Réttur


Réttur - 01.06.1962, Blaðsíða 30

Réttur - 01.06.1962, Blaðsíða 30
142 R E T T U R flokka og í krafti þeirra fjötra var „þjóðstjórnin“ mynduð 1939. Hægri menn Alþýðuflokksins ákváðu að lafa aftan í henni, unz þeim var sparkað með setningu gerðardómslaganna í janúar 1942. Þá þoldi Alþýðuflokkurinn enn ekki samábyrgð um svo opinberan ránskap og kúgun. * Arið 1942 urðu mestu umskipti í íslenzku þjóðlífi, sem orðið hafa ó þcssari öld. Framsókn og Sjólfstæðisflokkurinn hugðu sig hafo róð allra lands- manna i hendi sér, tveir stærstu flokkar Alþingis, — og reiddu hótt til höggs. Burgeisastétt landsins eygði nú gróðovon sér til handa og hugðist lóta alþýðu búa við sömu eymdina og fyrr. Afturhaldið réð i Framsókn og lciddi þann flokk til algcrrar þjónkunar við auðvaldið í gerðardómsaðförinni að alþýðu: Oll kauphækkun var bönnuð að viðlagðri fangelsun stjórncnda verklýðsfélaga og upptöku sjóða þeirra, — nema ríkisstjórnarnefnd leyfði hækkun. Þó reis verkalýður Islands upp undir forustu Sósíalistaflokksins: Hrófatildur kaupkúgunarflokkanna hrundi í skæruhernaði einhuga alþýðu. Kúgunarstjórnin klofncði. Vald olþýðunnar i sameinuðum verklýðsfélögum og cinhuga, frjólsu Alþýðusambandi birtist sem sterkasta valdið í þjóðlífi Islands. Einræðisbrölti burgeisastéttarinnar var hnekkt. Valdajafnvægi hófst milli höfuðstétta þjóðarinnar, ol- þýðu og auðmannastéttar, sem setti mcrk sitt ó íslenzkt stjórnmóla- lif ó næsta skeiði íslandssögunnar. Raunsæjustu leiðtogar Sjálfstæðisflokksins urðu fyrri til að átta sig á hinum nýju valdahlutföllum í íslenzku þjóðfélagi en valda- menn Framsóknar. Þess vegna gerði meirihlutinn í þingflokki Sjálf- stæðisflokksins sér það ljóst haustið 1944 að ekki var unnt að stjórna landinu gegn verkalýðnum, — þegar hins vegar foringjar Framsóknar buðu íhaldinu 3. okt. 1944 að mynda með því kaup- lækkunarstjórn gegn verklýðssamtökunum. íslenzk burgeisastétt klofnaði í afstöðu sinni til hins nýja valds í islenzku þjóðlífi: verklýðshreyfingarinnar undir forustu Sósíal- istaflokksins. Verzlunarauðvaldið og steinrunnið Landsbankavaldið og með þeim afturhaldsöflin, er réðu Framsóknarflokknum, urðu andvíg þeirri nýsköpunarstjórn, er verkalýður Islands myndaði með íslenzkum atvinnurekendum í sjávarútvegi og iðnaði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.