Réttur


Réttur - 01.06.1962, Blaðsíða 16

Réttur - 01.06.1962, Blaðsíða 16
128 R É T T U R yfir því að vera meðal félaga alls staðar að úr heiminum, hún var innblásin af sigurmætti sósíalismans, sannfærð um að málstaðui verkalýðsins myndi sigra, ríki réttlætis og bræðralags koma á jörðu. Venjuleg orð og blátt áfram, algeng í hópi sósíalista. En hvílík framsögn. Það var eins og byltingin sjálf talaði með tungu hennai og hrifi mannkynið með sér. Kollontay talaði á þýzku. Hrifningin var mikil og enn meiri er hún endurtók ræðu sína á ensku og síðan frönsku. Hún var hyllt ákaflega. Um þrjú ár liðu. Veturinn 1913—14 hitti ég Kollontay í British Museum. Hún vann þá að bók sinni „Þjóðfélagið og móðernið“ (kom út 1915) og safnaði víðtækum heimildum og upplýsingum í þessu íræga bókasafni í London.------ Eg var þá stöðugur gestur í lestrarsalnum og hitti Kollontay. Við gengum oft saman um hin mörgu salarkynni safnsins, skoðuð- um fornminjar og þjóðfræðideildir. Ég varð oft undrandi yfir hinni sjaldgæfu og víðtæku þekkingu hennar.--------Einn dag ákváðum við að skoða brezku þinghöllina. Josiah Wedgwood, mjög umtalað- ur og róttækur neðrideildar þingmaður, var leiðsögumaður okkar. Það Iá mjög vel á Kollontay. Hún dáðist að byggingunni og dásam- aði Big Ben en var mjög hneyksluð yfir því að konur sem komu til þess að hlusta á neðri deildina voru aðskildar frá karlmönnun- um og settar bak við grindur. — Hvernig getið þið þolað svona villimennsku? spurði hún leið- sögumann okkar. Wedgwood roðnaði af feimni og bar fyrir sig ofurvald brezku hefðarinnar. Kollontay vann ekki eingöngu að ritstörfum þennan vetur. Hún var of vakandi til þess að standa utan þjóðfélagslegra viðburða. Hún hafði náið samband við rússnesku flóttamennina í London, hélt erindi í Kommúnistaklúbbnum, sem stofnaður var á dögum Marx, umgekkst forustumenn enskra sósíalista og hélt meira að segja einu sinni eldheita ræðu við Nelson styttuna á Trafalgar torgi. Atvik voru þessi: 1913 setti tsar-tjórnin á svið réttarhöld í Kiev gegn gyðingi nokkrum að nafni Beilis. Hann var ranglega ákærður fyrir helgi- siðamorð. Allir frjálslyndir menn í Rússlandi voru hneykslaðir á tiltæki stjórnarinnar. Rithöfundurinn V. G. Korolenko fór til Kiev til þess að verja Beilis. Mótmælaalda reis gegn tsarstjórninni er- lendis, einkum í Englandi, undir forustu sósíalista og róttækra. Mót-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.