Réttur


Réttur - 01.07.1966, Blaðsíða 38

Réttur - 01.07.1966, Blaðsíða 38
HUGI HRAUNFJÖRÐ: Tvö kvæði VIETNAM Undrandi starir fólkið og forviða á þig finnst það svo skrýtið að þú skulir vera til jafn afdróttarlaust og af er reynt að mó þig af okkar jörð við siðustu þáttaskil. Þinn Skarphéðinn áttu sem ekki frá gaflhlaði skreppur en skopandi glottir framan í örlög sin. Og hann á þann vin, hann Kára karlinn sem sleppur kannski úr brennunni um síðir og hefnir þín. ALÞÝÐUMAÐUR Eg er alþýðumaður, af íslenzku bergi brotinn og ber þess merki að hafa þrælað sem klár. Fimmtugur er ég, hærður og herðalotinn. Harður í skapi, og þó er ég ákúrusár. Eg er réttur og sléttur, aðþrengdur alþýðumaður. Og er nokkur til, sem þorir að kalla það smán? Eg hryggist með þeim sem er hryggur, og gleðst með þeim sem er glaður. Og gylli og sýti á víxl mitt ævilán. Eg er breiðfirzkrar ættar, bankhagur maður og keikur bóndi að nafninu til úr Skeiðasveit. Og ég veit að fyrr ekki við mig lánið leikur en lágkúran þokað mér hefur á markaðan reit. Ég krýp ekki og kasta ekki heldur steini en kitlandi fiðringur stundum um sál mína fer. Að sjá hvað mönnunum verður það oft að meini að manngildi er ekki þar sem vera ber..
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.