Réttur


Réttur - 01.06.1962, Blaðsíða 79

Réttur - 01.06.1962, Blaðsíða 79
R E T T U R 191 það, að menn taki upp áætlunarbúskap: þjóðin ákveði þróunina vitandi vits’út frá heildarhagsmunum þjóðfélagsins. Það var ein- mitt þetta, sem Framsóknarflokkurinn neitaði að gera í vinstri stjórninni. — Það er sannarlega tími til kominn að Framsóknar- menn, sem vissulega vilja flestir dreifbýlinu vel, skilji að það þarf raunverulega sósíalistískar ráðstafanir til þess að ráða við atvinnu- þróunina, -—■ vera herra hennar, en ekki leiksoppur hlinds lögmáls peningavaldsins. í Tékkóslóvakíu var þetta vandamál mikið fyrir stríð: Bæheimur og Mæri voru iðnaðarhéruð, sem uxu. En Slóvakía var hláfátækt landbúnaðarland. — Nú hafa orðið alger umskipti við tilkomu sósíalismans. Samkvæmt heildaráætlunum hefur nú Slovakia með sínum miklu fossum og náttúruauðæfum verið gerð að iðnaðar- landi. Þróun sósíalismans hefur gerbreytt öllu atvinnulífi þar. Vandamál dreifbýlisins er leyst. Italía þjáist af þessu vandamáli. Norður-Ítalía hefur verið hið vaxandi iðnaðarland, en Suður-Ítalía hið bláfátæka bændaland, sem fólkið streymir hurt úr. Það átti að reyna að breyta þessu (Vanonir-áætlunin svonefnda). En það heppnast ekki á grundvelli auðvaldsskipulagsins. Fjárfestingin í Suður-Ítalíu hefur minnkað síðan 1954. Meðaltekjur íhúa í Suður-Ítalíu eru 43% af meðal- tekjum íbúa á Norður-Italíu. í Rúnieníu var þetta vandamál mikið fyrir stríð. Utlenda auð- valdið, sem öllu réði, festi fé aðeins þar sem því þótti allra gróða- vænlegast. Moldavia t.d. dróst algerlega aftur úr í allri þróuninni. — Eftir að alþýðan tók völdin gerbreyttist þetta. T. d. var nú tekið að hagnýta olíulindir Moldaviu, sem auðvaldinu þótti ekki „borga sig“. Þá var aðeins 7% af olíuframleiðslu Rúmeníu í Moldavíu. 1960 voru hins vegar unnar þar 2 milljónir smálesta, eða 18,8% af heildarframleiðslunni. Fjárfestingin í sumum héruðum Moldaviu varð á tímabilinu 1951 til 1960 tvöföld á mann miðað við heildina í landinu. Meðan aukning iðnaðarframleiðslunnar i Rúmeníu í heild var að meðaltali 13,6% á ári á tímahilinu 1951 til 1959, óx hún enn hraðar í „dreifbýlishéruðum“ Moldaviu, svo nú hefur hún þar náð því að vera 17—18%. Hvert stórfyrirtækið er reist þar á fætur öðru, en þó er síður en svo að hin séu vanrækt. Það er sósíal- isminn og áætlunarbúskapur hans, sem getur leyst vandamál dreif- hýlisins: leyst mannfólkið undan hlindum lögmálum peninga- valdsins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.