Réttur


Réttur - 01.04.1972, Blaðsíða 58

Réttur - 01.04.1972, Blaðsíða 58
EINAR OLGEIRSSON LITIÐ UM ÖXL VIÐ LÁT AKSELS LARSENS Við andlát Aksels Larsens í janúar 1972 verða að öllum líkindum kaflaskipti I samstarfi róttækra sósí- alista í Danmörku og á Islandi. Aksel hafði verið foringi kommúnista og annarra róttækra sósíalista í Danmörku um fjörutíu ára skeið, sett framar öðr- um þingmönnum svip sinn á danska ríkisþingið, sakir mælsku sinnar og á dönsk stjórnmál, einkum á efri árum með vígfimi sinni og dirfsku. Við ís- lenzkir sósíalistar höfðum við hann samstarf allan þennan tíma. Hann og flokkar þeir, er hann var í forustu fyrir, skildu ætíð til fullnustu málstað ls- lendinga sem góðum sósíalistískum alþjóðahyggju- mönnum sæmir og veittu honum lið, líka á hinum erfiðustu tímum fyrir þá. Það er því rétt að líta um öxl á þessum tíma- mótum og minnast að nokkru samvinnu róttækra sósíalista, danskra og íslenzkra, á undanförnum áratugum, svo langt sem minni mitt og þekking nær, en þó verður eðlilega fljótt farið yfir sögu og stiklað á stóru. Aksel Larsen heldur ræðu 1932 úr báti til kröfu- göngumanna, af þvi lögreglan var að elta hann er hann talaði á þurru landil 106
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.