Morgunblaðið - 01.12.2006, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 01.12.2006, Qupperneq 8
8 FÖSTUDAGUR 1. DESEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Já, já, Guðni minn, bara á „hauginn“ með draslið. VEÐUR Mannabreytingar þær hjá lög-reglu og ríkissaksóknara, sem Morgunblaðið skýrði frá sl. þriðju- dag, vekja athygli. Ljóst er af þeim, að lögregla höfuðborgarsvæðisins, sem Stefán Eiríksson stýrir, verður mjög öflugt embætti.     Kannski vekurmesta at- hygli, að Jón H.B. Snorrason, sem verið hefur yfirmaður efna- hagsbrotadeildar ríkislög- reglustjóra og staðið í eldlínu mikilla átaka síð- ustu árin er hækkaður í tign og gerður að einum af þremur aðstoð- arlögreglustjórum lögreglu höf- uðborgarsvæðisins svo og saksókn- ari. Hann mun stjórna lögfræði- og ákærusviði þess embættis.     Um leið og þetta er traustsyfirlýs-ing við Jón er ljóst, að hann verður ekki lengur skotspónn þeirra miklu átaka, sem geisað hafa í kringum rannsóknir efnahags- brotadeildar ríkislögreglustjóra á nokkrum stórum fyrirtækjum.     Inn í þann eld gengur hins vegarHelgi Magnús Gunnarsson, sak- sóknari hjá ríkissaksóknara, sem á jafnframt að baki starfsferil í efna- hagsbrotadeild. Hann segir í Morg- unblaðinu í fyrradag: „...ég vona að það verði ekki regla, að mál verði flutt í fjölmiðlum eins og gert hefur verið upp á síðkastið, að menn átti sig á því að það er ekki rétti vett- vangurinn fyrir neinn, hvorki sak- borninga, lögreglu né ákæruvald.“     Þá hefur Egill Stephensen, semverið hefur saksóknari og yf- irmaður lögfræðideildar lögregl- unnar í Reykjavík verið gerður að saksóknara við embætti ríkis- saksóknara.     Augljóst er að þessar tilfæringarefla réttarkerfið, sem hefur augljóslega verið markmið Björns Bjarnasonar, dómsmálaráðherra, með þeim. STAKSTEINAR Jón H.B. Snorrason Athyglisverðar mannabreytingar SIGMUND                   !   "# $! %!!  !  &' ( ) * ! -. / -0 -( -1 -' +-/ -. -( +- '2 3 4! 3 4! 3 4! 4! ) % 4! 4! 5 3 4! 4! 4!  )# + !  ,- .  ' / ! ! 0     +-  ! !   -- 1 -' -' 6 . . 1 1 ( . 4! 3 4! 5    4! 7  4! 7  3 4! 4! 4! "1 2  !     1  3    2- 2  4! 1! & 5# )67! 8 !!) 0 - - . / 8 8 8 ( ( ( 5 *%    !3*%    !    5       4! 4! 9! : ;                           !"##    $% !     #&&$#  ' ( )  *  # #   : #  !* )        !  <2   < #  <2   < #  <2   !   9:     -         :!       *   !   3  8       4!     )   3!7 %  *  !!  * ;.8-<9 3 8  ;  %  !  =    %            ;   ' (  /    -<8-.9  !   3!    8     ; )  8   8   3   >  - / ;  )          ?= *4  *@    "3(4= =<4>"?@" A./@<4>"?@" ,4B0A*.@" <11 /-/ <;' <;. '.. 1.2 2<2 -''2 6-0 ---. -0-1 -(0' -.-( -2-' -6'2 -<1/ --'< --<1 -<'' -.1/ -.'' -.<1 -.<6 '-02 '00( 0;. -;( -;- -;( -;< <;. <;' <;. 0;/ -;6 -;- <;2 <;0            HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur dæmt íslenska ríkið til að greiða karlmanni á þrítugsaldri fimmtíu þúsund krónur vegna að- gerða lögreglu í desember árið 2004. Hann hafði þá réttarstöðu grunaðs manns vegna bruna en grunur lék á að um íkveikju hefði verið að ræða. Með úrskurði héraðsdóms Norður- lands vestra var lögreglu gert heim- ilt að fá upplýsingar um símtöl úr og í símanúmer í eigu stefnanda auk þess sem heimild var gefin til að hlusta á og hljóðrita símtöl í tæpan hálfan mánuð. Engin ákæra var gef- in út í málinu. Í niðurstöðu héraðsdóms kemur fram að í ljósi reglunnar um að hver sá sem borinn er sökum um refsi- verða háttsemi skuli talinn saklaus þar til sekt hans hefur verið sönnuð sé fallist á með stefnanda að aðgerð- ir lögreglu hafi falið í sér ólögmæta meingerð, sbr. skaðabótalög þar sem kemur fram að heimilt sé að láta þann sem ábyrgð ber á ólög- mætri meingerð gegn frelsi, friði, æru og persónu annars manns greiða miskabætur til þess sem mis- gert er við. Málflutningsþóknun lögmanns stefnda greiddist úr ríkissjóði og nam hún 498 þúsund krónum. Allan V. Magnússon héraðsdóm- ari kvað upp dóminn. Haukur Örn Birgisson hdl. sótti málið af hálfu mannsins og Sigurður Gísli Gíslason hdl. varði ríkið. Bætur fyrir símhlerun Benedikt Kristjánsson, Elías Hall- dór Ágústsson, Emil Hjörvar Peter- sen, Erlendur Jónsson, Friðrik Atla- son, Gestur Svavarsson, Guðfríður Lilja Grétarsdóttir, Guðmundur Magnússon, Jóhann Björnsson, Katrín Jakobsdóttir, Kári Páll Ósk- arsson, Kolbrún Halldórsdóttir, Kristín Tómasdóttir, Kristján Hreinsson, Mireya Samper, Ólafur Arason, Paul F. Nikolov, Sigmar VINSTRIHREYFINGIN – grænt framboð heldur forval vegna alþing- iskosninganna næsta vor í kjördæm- unum Reykjavík suður, Reykjavík norður og Suðvesturkjördæmi á morgun, 2. desember. Forvalið er sameiginlegt fyrir kjördæmin þrjú. Alls taka 30 frambjóðendur þátt í prófkjörinu: Andrea Ólafsdóttir, Auður Lilja Erlingsdóttir, Álfheiður Ingadóttir, Árni Þór Sigurðsson, Þormar, Steinar Harðarson, Stein- unn Þóra Árnadóttir, Svala Jóns- dóttir Heiðberg, Sveinbjörn Markús Njálsson, Wojciech Szewczyk, Þor- leifur Friðriksson, Þórir Steingríms- son og Ögmundur Jónasson. Kosið er á þremur stöðum, Suð- urgötu 3 í Reykjavík, Strandgötu 11 í Hafnarfirði og Hlégarði í Mos- fellsbæ kl. 10–22. Kosning fer þannig fram að skrif- aður er tölustafur í reitinn framan við nafn þess sem kosinn er. Rita skal 1 við nöfn þriggja fram- bjóðenda sem kjósandi vill að verði í fyrsta sæti í hverju hina þriggja kjördæma. 2 við þá þrjá sem kjós- andi vill að verði í öðru sæti. 3 við þá þrjá sem kjósandi vill að verði í þriðja sæti. 4 við þá þrjá einstaklinga sem kjósandi vill að verði í fjórða sæti. Sjá nánar á www.vg.is. 30 frambjóðendur í forvali VG Kosið er á laugardag á þremur stöðum á höfuðborgarsvæðinu PARKET & GÓLF • ÁRMÚLA 23 SÍMI: 568 1888 • FAX: 568 1866 WWW.PARKETGOLF.IS PARKET@PARKETGOLF.IS ÁRATUGA ÞEKKING, ÞJÓNUSTA OG RÁÐGJÖF ClickBoard BYLTINGARKENNDAR VEGG- OG LOFTPLÖTUR Parket & Gólf býður einstaka lausn fyrir vegg- og loftplötur frá þýska framleiðandanum Parador HDF plöturnar frá Parador hafa nær engin sýnileg samskeyti og eru einstaklega auðveldar í uppsetningu. KOSTIRNIR ERU AUGLJÓSIR Hagkvæm og ódýr lausn • einföld uppsetning - 50% fljótlegra höggþolið • auðvelt að þrífa • lítil eða engin sparslvinna losnar við allt ryk • 50 kg. burðarþol á skrúfu stílhreint og nútímalegt útlit • 10 ára ábyrgð Komdu við í verslun okkar og kynntu þér þessa einstöku lausn - við tökum vel á móti þér ka ld al jó s 20 06
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.