Réttur


Réttur - 01.07.1966, Blaðsíða 43

Réttur - 01.07.1966, Blaðsíða 43
Réttur 243 brauð. Og svo varð í mestöllum þeim þriðja liluta heims, sem nú er sósíalistískur, að í þessum írumstæðu löndum, lítt þróuðum á kapitalíska vísu, varð alþýðan að taka völdin og gera sósíalistískar ráðstafanir til þess að tryggja atvinnu og brauð, en leggja um leið með fórnfrekri iðnvæðingu tæknilegan grundvöll að fullkomnu sósíalistísku framtíðarþj óðfélagi. Nú er um það barist í „þróunariöndum“ Asíu, Afríku og Suður- Ameríku, þar sem hungraður helmingur mannkyns býr, hvort það þurfi sósíalisma til þess að þær rændu þjóðir sigri í baráttunni um atvinnu og brauð, — eða hvort unnt verði að skapa þar slíkt borg- aralegt þjóðfélag með byltingum gegn erlendri kúgun og innlendu landeigendaafturhaldi, að þeim kröfum verði fullnægt innan auð- valdsskipulags. Reynslan mun útkljá hvað verður, — en það er grimmúðleg kaldhæðni örlaga, að einmitt auðvald Bandaríkjanna skuli styðja allt það afturhald og lierforingjaklíkur þess, er frek- ast standa í vegi fyrir að borgaraleg lýðræðisþróun geli orðið í slíkum löndum, er máske uppfyllti þessi skilyrði, að sigur í baráttu um atvinnu og brauð ynnist innan borgaralegs þjóðfélags. Hér á Islandi vannst úrslitasigurinn í baráttu alþýðu fyrir brauði og atvinnu undir forustu Sósíalistaflokksins á árunum 1942—’46. Og hann vannst innan liins borgaralega þjóðfélags, en með sósíal- istískum úrræðum. Það var vald sósíalistískrar verkalýðshreyfing- ar, er braut gerðardómsfjötrana með skæruhernaðinum 1942 og vann sigurinn í bardaganum um liið daglega brauð. Og sú nýsköp- un atv.innulífsins 1944—’46, er lagði tæknigrundvöllinn að atvinnu- öryggi, átti upphaf sitt í sósíalistískum hugmyndaheimi. Síðan varð að heyja þrotlausa baráttu til þess að tryggja og festa þennan grundvöll. Meðan auðvaldið ræður, er hann ætíð í hættu. Alvar- legasta atlagan var gerð 1951—’52, er fésýsluflokkarnir (íliald og Framsókn) sameinaðir reyndu að undirlagi amerískra auðjöfra að skipuleggja í senn atvinnuieysi og skort, m. a. með því að svifta Islendinga frelsi til íbúðahúsabygginga. Með verkfallinu mikla 1955 og vinstri stjórninni 1956—’58 tókst að tryggja á ný fulla atvinnu um allt land og liið daglega brauð. Lífskjarabyltingin frá 1942—’46, afkomu- og atvinnuöryggið, sem þar með fékkst, hefur nú verið fest svo í sessi fyrir baráttu Sósíalistaflokksins og þeirra aðila, sem hann á hinum ýmsu skeið- um hefur unnið með, að þeim grundvelli verður héðan af vart hnekkt, nema völd burgeisastéttarinnar komist í alvarlega hættu. lslenzk alþýða léti ekki bjóða sér á ný atvinnuleysi og neyð for-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.