Réttur


Réttur - 01.01.1961, Page 156

Réttur - 01.01.1961, Page 156
156 R É T T U R 1935 til dauða hans 1948. — Þessi þrjú bindi eru úrval úr heildarútgáfunni búlgörsku af ritum hans, en hún er 14 bindi. Karl Liebknecht: G.e- sammelte Reden und Schriften. 4 bindi þessa úrvals eru þeg- ar komin út. Hið fyrsta hefur að geyma ræður og rit frá 1900 til febr. 1907, annað bindið 1907 — febrúar 1910, þriðja ræður og rit frá febr. til des. 1910 og hið fjórða jan. 1911 til febr. 1912. Eru því nokkur bindi eftir að koma út af þessu heild- arsafni. En Karl Liebknecht var sem kunnugt er einn eld- heitasti og bezti ræðumaður, sem þýzka þjóðin hefur átt, og sá huigdjarfi, hjrausti foringi, sem þýzka afturhaldið myrti 15. janúar 1919, eftir að hann hafði setið lengi í fangelsi fyrir baráttu sína gegn stríðinu, en sloppið út í stríðslokin og tekið forustu fyrir byltingarhreyf- ingu þýzka verkalýðsins. Rosa Luxemburg: Aus- g.ewáhlte Reden und Schriften. I,—II. Þetta úrval gaf Dietz Verlag út 1951. Eru þar í mörg af á- gætustu ritum Rosu Luxem- burg. M. a. er þar „Einfuhrung in die Nationalökonomie“ auk ýmissa af hennar beztu ádeilu- ritum. En þörf er þó síðar á heildarútgáfu á ritum þessarar konu, því þar sem hún var, fór einn snjallasti foringi, sem þýzk verklýðshreyfing hefur eignast. Franz Mehring: Gesamm- elte Schriften. Árið 1960 hóf Dietz Verlag heíildarútgáfu á ritupi Franz Mehrings, en hann var einn mesti sagnfræðingur og einn á- gætasti rithöfundur, sem Þýzka- land hefur eignast. Var hann einn af forystumönnum þýzka Sósíaldemókrataflokksins, með- an sá flokkur var beztur og voldugastur fram að 1914, en síðan einn af höfuðleiðtogum vinstri armsins og Kommún- istaflokksins. Mehring var fæddur 1846 af borgaralegum ættum og varð ekki sósíalisti fyrr en 1891. Hann dó 28. jan- úar 1919, hálfum mánuði eftir morðið á Karl Liebkneckt og Rósu Luxemburg. Voru þau beztu vinir hans og reið það morð honum að fullu. — Heild- arútgáfan af ritum hans verður 16 bindi. Eru þrjú þegar komin út. í hinu fyrsta og öðru er hið fræga sögurit hans: „Geschichte der deutschen Sozialdemo- kratie,“ sem kom fyrst út 1897 —8 og síðan önnur ýtarlegri út- gáfa 1903—4. Af henni hafa síð- an komið 12 óbreyttar útgáfur, him siðas'ta' á undan þessari 1922. — f þriðja bindinu er „Karl Marx. Geschichte seines Lebens“, ein bezta og frægasta ævisaga Karls Marx. — Verður
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.