Réttur


Réttur - 01.10.1931, Blaðsíða 36

Réttur - 01.10.1931, Blaðsíða 36
228 5-ÁRA ÁÆTLUNIN [Rjettui* 67000 með minni menntun handa Evrópuhluta Sovjet- Rússlands, auk þeirra sem mennta þarf handa Síbiríu! En þar sem öll framleiðslan hefir farið langt fram úr áætluninni og sérstaklega aukning ríkisbúanna og samyrkjubúanna, sem lauk viö cLætlvrmna á einu ári, þá hefir orðið að hraða hinni faglegu menntun enn miklu meir. í þessu sambandi má benda á hina frægu ræðu Stalins í júnímánuði í sumar, þar sem hann bend- ir á leiðirnar til þessa. Um þessa ræðu skrifaði enska stórblaðið »Evening News«, að með framkvæmd þess- arar stefnu, muni kommúnisminn slá kapitalismann rothögg! Undirtektir verkalýðsins í Sovjet-Rússlandi sanna okkur, að hún verður framkvæmd! Hin ógurlega aukning framleiðslunnar, eftirspurnar- innar eftir vísindalega menntuðum sérfræðingum og hin skipulagsbundna þróun vélamenningarinnar, krefst auðvitað hraðrar þróunar þjóðfélags- og framleiðslu- vísindanna. Til þessa skal varið 2,2 miljarða rúbla. Aldrei nokkurn tíma hafa vísindin fengið slíkan stuðn- ing frá því opinbera eins og í Sovjet-Rússlandi, og aldrei hefir þróun þeirra verið eins ör. Þess ber líka að gæta að í Sovjet-Rússlandi er vísindarannsóknin skipulögð, en í hinum kapitalistiska heimi vinna vís- indamennirnir hverjir í sínu lagi, og leyna árangrin- um sem lengst, auk þess, sem uppfinningar og upp- götvanir þeirra eru einokaðar með sérréttindum. Mik- ilvægum uppfinningum er haldið leyndum, eða keypt- ar til þess að stinga þeim undir stól, því að framleiðsl- an er orðin þar of mikil — miðað við hina sílækkandi kaupgetu almennings! Sovjet-Rússland er þvi á sviði vísindanna þegar farið að fara langt fram úr hinum fremstu kapitalistisku lönd/um. En það væri ógerningur að fá allan þennan miljóna- her faglærðra, verkfræðinga, sérfræðinga og vísinda- manna úr hópi verkamanna og bænda, ef menning og menntun allrar alþýðu þróaðist ekki að sama skapi. En
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.