Morgunblaðið - 17.02.2007, Qupperneq 66

Morgunblaðið - 17.02.2007, Qupperneq 66
66 LAUGARDAGUR 17. FEBRÚAR 2007 MORGUNBLAÐIÐ GESTIR þáttarins Orð skulu standa í dag eru Friðrik Erlingsson rithöf- undur og Sævar Sigbjarnarson bóndi. Þeir ásamt liðsstjórunum Hlín Agnarsdóttur og Davíð Þór Jónssyni fást við þennan fyrripart: Konudagur kætir mig með kossum, ást og hlýju. Í síðustu viku var fyrriparturinn ortur um „kaffibandalagið“: Er nú kaffið kalt og rammt og kominn flótti í liðið? Í þættinum botnaði Davíð Þór Jónsson: Hellum upp á annan skammt og yfirtökum sviðið. Lárus Húnfjörð Vilhjálmsson; Kominn tími á krataskammt og karlinn Jón á sviðið. Hlín Agnarsdóttir: Margrét flúin með sinn skammt en missir ekki sviðið. Hlustendur létu sitt ekki eftir liggja, þar á meðal Jónas Frímanns- son sem sendi tvo botna: Áfram heldur Imba samt ótrauð fram á sviðið. Lykla Pétri í geði gramt og Gullna lokað hliðið. Guðbjörn Jónsson: Ég held nú að við húkum samt, hér við valdahliðið. Daníel Viðarsson: Vinstri grænir vona samt að vinni gjörvallt sviðið. Sigurjón Valdimarsson: Tignarlega tekst því samt að taka yfir sviðið. Erlendur Hansson á Sauðárkróki sendi „rauðan botn“: Það er vos og vindasamt, til vinstri er Gullna hliðið. Samvinna Jóns og Önnu Frí- mannsbarna skilaði þessu: Kristinn H. er kominn samt kátur inn á sviðið. Sigurlín Hermannsdóttir var líka á slóðum Kristins: Að valsa sumum virðist tamt vítt og breitt um sviðið. Sigurður Aðalsteinsson: Eftir málþófs ærinn skammt, yfirgefa sviðið. Georg Ólafur Tryggvason: Hingað til svo halt og skammt það hefur sótt á miðið. Auðunn Bragi Sveinsson sendi tvo: Dægurflugur duga skammt, – drepast, fá ei skriðið. Verður enda ærið skammt uns að rutt er sviðið. Útvarp | Orð skulu standa Konudagur kætir mig Hlustendur geta sent sína botna í netfangið ord@ruv.is eða bréfleið- is til Orð skulu standa, Rík- isútvarpinu, Efstaleiti 1, 150 Reykjavík. AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111 DAGUR VONAR Í kvöld kl.20 UPPS. Sun 18/2 kl. 20 UPPS. Fös 23/2 kl.20 UPPS. Sun 25/2 kl. 20 UPPS. Fim 1/3 kl. 20 AUKAS. Lau 3/3 kl. 20 UPPS. Sun 4/3 kl. 20 Fim 8/3 kl. 20 UPPS. Fös 9/3 kl. 20 Fim 15/3 kl. 20 Ekki er hleypt inn í salinn eftir að sýning er hafin LEIKHÚSSPJALL Fim 22/2 kl. 20:15 Ókeypis aðgangur Á Borgarbókasafni Kringlunni. Fjallað verður um verkið Dagur vonar RONJA RÆNINGJADÓTTIR Sun 18/2 kl. 14 Sun 25/2 kl. 14 Sun 4/3 kl. 14 Sun 11/3 kl. 14 Sýningum fer fækkandi KILLER JOE Í samstarfi við leikhúsið Skámána Fim 1/3 kl. 20 FRUMSÝNING UPPSELT Lau 3/3 kl. 20 Fim 8/3 kl. 20 KARÍUS OG BAKTUS Uppselt á allar þessar sýningar! Sun 18/2 kl. 13, 14,15, Sun 25/2 kl. 13,14,15, Sun 4/3 kl. 13,14, 15, Sun 11/3 kl.13, 14, 15, Sun 18/3 kl. 13, 14, 15, Sun 25/3 kl. 13, 14, 15, Sun 1/4 kl. 13, 14, 15, Sun 15/4 kl. 13,14,15 Sun 22/4 kl. 13,14, 15 AUKASÝNINGAR Sun 29/4 kl. 13, 14, 15 AUKASÝNINGAR Gestaleikur frá Leikfélagi Akureyrar FEBRÚARSÝNING Íd Fös 23/2 kl. 20 FRUMSÝNING UPPSELT Sun 25/2 kl. 20 Sun 4/3 kl. 20 Sun 11/3 kl. 20 „DAUÐUR, SKÍTUGUR, TÓMUR“ DAGUR VONAR ÓFAGRA VERÖLD Sun 18/2 kl. 20 Fim 22/2 kl. 20 Fim 1/3 kl. 20 Fös 9/3 kl. 20 Síðustu sýningar VILTU FINNA MILLJÓN? Fös 2/3 kl. 20 Lau 10/3 kl. 20 Lau 17/3 kl. 20 Lau 31/3 kl. 20 SAN FRANCISCO BALLETTINN Samstarfsverkefni Listahátíðar í Reykjavík og Borgarleikhússins. Mið 16/5 kl. 20 UPPS. Fim 17/5 kl. 20 UPPS. Fös 18/5 kl. 20 UPPS. Lau 19/5 kl. 14 Lau 19/5 kl. 20 UPPS. Sun 20/5 kl. 14 Sun 20/5 kl. 20 UPPS. MEIN KAMPF Lau 24/2 kl. 20 AUKAS. Síðasta sýning EILÍF HAMINGJA Í samstarfi við Hið lifandi leikhús Í kvöld kl. 20 AUKAS. Sun 18/2 kl. 20 Sun 25/2 kl. 20 Sun 4/3 kl. 20 Sun 11/3 kl. 20 Sun 18/3 kl. 20 LADDI 6-TUGUR Í kvöld kl. 20 UPPS. Lau 24/2 kl. 20 UPPS. Lau 24/2 kl. 22:30 AUKAS. Lau 3/3 kl. 20 UPPS. Lau 3/3 kl. 22:30 AUKAS. Fim 8/3 kl. 21 UPPS. Fös 16/3 kl. 21 UPPS. Lau 24/3 kl. 20 AUKAS. Lau 24/3 kl. 22:30 AUKAS. ALVEG BRILLJANT SKILNAÐUR Fim 22/2 kl. 20 AUKAS. Síðasta sýning Karma í kvöld Fjölbreyttur sérréttaseðill og tilboðsmatseðill á leikhúskvöldum www.kringlukrain.is Sími 568 0878                                      ! "              #   $% #   $& #   $  ' ( )*+ ,-./*0 12 $           333     4    !"# $%% &'(( )**"* +)" ,*"*- ./"  )**"*"* + 0 1 %2%$ 5/67*+68-+* 92- :( )* 9 $& ;+ 34 3  %5 6 %7 389 3   :"/ ; +< 1%'(( .</ =  # "/ >* -! ; "/? 0@*1" ? !  /- +1  4 A 3  BA43  3  CD4 '( 38  %'%$ *E1=-  D@* =@00"? !FF@ @: *?  -0 :G )? : *@ lau. 17. feb. kl. 14 og 17 sun. 25. feb. kl. 17 Sýningin er opnin virka daga frá kl. 11 -17 og um helgar frá kl. 13 - 16 Gerðuberg • sími 575 7700 GERÐUBERG www.gerduberg.is RÚRÍ Tími - Afstæði - Gildi Sýning frá glæstum listferli Vetrarhátíð í næstu viku: Föstudagur 23. febrúar kl. 9-16.30 Menningardagar eldri borgara í Breiðholti        Safnanótt         !" Rúrí verður með leiðsögn um sýningu sína Tími - Afstæði - Gildi !#$  # %     í kílóavís á Safnanótt! Laugardagur 24. febrúar kl. 13-18 Heimsdagur barna ' ( !   "  %     " (  (  % () !   & &     ***+ & pabbinn.is 17/2 UPPSELT, 23/2 ÖRFÁ SÆTI LAUS, 24/2 ÖRFÁ SÆTI LAUS, 25/2 ÖRFÁ SÆTI LAUS, 2/3 UPPSELT, 3/3 ÖRFÁ SÆTI LAUS, 4/3 ÖRFÁ SÆTI LAUS, 7/3 ÖRFÁ SÆTI LAUS, 9/3, 10/3, 15/3, 17/3, 18/3, 22/3, 23/3, 24/3, 29/3, 30/3, 31/3. Allar sýningar hefjast kl. 20 nema 10/3 kl. 15. ÓSÓTTAR PANTANIR SELDAR DAGLEGA!! BJARNI HAUKUR (HELLISBÚINN) Í GLÆNÝRRI GAMANSÝNINGU Miðasalan í Iðnó er opin 11.00 til 16.00 virka daga og tveim tímum fyrir sýningu. Sími miðasölu er 562 9700. Salurinn Sími 5 700 400 - www.salurinn.is MIÐVIKUDAGUR 28. FEBRÚAR KL. 20 TÍBRÁ: FIÐLA OG PÍANÓ ELFA RÚN KRISTINSDÓTTIR & KRISTINN ÖRN KRISTINSSON Sónötur eftir Bach, Schumann, Ysaÿe og Ravel Verð 2.000/1.600 kr. MIÐASALA Í SÍMA 4 600 200 MIÐASALA LA ER OPIN FRÁ KL. 13-17 W.LEIKFELWW AG.IS ALA@LEIKFELAGMIDAS .IS Svartur köttur Lau. 17/2 kl. 20 UPPSELT, Fös. 23/2 kl. 20 örfá sæti, Lau. 24/2 kl. 20 örfá sæti, Fös. 2/3 kl. 20 örfá sæti, Lau. 3/3 kl. 20 UPPSELT Síðustu sýningar! Ekki við hæfi barna Skoppa og Skrítla - Sýnt í Rýminu Lau. 17/2 kl. 11 örfá sæti, kl. 12.15 örfá sæti, kl. 14 Aukasýn. Sun. 18/2 kl. 11 örfá sæti, kl. 12.15 UPPSELT, kl. 14 UPPSELT Karíus og Baktus í Reykjavík. Sun 18/2 kl. 13 UPPSELT, kl. 14 UPPSELT, kl. 15 UPPSELT Sun 25/2 kl. 13 UPPSELT, kl. 14 UPPSELT, kl. 15 UPPSELT Sun 4/3 kl. 13 UPPSELT, kl. 14 UPPSELT, kl. 15 UPPSELT Sun 11/3 kl. 13 UPPSELT, kl. 14 UPPSELT, kl. 15 UPPSELT Sun 18/3 kl. 13 UPPSELT, kl. 14 UPPSELT, kl. 15 UPPSELT Sun 25/3 kl. 13 UPPSELT, kl. 14 UPPSELT, kl. 15 UPPSELT Sun 1/4 kl. 13 UPPSELT, kl. 14 UPPSELT, kl. 15 UPPSELT Sun 15/4 kl. 13 UPPSELT, kl 14 UPPSELT, kl. 15 UPPSELT Sun 22/4 kl. 13 örfá sæti, kl 14 örfá sæti, kl 15 örfá sæti Aukasýningar í sölu núna: 15/4, 22/4 kl. 13, 14 og 15. Miðaverð: 1500 kr. (500 kr. fyrir námsmenn) • Miðasala í Hallgrímskirkju s. 510 1000 Sálmar á afmælisári L I S T V I N A F É L A G H A L L G R Í M S K I R K J U sunnudagur 18. febrúar 2007, kl.20.00 SÁLMAR IV ... ELLEN OG EYÞÓR Ellen Kristjánsdóttir og Eyþór Gunnarsson flytja sálma í eigin útsetningum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.