Morgunblaðið - 17.02.2007, Síða 66

Morgunblaðið - 17.02.2007, Síða 66
66 LAUGARDAGUR 17. FEBRÚAR 2007 MORGUNBLAÐIÐ GESTIR þáttarins Orð skulu standa í dag eru Friðrik Erlingsson rithöf- undur og Sævar Sigbjarnarson bóndi. Þeir ásamt liðsstjórunum Hlín Agnarsdóttur og Davíð Þór Jónssyni fást við þennan fyrripart: Konudagur kætir mig með kossum, ást og hlýju. Í síðustu viku var fyrriparturinn ortur um „kaffibandalagið“: Er nú kaffið kalt og rammt og kominn flótti í liðið? Í þættinum botnaði Davíð Þór Jónsson: Hellum upp á annan skammt og yfirtökum sviðið. Lárus Húnfjörð Vilhjálmsson; Kominn tími á krataskammt og karlinn Jón á sviðið. Hlín Agnarsdóttir: Margrét flúin með sinn skammt en missir ekki sviðið. Hlustendur létu sitt ekki eftir liggja, þar á meðal Jónas Frímanns- son sem sendi tvo botna: Áfram heldur Imba samt ótrauð fram á sviðið. Lykla Pétri í geði gramt og Gullna lokað hliðið. Guðbjörn Jónsson: Ég held nú að við húkum samt, hér við valdahliðið. Daníel Viðarsson: Vinstri grænir vona samt að vinni gjörvallt sviðið. Sigurjón Valdimarsson: Tignarlega tekst því samt að taka yfir sviðið. Erlendur Hansson á Sauðárkróki sendi „rauðan botn“: Það er vos og vindasamt, til vinstri er Gullna hliðið. Samvinna Jóns og Önnu Frí- mannsbarna skilaði þessu: Kristinn H. er kominn samt kátur inn á sviðið. Sigurlín Hermannsdóttir var líka á slóðum Kristins: Að valsa sumum virðist tamt vítt og breitt um sviðið. Sigurður Aðalsteinsson: Eftir málþófs ærinn skammt, yfirgefa sviðið. Georg Ólafur Tryggvason: Hingað til svo halt og skammt það hefur sótt á miðið. Auðunn Bragi Sveinsson sendi tvo: Dægurflugur duga skammt, – drepast, fá ei skriðið. Verður enda ærið skammt uns að rutt er sviðið. Útvarp | Orð skulu standa Konudagur kætir mig Hlustendur geta sent sína botna í netfangið ord@ruv.is eða bréfleið- is til Orð skulu standa, Rík- isútvarpinu, Efstaleiti 1, 150 Reykjavík. AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111 DAGUR VONAR Í kvöld kl.20 UPPS. Sun 18/2 kl. 20 UPPS. Fös 23/2 kl.20 UPPS. Sun 25/2 kl. 20 UPPS. Fim 1/3 kl. 20 AUKAS. Lau 3/3 kl. 20 UPPS. Sun 4/3 kl. 20 Fim 8/3 kl. 20 UPPS. Fös 9/3 kl. 20 Fim 15/3 kl. 20 Ekki er hleypt inn í salinn eftir að sýning er hafin LEIKHÚSSPJALL Fim 22/2 kl. 20:15 Ókeypis aðgangur Á Borgarbókasafni Kringlunni. Fjallað verður um verkið Dagur vonar RONJA RÆNINGJADÓTTIR Sun 18/2 kl. 14 Sun 25/2 kl. 14 Sun 4/3 kl. 14 Sun 11/3 kl. 14 Sýningum fer fækkandi KILLER JOE Í samstarfi við leikhúsið Skámána Fim 1/3 kl. 20 FRUMSÝNING UPPSELT Lau 3/3 kl. 20 Fim 8/3 kl. 20 KARÍUS OG BAKTUS Uppselt á allar þessar sýningar! Sun 18/2 kl. 13, 14,15, Sun 25/2 kl. 13,14,15, Sun 4/3 kl. 13,14, 15, Sun 11/3 kl.13, 14, 15, Sun 18/3 kl. 13, 14, 15, Sun 25/3 kl. 13, 14, 15, Sun 1/4 kl. 13, 14, 15, Sun 15/4 kl. 13,14,15 Sun 22/4 kl. 13,14, 15 AUKASÝNINGAR Sun 29/4 kl. 13, 14, 15 AUKASÝNINGAR Gestaleikur frá Leikfélagi Akureyrar FEBRÚARSÝNING Íd Fös 23/2 kl. 20 FRUMSÝNING UPPSELT Sun 25/2 kl. 20 Sun 4/3 kl. 20 Sun 11/3 kl. 20 „DAUÐUR, SKÍTUGUR, TÓMUR“ DAGUR VONAR ÓFAGRA VERÖLD Sun 18/2 kl. 20 Fim 22/2 kl. 20 Fim 1/3 kl. 20 Fös 9/3 kl. 20 Síðustu sýningar VILTU FINNA MILLJÓN? Fös 2/3 kl. 20 Lau 10/3 kl. 20 Lau 17/3 kl. 20 Lau 31/3 kl. 20 SAN FRANCISCO BALLETTINN Samstarfsverkefni Listahátíðar í Reykjavík og Borgarleikhússins. Mið 16/5 kl. 20 UPPS. Fim 17/5 kl. 20 UPPS. Fös 18/5 kl. 20 UPPS. Lau 19/5 kl. 14 Lau 19/5 kl. 20 UPPS. Sun 20/5 kl. 14 Sun 20/5 kl. 20 UPPS. MEIN KAMPF Lau 24/2 kl. 20 AUKAS. Síðasta sýning EILÍF HAMINGJA Í samstarfi við Hið lifandi leikhús Í kvöld kl. 20 AUKAS. Sun 18/2 kl. 20 Sun 25/2 kl. 20 Sun 4/3 kl. 20 Sun 11/3 kl. 20 Sun 18/3 kl. 20 LADDI 6-TUGUR Í kvöld kl. 20 UPPS. Lau 24/2 kl. 20 UPPS. Lau 24/2 kl. 22:30 AUKAS. Lau 3/3 kl. 20 UPPS. Lau 3/3 kl. 22:30 AUKAS. Fim 8/3 kl. 21 UPPS. Fös 16/3 kl. 21 UPPS. Lau 24/3 kl. 20 AUKAS. Lau 24/3 kl. 22:30 AUKAS. ALVEG BRILLJANT SKILNAÐUR Fim 22/2 kl. 20 AUKAS. Síðasta sýning Karma í kvöld Fjölbreyttur sérréttaseðill og tilboðsmatseðill á leikhúskvöldum www.kringlukrain.is Sími 568 0878                                      ! "              #   $% #   $& #   $  ' ( )*+ ,-./*0 12 $           333     4    !"# $%% &'(( )**"* +)" ,*"*- ./"  )**"*"* + 0 1 %2%$ 5/67*+68-+* 92- :( )* 9 $& ;+ 34 3  %5 6 %7 389 3   :"/ ; +< 1%'(( .</ =  # "/ >* -! ; "/? 0@*1" ? !  /- +1  4 A 3  BA43  3  CD4 '( 38  %'%$ *E1=-  D@* =@00"? !FF@ @: *?  -0 :G )? : *@ lau. 17. feb. kl. 14 og 17 sun. 25. feb. kl. 17 Sýningin er opnin virka daga frá kl. 11 -17 og um helgar frá kl. 13 - 16 Gerðuberg • sími 575 7700 GERÐUBERG www.gerduberg.is RÚRÍ Tími - Afstæði - Gildi Sýning frá glæstum listferli Vetrarhátíð í næstu viku: Föstudagur 23. febrúar kl. 9-16.30 Menningardagar eldri borgara í Breiðholti        Safnanótt         !" Rúrí verður með leiðsögn um sýningu sína Tími - Afstæði - Gildi !#$  # %     í kílóavís á Safnanótt! Laugardagur 24. febrúar kl. 13-18 Heimsdagur barna ' ( !   "  %     " (  (  % () !   & &     ***+ & pabbinn.is 17/2 UPPSELT, 23/2 ÖRFÁ SÆTI LAUS, 24/2 ÖRFÁ SÆTI LAUS, 25/2 ÖRFÁ SÆTI LAUS, 2/3 UPPSELT, 3/3 ÖRFÁ SÆTI LAUS, 4/3 ÖRFÁ SÆTI LAUS, 7/3 ÖRFÁ SÆTI LAUS, 9/3, 10/3, 15/3, 17/3, 18/3, 22/3, 23/3, 24/3, 29/3, 30/3, 31/3. Allar sýningar hefjast kl. 20 nema 10/3 kl. 15. ÓSÓTTAR PANTANIR SELDAR DAGLEGA!! BJARNI HAUKUR (HELLISBÚINN) Í GLÆNÝRRI GAMANSÝNINGU Miðasalan í Iðnó er opin 11.00 til 16.00 virka daga og tveim tímum fyrir sýningu. Sími miðasölu er 562 9700. Salurinn Sími 5 700 400 - www.salurinn.is MIÐVIKUDAGUR 28. FEBRÚAR KL. 20 TÍBRÁ: FIÐLA OG PÍANÓ ELFA RÚN KRISTINSDÓTTIR & KRISTINN ÖRN KRISTINSSON Sónötur eftir Bach, Schumann, Ysaÿe og Ravel Verð 2.000/1.600 kr. MIÐASALA Í SÍMA 4 600 200 MIÐASALA LA ER OPIN FRÁ KL. 13-17 W.LEIKFELWW AG.IS ALA@LEIKFELAGMIDAS .IS Svartur köttur Lau. 17/2 kl. 20 UPPSELT, Fös. 23/2 kl. 20 örfá sæti, Lau. 24/2 kl. 20 örfá sæti, Fös. 2/3 kl. 20 örfá sæti, Lau. 3/3 kl. 20 UPPSELT Síðustu sýningar! Ekki við hæfi barna Skoppa og Skrítla - Sýnt í Rýminu Lau. 17/2 kl. 11 örfá sæti, kl. 12.15 örfá sæti, kl. 14 Aukasýn. Sun. 18/2 kl. 11 örfá sæti, kl. 12.15 UPPSELT, kl. 14 UPPSELT Karíus og Baktus í Reykjavík. Sun 18/2 kl. 13 UPPSELT, kl. 14 UPPSELT, kl. 15 UPPSELT Sun 25/2 kl. 13 UPPSELT, kl. 14 UPPSELT, kl. 15 UPPSELT Sun 4/3 kl. 13 UPPSELT, kl. 14 UPPSELT, kl. 15 UPPSELT Sun 11/3 kl. 13 UPPSELT, kl. 14 UPPSELT, kl. 15 UPPSELT Sun 18/3 kl. 13 UPPSELT, kl. 14 UPPSELT, kl. 15 UPPSELT Sun 25/3 kl. 13 UPPSELT, kl. 14 UPPSELT, kl. 15 UPPSELT Sun 1/4 kl. 13 UPPSELT, kl. 14 UPPSELT, kl. 15 UPPSELT Sun 15/4 kl. 13 UPPSELT, kl 14 UPPSELT, kl. 15 UPPSELT Sun 22/4 kl. 13 örfá sæti, kl 14 örfá sæti, kl 15 örfá sæti Aukasýningar í sölu núna: 15/4, 22/4 kl. 13, 14 og 15. Miðaverð: 1500 kr. (500 kr. fyrir námsmenn) • Miðasala í Hallgrímskirkju s. 510 1000 Sálmar á afmælisári L I S T V I N A F É L A G H A L L G R Í M S K I R K J U sunnudagur 18. febrúar 2007, kl.20.00 SÁLMAR IV ... ELLEN OG EYÞÓR Ellen Kristjánsdóttir og Eyþór Gunnarsson flytja sálma í eigin útsetningum.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.