Réttur


Réttur - 01.06.1962, Blaðsíða 47

Réttur - 01.06.1962, Blaðsíða 47
R É T T U R 159 til þess eins að sneiða hjá hættunni af „öfgamönnunum til hægri og vinstri“. Menn, allt frá Guy Mollet til Debré, hafa þegar lagt því í hendur ideologisk vopn til að fara þessa leið. Linkind gaullistastjórnarinnar við fasísku morðingjana í QAS skýrist vissulega að nokkru við þá staðreynd, að hvorutveggja voru bandamenn og sökunautar í samsærinu 13. maí. En meginástæðan fyrir þessari linkind er þó sú, að deilan milli hennar og OAS er ekkert annað en fjölskyldukritur. Einokunarhringirnir kæra sig ekki um að láta splundra þessum kjarna fasistahreyfingarinnar, jafnvel þó þeir leggi honum ekki beinan stuðning í dag: hann gæti orðið þeim gagnlegur og jafnvel nauðsynlegur á morgun. Þeir vilja ekki, að afturhaldssömustu og andkommúnistisku öflunum sé vikið úr hernum og lögreglunni, á sama hátt og þeir voru því mótfallnir eftir uppreisn hershöfðingjanna í apríl í fyrra, að atvinnuherdeildirnar yrðu leystar upp, enda þótt þær liefðu átt hlut að uppreisninni. Og de Gaulle neitar að styðjast við baráttuvilja almennings til að koma OAS á kné, vegna þess að það væri andstætt stefnu og lífsskilyrðum þessa skipulags, sem leitast við að gera fjöldann af- skiptalausan um stjórnmál og vekja blint traust á „foringjanum“. Sökum stéttareðlis stjórnar hans er ekki hægt að búast við því, að hún beiti sér kröftuglega gegn OAS. Þegar öllu er á botninn hvolft eru úrslit baráttunnar við fasista- öflin komin undir þunga og mætti fjöldahreyfingarinnar. Hún getur a.m.k. forðað því versta eins og hún gerði strax 1958 og þó einkum árið 1960 og í apríl 1961. Stórauðvaldið og stjórnmálaflokkar þess hafa ekki óbundnar hendur, þau gera ekki hvað sem þeim þóknast, heldur það sem þeim er fært. Þau geta ekki „flúið“ í fang fasismans án þess að njóta verulegs stuðnings í landinu. En baráltan gegn fasismanum, með OAS í fararbroddi, er i samræmi við stéttarhags- muni alls þorra þjóðarinnar; hún þýðir um leið baráttu við ríkis- kapítalismann, sein er sameiginlegur óvinur allra vinnandi stétta. Þessari baráttu getur því og verður að Ijúka með ósigri einok- unarhringanna, þessum þjóðfélagslega bakhjarli gaullismans og fasistahættunnar, ósigri, sem mundi gera frönsku þjóðinni kleift að grafa undan alræði einokunarhringanna og hefja skeið þjóð- félagslegra framfara og lýðræðisstjórnar, sjálfstæðis og friðar eins og þarfir hennar og hagsmunir bjóða. Stytt og þýtt úr „les Cahiers du Communismcaðalstjórnmálatímariti franslca Kommúnistaflokhsins af Lofti Guttormssyni,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.