé rétti tíminn til að krefjast launahækk- unar og hana áttu fyllilega skilið. Ef vinnuveitandinn maldar í mó- inn skaltu sýna honum spána. Hjg Krabbinn 22. júní-22. júlí Þú verður náttugla í dag. Ljónib 23. júlí-22. ágúst Efnahagsmál eru fjölskyldunni hugstæð um þessar mundir. Sam- kvæmt afstöðu himintunglanna er rétt að halda aö sér höndum og bíöa með fjárfestingar. Meyjan 23. ágúst-23. sept. í dag kemur upp ágreiningur við kvöldmatarborðið hvort litla stelp- an verði að klára af diskinum sín- um eður ei. Fyrir þá sem pína mat ofan í börnin sín vilja stjörnurnar benda á að það þýðir ekki að tala um börnin í Bíafra og matföng á miðöldum. Samanburður er gagns- laus þegar bragðlaukar eiga í hlut. Vogin 24. sept.-23. okt. Þú verður kannski í dag. Sporbdrekinn 24. okt.-21. nóv. Góður dagur. Miðvikudagar eru lognið á undan helgarstorminum og þá ber að hafa í heiðri. Bogmaðurinn 22. nóv.-21. des. Bogmaður heggur fyrir neðan belt- isstað í dag. Það er alltaf skemmti- legt. 611 Lárétt: 1 skrifari 5 fæða 7 söng- fólk 9 svik 11 bókstafur 12 belju 13 labb 15 veiðistaður 16 gubba 18 karldýr Lóbrétt: 1 hundar 2 hrein 3 hasar 4 bók 6 vandræði 8 illt árferði 10 maður 14 ástfólgin 15 fæðu 17 reyta Rábning á síbustu gátu Lárétt: 1 ljónin 5 sál 7 nái 9 lak 11 GR 12 FA 13 uss 15 gil 16 ósa 18 ólétta Lóbrétt: 1 langur 2 ósi 3 ná 4 ill 6 ákalla 8 árs 10 afi 14 sól '15 gat 17 sé © Bulis 13. ágúst 1996 kl. 10,52 Opinb. Kauj Bandaríkjadollar......66,03 Sterlingspund........102,37 Kanadadollar..........48,12 viðm.igengi 66,39 102,91 48,44 Dönsk króna ...11,546 11,612 11,579 Norsk króna ..10,322 10,382 10,352 Sænsk króna 9,937 9,997 9,967 Finnskt mark ...14,855 14,943 14,999 Franskur franki ...13,047 13,123 13,085 Belgískur franki ...2,1668 2,1806 2,1737 Svissneskur franki. 54,98 55,28 55,13 Hollenskt gyllini 39,82 40,06 39,94 Þýskt mark 44,70 44,94 44,82 ítölsk líra .0,04344 0,04374 0,04359 Austurrískur sch 6,350 6,390 6,370 Portúg. escudo ...0,4344 0,4374 0,4359 Spánskur peseti ...0,5246 0,5280 0,5263 Japanskt yen ...0,6133 0,6173 0,6153 írskt pund ...106,28 106,94 106,61 Sérst. dráttarr 96,39 96,97 96,68 ECU-Evrópumynt.... 83,89 84,41 84,15 Grísk drakma ...0,2792 0,2810 0,2801

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.