Morgunblaðið - 24.04.2007, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 24.04.2007, Blaðsíða 32
32 ÞRIÐJUDAGUR 24. APRÍL 2007 MORGUNBLAÐIÐ Okkur vantar rafvirkja eða nema til vinnu Helst strax eða eftir samkomulagi. Tímabundið eða til lengri tíma. Starfið felst í almennum raf- og smáspennulögnum, viðhaldsvinnu og endurnýjun lagna í gömlum húsum o.fl. Uppl. í síma 564 5890 eða 892 7581. Umsóknir óskast sendar á lvaki@simnet.is. Fótaaðgerðafræðingur óskast í hlutastarf á fótaaðgerðastofu Hrafnistu sem fyrst. Upplýsingar veitir Sólveig Jóhannsdóttir í síma 863 0433. Duglegir menn! Við störfum við pökkun, frágang og flutninga á búslóðum milli húsa/landshluta og landa. Við leitum að hraustum og duglegum mönnum á aldrinum 20-40 ára til sumar- og framtíðar- starfa. Æskil. að umsækjendur hafi bílpróf. Góð laun fyrir góða menn. Umsóknir með uppl. um aldur og fyrri störf sendist til olih@propack.is. 2. stýrimaður óskast á ísfisktogara sem rær frá Reykjavík. Upplýsingar veitir Svanur í s. 893-5055 eða Reynir í s. 843-4215. Tanntæknir Tanntæknir óskast á tannlæknastofu með tann- réttingar sem sérgrein. Fjölbreytt starf fyrir rétta manneskju. Umsóknarfrestur 7. maí 2007. Umsóknir sendist á auglýsingadeild Mbl. eða á box@mbl.is merktar: ,, T - 19855’’. Starfskraftur Þekkt kvenfataverslun óskar eftir starfskrafti á besta aldri, 40 - 60 ára, til sölustarfa í hlutastarf. Áhugasamir sendi svar á auglýsingadeild Mbl. eða á box@mbl.is merkt: ,,S - 19860. Raðauglýsingar 569 1100 Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl Spádómar Húsgögn Til sölu fallegt teppi. Til sölu fal- legt teppi, Hamadan. Stærð 112x310 cm. Verð 75.000. Nánari upplýsingar í síma 897 1938. Glæsilegt persneskt teppi. Til sölu er glæsilegt persneskt teppi, Sana- tyar, stærð: 390x400 cm. Verðmat 350.000. Selst á 90.000. Nánari upplýsingar í síma 897 1938. Fallegur antíkskápur til sölu. Til sölu er fallegur mahóní antíkskápur frá 1920. Verðmat 130.000 en selst á 60.000. Nánari uppl. í síma 897 1938. Borðstofuborð til sölu Veglegt borðstofuborð með 8 stólum, stærð 94 x 2 selst ódýrt. Upplýsingar í síma 824-2923 og 586-2329. Antík hornskápur til sölu. Til sölu er fallegur enskur antík hornskápur frá ca1920. Verðmat er 70.000 en selst á 30.000. Nánari upplýsingar í síma 897 1938. Húsnæði óskast Fyrirtæki vantar fjórar 3ja herb. íbúðir eða stærri á höfuð- borgarsvæðinu til leigu strax, bæði fyrir íslenska og erlenda starfsmenn. Snyrtimennska og skilvísum greiðslum heitið. Sími 823 7065 og 820 7062. Atvinnuhúsnæði Til leigu nýinnréttuð skrifstofu- herbergi í 104 Rvík. Securitas- öryggiskerfi. Tölvulagnir. Góð samnýting. Uppl. í síma 896 9629. Sumarhús Sumarhús — orlofshús Erum að framleiða stórglæsileg og vönduð sumarhús í ýmsum stærðum. Áratuga reynsla. Höfum til sýnis á staðnum fullbúin hús og einnig á hinum ýmsu bygging- arstigum. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, símar 892 3742 og 483 3693, netfang: www.tresmidjan.is Rafmagnsnuddpottur, einn m. öllu! Rafmagnsnuddpottur m. 2 dælum. 41 nuddstútur, útvarp, fjarstýring, tengi f. cd spilara, lok, tröppur. Einn með öllu. Kr. 550.000. Skoðum verðtilboð. Sími 848 1488. Fjallaland - Glæsilegar lóðir! Mjög fallegar lóðir til sölu í Fjalla- landi við Leirubakka, aðeins 100 km frá Reykjavík á malbikuðum vegi. Kjarrivaxið hraun. Ytri-Rangá rennur um svæðið. Landsfræg náttúrufegurð og veðursæld. Mikið útsýni til Heklu, Búrfells og Eyjafjallajökuls. Tvímæla- laust eitt athyglisverðasta sumar- húsasvæði landsins. Nánari upplýsingar á fjallaland.is og í síma 893 5046. Námskeið www.listnam.is Skartgripasmíði - PMC (Precious Metal Clay). Einkaumboð Íslandi frá Mitsubishi Materials Ltd. Nemendur fá allt efni á heildsöluverði. Grunnnám helgina 5. og 6. maí kl. 10-18 í Reykjavík. Uppl. í síma 695 0495. Tómstundir Fjarstýrðir bensínbílar í miklu úrvali. Tómstundahúsið, Nethyl 2, sími 587 0600 www.tomstundahusid.is Til sölu Risa LED skilti. Til sölu 15 m² úti- skilti. Stærð 5,12x2,88. Glænýtt. All- ar nánari uppl. í s. 422 7722. Þjónusta Móðuhreinsun glerja! Er komin móða aða raki milli glerja? Móðuhreinsun Ó.Þ. Sími 897 9809. Hitaveitur/vatnsveitur Þýskir rennslismælar fyrir heitt og kalt vatn. Boltís sf., s. 567 1130 og 893 6270. Tangarhöfða 9 Sími 893 5400 • lms.is Byggingavörur www.vidur.is Harðviður til húsbygginga. Vatns- klæðning, panill, pallaefni, parket o.fl. o.fl. Gæði á góðu verði. Sjá nánar á vidur.is. Upplýsingar hjá Magnúsi í símum 660 0230 og 561 1122. Ýmislegt Vor-sumarvaran frá GreenHouse. Verið velkomin að sækja frían bækling. Ný vara ,,High summer” er komin. Opið í dag, þriðjudag 13-19. GreenHouse, Rauðagerði 26. Virkilega sætur í BC skálum á kr. 2.350,- buxur í stíl á kr. 1.250,-“ Fínlegur og fallegur í BC skálum á kr. 2.350,- buxur í stíl á kr. 1.250,- Mjög sumarlegur í BC skálum á kr. 2.350,- buxur í stíl á kr. 1.250,- Misty, Laugavegi 178, sími 551 3366. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf www.misty.is Tískuverslunin Smart Grímsbæ Útsölumarkaður -50% afsláttur –allar vörur. Mánudag-þriðjudag-miðvikudag kl. 14.00 - 18.00 Veiði Ómissandi stórsýning fyrir alla veiðimenn Í Vetrargarðinum í Smáralind helgina 5. og 6. maí. Bílar Nissan árg. '99, ek. 104 km. Nissan Almera, sjálfskiptur, allur yfirfarinn, einn eigandi, sumar- og vetrardekk. Verð 340 þ. Sími 899 3725. M. Benz 320, árg. 2001, ekinn 100 þús. Verð 2.500 þús. Upplýsingar í síma 568 1931 eða 693 1931. Mazda 6 árg. 2003. Verð 1.730.000. Sjálfskiptur, rafmagn í rúðum og spegl- um, topplúga, hiti í sætum, sumar + vetrardekk á felgum. Ekinn 42.000. Mögul. að yfirtaka lán 1.300.000. Sími 846 1187. Jeppar Dodge Ram 1500 árgerð '96, ekinn 198.000, skoðuð '08. Verð 600 þús. Sími 699 7545. Mótorhjól Yamaha Fazer 600 cc Árg. ‘04. ek. 6200 km. Hituð handföng, hærri rúða, lægra sæti. Glæsilegt hjól. Uppl í síma 89 28 380. Triumph Tiger 955cc árg. 2006, ek. 500 km. Aukahlutir: Gelsæti, hituð handföng, miðju- standari. Nýtt hjól. Upplýsingar í síma 892 8380 og 552 3555. Þjónustuauglýsingar 5691100

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.