Réttur


Réttur - 01.10.1949, Síða 7

Réttur - 01.10.1949, Síða 7
HÉTTUR 199 Sovétríkin hafa farið fram úr öllum ríkjum í því að efla iðnaðar- þróunina, og það þótt þau hafi orðið fyrir ægilegasta tjóni allra ríkja. Iðnaðarframleiðsla þeirra, Bandaríkjanna og Bretlands, mið- að við framleiðsluna 1937 sem 100, er sem hér segir árið 1948: Sovétríkin 171 Bandaríkin 170 Bretland 110 Þessar staðreyndir allar þarf hver íslendingur að hafa í huga, þegar hann ætlar að finna út, hvar ísland geti tryggt sér markaði, sem ekki eyðileggist af kreppunum. Ef ísland bindur framleiðslukerfi sitt eingöngu við England og önnur þau lönd, sem þegar eru stöðnuð í iðnaðarþróun sinni og jafnvel tekið að hnigna, þá þýðir það óhjákvæmilega að stöðva framfarir íslands. Slík lönd gætu ekki tekið við vaxandi fiskfram- leiðslu íslendinga, jafnvel ekki einu sinni við jafn mikilli fram- leiðslu og áður. Og þau þverneita að taka við nýrri framleiðslu íslands, t. d. ef við færum að framleiða áburð með því að koma upp stóriðju í krafti fossanna, eins og þegar hefur komið í ljós í fjandskap Marshall-landanna gegn áburðarverksmiðju á íslandi. Hið sósíalistiska þjóðskipulag Sovétríkjanna og alþýðuríkjanna í Austur-Evrópu þýðir fyrir íslendinga, að með stórfelldum við- skiptasamningum við þau lönd er hægt að tryggja íslandi vaxandi markaði bæði fyrir fisk- og síldarafurðir og einnig fyrir stóriðju- framleiðslu, ef við sköpum hana. Slíkir viðskiptasamningar myndu auðvitað vera á við-skipta-grundvelli, sem sé að ísland tæki við vörum þessara landa í staðinn. Slík viðskipti myndu þýða, að ís- land losnaði ekki aðeins út úr kreppunni, heldur og að miklu leyti undan einokunarklóm þeirra auðhringa, sem nú arðræna þjóðina, bæði er hún selur og kaupir. „Unilever“-hringurinn brezki hefði ekki sömu aðstöðu til að græða á íslendingum við kaup á síldar- olíu og freðfiski, né olíuhringarnir amerísku og brezku, gúmmí- hringurinn, hveitihringurinn eða aðrir, ef mest öll olía, gúmmí og korn væru keypt frá Sovétríkjunum fyrir þá vöru, sem Banda-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.