Réttur


Réttur - 01.10.1931, Blaðsíða 46

Réttur - 01.10.1931, Blaðsíða 46
288 SOVJET-KINA [Rjettui’ félögunum er ætlað að leiða launabaráttu verkalýðsins og fá kröfum verkalýðsins framgengt með ýmsum ráð- stöfunum sínum, þar á meðal líka með verkföllum. Skattapólitik ráðstjórnarinnar er hin sama í borg- um sem sveitum. Skatturnir eru stighækkandi og lagö- ■ir á eftir stéttum, aðalþungi þeirra hvilir á hinum ríku og efnuðu, en fátæklingarnir eru skattfrjálsir. Þetta er í grófum dráttum stefna ráðstjórnar sovjet- héraðanna í Kína á sviði framleiðslumála. Við sjáum, að tilgangur ráðstjórnarinnar er elcki að »lcoma á« sosialismanum í einni svipan. Til þess að það verði hægt, eru framleiðsluöflin og þjóðfélagsþróunin ekki komin á nógu hátt stig. Ráðstjómin vinnur að því að efla og festa bandalag verkalýðsins og meirihluta bænda, að tryggja rauða hernum sigur í borgarastríð- inu, að bæta lífskjör alþýðunnar og að stuðla að bylt- ingunni í öðrum hlutum Kína. En þessi pólitík stuðlar samtímis að því að slcapa hin efnalegu og þjóðfélags- legu skilyrði fyrir því, að upp úr þessari borgaralegu lýðræðisbyltingu vaxi sosialistisk bylting. Þannig er þá stefna sovjetstjórnarinnar í þeim hér- uðum Kína, sem hún hefir náð á sitt vald. Brýtur hún mjög í bág við frásagnir auðvaldsblaðanna af ráns- ferðum, morðum og allskonar ofbeldi, er þeir hafi þar í frammi. Eru þá allar sagnir um ránsferðir, morð, hungur og hörmungar, sem kínverska þjóðin verður að þola, einber lygi? Nei. Alt þetta á sér stað í Kína, og það í ríkum mæli, en það eru ekki kommúnistarnir, sem fremja þessi verk, heldur einmitt þeir menn sjálf- ir, sem láta snápa sína æpa hæst um hryðjuverkin og snúa þeim upp á kommúnistana. Til samanburðar skal hér skýrt lítið eitt frá ástandinu í þeim héruðum Kína, sem enn eru í höndum kínversks og útlends auðvalds. Kína er geysistórt land og auðugt, og byggir það fjölmennasta þjóð heimsins, um 400 miljónir talsins. Kapítalistisku stórveldin hafa um langt skeið litið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.