Réttur


Réttur - 01.01.1961, Side 136

Réttur - 01.01.1961, Side 136
136 RÉTTDK ar og ásókn auðmagns á vegum heimsvaldasinna; ríki, sem hafna alræðis- og ofbeldishátt- um j stjórnarfari; ríki, sem tryggja þegnum sínum víðtæk lýðréttindi (málfrelsi, ritfrelsi, samkvæmisfrelsi, kröfugöngu- frelsi og rétt til að stofna stjórnmálaflokka og almenn félagsmálasamtök), svo og tækifæri að berjast fyrir jarð- næðisumbótum og öðrum lýð- ræðislegum og félagslegum framförum og til að taka þátt í því að móta ríkisstjórnar- stefnuna. Er slík lýðræðisleg þjóðríki eru upp komin og tek- in að eflast, skapast skilyrði þess, að í hlutaðeigandi lönd- um megi takast skjótar félags- málaframfarir og þau verða þess um komin að eiga virkan þátt í friðarbaráttu þjóðanna, baráttu þeirra gegn ofbeldis- stefnu hinnar heimsvaldasinn- uðu ríkjafylkingar og fyrir al- geru afnámi allrar nýlendu- kúgunar. Kommúnistaflokkarnir vinna óslqitilega að því að leiða til lykta lýðræðisbyltinguna móti heimsvaldastefnu og lénsvalds- skipulagi, stofna lýðræðisleg þjóðríki og stórbæta lífsafkomu almennings. Þeir styðja hinar þjóðlegu ríkisstjórnir um að- gerðir, er að því stuðla að tryggja það, sem áunnizt hef- ur, en veikja stöðu heimsvalda- sinna. Jafnframt beita þeir sér af alefli gegn hvers konar ó- lýðræðislegu og þjóðfjandsam- legu athæfi, svo og öllum at- höfnum ráðandi stétta, er teflt gætu þjóðfrelsinu í hættu. Kommúnistar fletta ofan af yfirdrepsskap afturhaldssam- asta hluta borgarastéttarinnar, er hún reynir að túlka sína auðvirðilegu og eigingjörnu stéttarhagsmuni sem væru þeir hagsmunir þjóðarheildarinnar, svo og lýðskrumi þeirra borg- aralegra stjórnmálamanna, sem beita fyrir sig sósíölskum kjör- orðum í samskonar tilgangi. Kommúnistar stefna að því að koma á raunsönnu lýðræði í þjóðlífinu og sameina öll fram- faraöfl til baráttu móti hvers kyns ofbeldisstjórnarfari eða hneigð til að stofnsetja slíkt stjórnarfar. Markmjð kommúnista kemur að fullu heim við grundvallar- hagsmuni þjóðarinnar. Við- leitni afturhaldsins að hagnýta sér kjörorð „andkommúnism- ans“ til þess að sundra þjóð- fylkingunni og einangra komm- únista, forvígissveit sjálfstæð- ishreyfingarinnar, hlýtur að veikja sjálfa þjóðernisbarátt- una. Þessi viðleitni fer í bága við þjóðarhagsmuni og felur í sér hættu á því, að þjóðin glati aftur öllu, sem henni hef- ur áunnizt. Sósíölsku löndin eru sannir og einlægir yinir þeirra þjóða, er berjast fyrir frelsi sínu, jafnt sem hinna, er brotizt hafa undan kúgunaroki heims- valdastefnunnar. Þótt það sé þeim grundvallaratrjði að forð- ast hvers konar íhlutun um
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.