Réttur


Réttur - 01.10.1931, Blaðsíða 61

Réttur - 01.10.1931, Blaðsíða 61
Rjettur] BARÁTTA BÆNDA ERLENDIS 253 tonna í lok 5 ára áætlunarinnar 1933. Og eng'inn vafi er á að þessi áætlun verður að fullu framkvæmd löngu fyrir tímann. Með hverjum degi sem líður sjá menn betur hve mikil nauðsyn er á heimsbyltingu verkalýðs og bænda. Sá þungi, sem hinar vaxandi gróðaálögur auðvaldsins leggja á atvinnuvegina, eru að sliga þá alveg niður. Saga komandi ára mun því verða barátta um það, hvort heimsauðvaldinu á að takast að koma þeim milj- ónum atvinnulausra verkamanna, sem eru í löndum þess út á vígvöllinn í eiturgasþokuna og losna þannig við hann með hægu móti og um leið leggja undir sig fyrsta vísir að sósíalismanum, sem enn er til orðinn, verkalýðs- og bændaríkið Ráðstjórnar-Rússland, eða hvort verkalýðurinn í auðvaldsheiminum og bændur eiga að fara að dæmi stéttarbræðra sinna og systra í Rússlandi, snúa árásarstríði auðvaldsins upp í borg- arastríð og byltingu og afnema hið þrautreynda og úr- elta arðránsskipulag auðvaldsins. Barátta bænda eriendis. Irskir bændur berjast við bankana. Nálægt Dublin hafa írsku smábændurnir myndað samtök gegn bönkunum, sem arðræna þá ógurlega. Skipuðu þeir sjerstakar baráttu- og varnarnefndir tii að koma góðu skipulagi á baráttu sína. Risa-kröfugöngur bænda i Grikklandi. Tugir þúsunda bænda í Grikklandi eru ofurseldir eymd og vesöld. Landbúnaðarráðherrann fór í ferða- lag um landið til að reyna að sefa þá, en þeir tóku á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.