Morgunblaðið - 24.04.2007, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 24.04.2007, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 24. APRÍL 2007 33 Skartgripir Fjallkonunnar Reynomatic Café Mílanó hlutavelta ritstjorn@mbl.is Félagsstarf Aflagrandi 40 | Vinnustofan opin kl. 9–16.30. Jóga kl. 9. Postulínsmálun kl. 13. Bólstaðarhlíð 43 | Hárgreiðsla, böðun, vefnaður, leikfimi, almenn handvinna, fótaaðgerð, morg- unkaffi/dagblöð, hádegisverður, vefnaður, línudans, boccia, kaffi. Opið hús í Bólstaðarhlíð laugard. 5. maí og sunnud. 6. maí kl. 13–17. Vorgleðin verður haldin 11. maí, nánar auglýst síðar. Upplýsingar í síma 535 2760. FEBÁ, Álftanesi | Gönguhópurinn hittist þriðju- dags- og föstudagsmorgna kl. 10 við Litlakot. Geng- ið í u.þ.b. klst. á hraða sem hentar öllum. Kaffi í Litlakoti eftir gönguna. Nýtt fólk velkomið. Nánar í s. 565 0952. Félag eldri borgara, Reykjavík | Skák kl. 13. Fé- lagsvist kl. 20. Vorfagnaður verður haldinn föstud. 27. apríl kl. 20. Fjölbreytt skemmtiatriði og dans. Félagsheimilið Gjábakki | Leikfimi kl. 9.05 og kl. 9.55. Gler- og postulínsmálun kl. 9.30. Handavinna kl. 10, leiðbeinandi verður til kl. 17. Jóga kl. 10.50. Tréskurður kl. 13. Boccia kl. 13. Alkort kl. 13.30. Stólajóga kl. 17.15. Jóga á dýnum kl. 18. Félagsmiðstöðin Gullsmára 13 | Kl. 9 vefnaður, kl. 9.30 jóga og myndlist, kl. 10 ganga, kl. 11.40 hádeg- isverður, kl. 18.15 jóga. Kl. 20 handavinnustofa opin. Kaffi á könnunni alla daga. Félagsstarf aldraðra, Garðabæ | Í Kirkjuhvoli: Línudans frh. kl. 12, B-hópur kl. 13, trésmíði kl. 13. Í Ásgarði: Karlaleikfimi kl. 13 og boccia kl. 14. Garða- berg lokað. Félagsstarf Gerðubergs | Kl. 9–16.30 vinnustofur opnar, m.a. perlusaumur og leiðsögn við ullarþæf- ingu eftir hádegi (ýmsir nytjahlutir). Kl. 10.30 létt ganga um nágrennið. Á morgun kl. 13 verður lagt af stað í heimsókn á Sögusýningu Landsbankans, leiðsögn og kaffiveitingar. Skráning á staðnum og s. 575 7720. Furugerði 1, félagsstarf | Í dag kl. 9, aðstoð við böðun, bókband kl. 13, frjáls spilamennska. Kaffi- veitingar kl. 15. Allir velkomnir. Hraunbær 105 | Kl. 9–16.30 handavinna. Kl. 9–12 glerlist. Kl. 9–11 hjúkrunarfræðingur. Kl. 10 boccia. Kl. 11 leikfimi. Kl. 12–12.30 hádegismatur. Kl. 12.15 verslunarferð (Bónus). Kl. 13–16 myndlist. Kl. 15 kaffi. Hraunsel | Moggi rabb og kaffi kl. 9. Myndmennt kl. 10. Leikfimi kl. 11.30. Myndmennt kl. 13. Glerskurður kl. 13. Bridge kl. 13. Hvassaleiti 56–58 | Bútasaumur kl. 9–13 hjá Sig- rúnu. Jóga kl. 9–12.15, Björg F. Helgistund kl. 13.30 í umsjón séra Ólafs Jóhannssonar. Myndlist kl. 13.30–16.30 hjá Ágústu. Böðun fyrir hádegi. Fóta- aðgerðir 588 2320. Hársnyrting 517 3005/849 8029. Hæðargarður 31 | Bókmenntahópur: Draumadísir og draumaprinsar alla fimmtudaga. Bókabíll og bankaþjónusta. Kíkið við í Betri stofuna í morg- unkaffi og kynnið ykkur dagskrána. Ýmis blöð liggja frammi. Allir velkomnir. S. 568 3132, asdis- .skuladottir@reykjavik.is. Langahlíð 3, félagsmiðstöð | Morgunstund kl. 10.30. Handverks- og bókastofa kl. 13. Kaffiveit- ingar kl. 14.30. Upplýsingar í síma 552 4161. Norðurbrún 1 | Kl. 9 smíði, kl. 10 lesið úr dag- blöðum, kl. 9–12 myndlist, kl. 13–16.30 opin vinnu- stofa, kl. 13 upplestur, kl. 14 leikfimi, kl. 10 ganga, kl. 9 opin hárgreiðslustofa, s. 588 1288. Sjálfsbjörg, félag fatlaðra á höfuðborgarsvæðinu | Hátúni 12. UNO spilað í kvöld kl. 19.30. Allir vel- komnir. Vitatorg, félagsmiðstöð | Smiðja kl. 9–12.30, handavinnustofan opin fyrir alla kl. 9–16. Morg- unstund kl. 9.30, hárgreiðslu- og fótaaðgerð- arstofan opnar frá kl. 9, leikfimi kl. 10–11, félagsvist kl. 14. Allir velkomnir. Þórðarsveigur 3 | Kl. 10 bænastund og samvera. Kl. 12 bónusbíllinn. Kl. 16.45 bókabílinn. Kirkjustarf Akureyrarkirkja | Morgunsöngur kl. 9. Áskirkja | Kl. 10: Föndur. Kl. 12: Hádegisbæn í umsjá sóknarprests. Kl. 12.30: Súpa og brauð. Kl. 13: Elva Björk Gunnarsdóttir heldur fyrirlestur um Móður Theresu. Kl. 14: Bridds og kaffi. Digraneskirkja | Leikfimi ÍAK kl. 11.15. Kirkjustarf aldraðra kl. 12. Léttur málsverður, helgistund. Heimsókn í Menntaskólann í Kópavogi kl. 13.45. Starf KFUM&KFUK 10–12 ára kl. 17. Opið frá 16.30. Æskulýðsstarf Meme fyrir 14–15 ára kl. 19.30– 21.30. (www.digraneskirkja.is) Fella- og Hólakirkja | Kyrrðarstund kl. 12. Org- elleikur, íhugun og bæn. Kl. 13–16 opið hús eldri borgara. Björgvin Þórðarson segir frá Athos í Grikklandi. Hjúkrunarfræðingar verða með fræðslu. Kaffi, meðlæti og framhaldssaga. Endað með bænastund í kirkju. Verið velkomin. Fríkirkjan í Reykjavík | Bænastund í Kapellu Safn- aðarheimilis kl. 12. Fyrirbænum má koma á net- fangið: fyrirbaenir@hotmail.com. Fríkirkjan Kefas | Bænastund kl. 20.30. Allir vel- komnir. Grafarvogskirkja | „Opið hús“ fyrir eldri borgara, kl. 13.30–16. Helgistund, handavinna, spil og spjall. Kaffiveitingar og alltaf eitthvað gott með kaffinu. TTT fyrir 10–12 ára í Engjaskóla kl. 17–18, TTT fyrir 10–12 ára í Borgaskóla kl. 17–18. Hjallakirkja | Prédikunarklúbbur presta kl. 9.15–11 í umsjá sr. Sigurjóns Árna Eyjólfssonar héraðs- prests. Bæna- og kyrrðarstund kl. 18. Laugarneskirkja | Kl. 20: Kvöldsöngur í umsjá Þor- valdar Halldórssonar og Gunnars Gunnarssonar. Allir velkomnir. Að kvöldsöngnum loknum, um kl. 20.40, halda 12 spora hópar kirkjunnar áfram sinni vinnu og andlega ferðalagi. Umsjón Guðrún K. Þórsdóttir djákni. Vídalínskirkja, Garðasókn | Opið hús í Kirkjuhvoli kl. 13–16. Við púttum, spilum lomber, vist og bridds. Röbbum saman og njótum þess að eiga samfélag við aðra. Kaffi og meðlæti kl. 14.30. Helgistund í kirkjunni kl. 16. Akstur fyrir þá sem vilja, uppl. s. 895 0169. Allir velkomnir. Hlutavelta | Þessar tvær vinkonur og bekkjarsystur, Þórgunnur Þor- steinsdóttir og Sædís Marinósdóttir, héldu tombólu við verslun Sam- kaupa í Hrísalundi á Akureyri. Þær söfnuðu 5.384 krónum og styrktu Rauða krossinn með ágóðanum. MORGUNBLAÐIÐ birtir til kynningar um afmæli, brúðkaup, ætt- armót og fleira lesendum sínum að kostnaðarlausu. Tilkynningar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnudags- og mánudagsblað. Samþykki afmælisbarns þarf að fylgja afmælistilkynningum og/ eða nafn ábyrgðarmanns og símanúmer. Hægt er að hringja í síma 569 1100, senda tilkynningu og mynd á netfangið ritstjorn@mbl.is, eða senda tilkynningu og mynd í gegn- um vefsíðu Morgunblaðsins, www.mbl.is, og velja liðinn „Senda inn efni“. Einnig er hægt að senda vélritaða tilkynningu og mynd í pósti. Bréfið skal stíla á Árnað heilla, Morgunblaðinu, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. dagbók Í dag er þriðjudagur 24. apríl, 114. dagur ársins 2007 Orð dagsins Daníel tók til máls og sagði: „Lofað verði nafn Guðs frá eilífð til eilífðar, því hans er viskan og mátturinn.“ (Daníel 2, 20.) Fréttir og tilkynningar Blóðbankinn | Blóðsöfnun í Grundarfirði: Blóðbankabíllinn verður á Essoplaninu kl. 12–17. Tónlist Salurinn, Kópavogi | Kl. 20. Grímur Helga- son flytur burtfararprófstónleika sína frá Listaháskóla Íslands. Hann spilar á klarín- ettu. Aðgangur ókeypis og allir velkomnir. Fyrirlestrar og fundir Askja v/Sturlugötu, salur N-132 | Kl. 12– 13.30. Samfélagið, félag diplóma-, meist- ara- og doktorsnema félagsvísindadeildar HÍ, heldur hádegisfund sem ber yfirskrift- ina „Tónlistarnám aðeins fyrir útvalda?“ Fulltrúar allra flokka munu sitja í pallborði og útskýra stefnu síns flokks varðandi tón- listarnám. Sjá dagskrá á www.samfelag- id.hi.is. Hugleiðslu- og friðarmiðstöðin | Grens- ásvegi 8, 4. hæð, suðurgafl, kl. 20. Val- gerður Ólafsdóttir félagsfræðingur heldur fyrirlesturinn „Fókusing, tilfinningavinna.“ Aðgangur er ókeypis og opinn öllum en tekið er á móti framlögum. Almenn hug- leiðsla er alla miðvikudaga kl. 20. Kabbalah.is | Opinn fræðslufundur á veg- um Kabbalah.is í Gerðubergi 3–5. Fundur hefst kl. 19.30. Fundarefni verður: Frá óreiðu til frelsis. Ræðumaður er Chagai Shouster, kennari hjá The Kabbalah Center í London. Nánari upplýsingar má finna á www.kabbalah.is. Útivist og íþróttir Korpúlfar Grafarvogi | Á morgun, miðviku- dag, er félagsfundur Korpúlfa á Korpúlfs- stöðum kl. 10. Morgunblaðið/G.Rúnar Í DAG mun yngri kynslóðin í Borg- arfirði leika á tónleikum við Háskól- ann á Bifröst. Það eru nemendur við Tónlistar- skóla Borgarfjarðar sem munu flytja fjölbreytta dagskrá með að- stoð kennara sinna. Tónleikarnir verða í Hriflu, há- tíðarsal Háskólans á Bifröst og hefj- ast kl. 17. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill. Þessir tónleikar eru hluti af tónleikaröð Háskólans á Bifröst á þessu vori, tónleikaröðin hófst eftir áramót og eru tónleikar einu sinni í mánuði. Næstu tónleikar í háskólanum eru fyrirhugaðir hinn 22. maí næstkomandi en þá kemur fram fjölþjóðlegur saxófónkvartett. Frá áramótum hafa Jónas Ingi- mundarson og Diddú; Laufey Sig- urðardóttir og Elísabet Waage og loks Guðný Guðmundsdóttir og Gerrit Schuil leikið á þessum tón- leikum. Tónleikar Yngri kynslóðin í Borgafirði Vinnuvistfræðifélag Íslands,Vinnís, fagnar 10 ára afmæli íár. Aðalfundur félagsins verð-ur haldinn á morgun 25. apríl: „Aðalfundir félagsins eru óvenjulegir að því leyti að þeir eru haldnir í boði fyr- irtækja sem unnið hafa spennandi verk- efni á sviði vinnuvistfræði, “ segir Berg- lind, en aðalfundur Vinnís er að þessu sinni haldinn í nýjum húsakynnum Morgunblaðsins í Hádegismóum: „Áður en fundur er settur fá fundargestir leið- sögn um húsnæðið en við hönnun þess var áhersla lögð á notkun opin vinnu- rými, og verður gaman að skoða hvernig til hefur tekist.“ Vinnuvistfræðifélag Íslands var stofn- að 8. apríl 1997: „Félagið er opið öllum áhugamönnum um vinnuvistfræði. Vinnuvistfræði sem fræðigrein tengir saman þekkingu og reynslu úr ýmsum áttum, og endurspeglar félagsskapurinn þá staðreynd en meðlimir koma meðal annars úr heilbrigðisstéttum, félags- og tæknivísindagreinum og hönn- unargeira,“ segir Berglind en félagið stendur reglulega fyrir fyrirlestrum og málþingum og tekur þátt í alþjóðlegu samstarfi með aðild að Norrænum sam- tökum vinnuvistfræðifélaga (NEA) og Alþjóðasamtökum vinnuvistfræðifélaga (IEA). „Viðfangsefni vinnuvistfræðinnar er að skilja samspil manns og umhverfis hans við vinnu og aðra iðju, og að leita leiða til að hanna vinnuumhverfi sem best; sníða að þörfum og takmörkunum mannsins, bæta líðan og draga úr álags- einkennum,“ segir Berglind. „Rann- sóknir hafa sýnt að vinnuvistfræðileg nálgun við hönnun vinnustaða og skipu- lag vinnu hefur skilað fyrirtækjum veru- legum árangri; bættri framleiðni og betri rekstri. Mestur ávinningur næst jafnan ef vinnuvistfræði er höfð í huga strax á hönnunarstigi.“ Vinnís ætlar að efla starfsemi sína á afmælisárinu: „Við hyggjumst auka kynningu á félaginu innan háskóla- samfélagsins, stuðla að aukinni kennslu í vinnuvistfræði hér á landi og efna til samkeppni og veita verðlaun fyrir bestu meðal háskólaverkefni á sviði vinnuvist- fræði.“ segir Berglind og bætir við að fé- lagið mun jafnframt halda málþing með erlendum fyrirlesurum í september með áherslu á námsframboð í faginu og gildi vottunar vinnuvistfræðinga. Heimasíða Vinnuvistfræðifélags Ís- lands er www.vinnis.is. Heilsa | Vinnuvistfræðifélag Íslands eflir starfsemi sína á 10. afmælisári Bætt vinnuumhverfi  Berglind Helga- dóttir fæddist í Reykjavík 1956. Hún lauk stúdents- prófi frá MK 1976, BS-gráðu í sjúkraþj. frá HÍ 1982 og dipl.námi í vinnuvistfr. frá Ar- beitslivsinstitutet í Svíþjóð 2004. Berglind starfaði hjá Vinnueftirliti ríkisins um 5 ára skeið, en er nú ráðgjafi við Verkfræðistofu Snorra Ingimarss. og jafnframt starfsmannasjúkraþjálfari við LSH. Berglind er gift Birni Hermannss. og eiga þau þrjú börn og eitt barnabarn. Fjóla og Magnús Már Í minningargrein um Jón Magnús Steingrímsson í blaðinu sl. sunnudag féll niður í vinnslu nafn annars höf- undar greinarinnar. Undirskriftin átti sem sagt að vera Fjóla og Magnús Már. Biðjum við hlutaðeigandi velvirðingar á þessum mistökum. LEIÐRÉTT SAMFÉLAGIÐ, félag diplóma-, meistara- og doktorsnema fé- lagsvísindadeildar Háskóla Íslands, heldur hádegisfund í dag, þriðjudag- inn 24. apríl, í Öskju (N132) milli 12 og 13.30. Fundurinn ber yfirskrift- ina: Tónlistarnám aðeins fyrir út- valda? Fjóla Einarsdóttir, formaður Samfélagsins, setur fundinn. Sig- urður Flosason, aðstoðarskólastjóri Tónlistarskóla FÍH, heldur erindi sem ber titilinn: Tónlistarnám á Ís- landi, staða þess og gildi. Síðan hefj- ast pallborðsumræður þar sem fulltrúar stjórnmálaflokkanna fjalla stuttlega um viðhorf síns flokks til tónlistarnáms. Í fréttatilkynningu kemur fram að fulltrúar flokkanna á fundinum verða: Jakob Frímann Magnússon Íslandshreyfingunni, Kolbrún Hall- dórsdóttir Vinstri grænum, Illugi Gunnarsson Sjálfstæðisflokki, Jón- ína Bjartmarz Framsóknarflokki, Guðrún Þóra Hjaltadóttir Frjáls- lynda flokknum og Björk Vilhjálms- dóttir Samfylkingu. Eftir ræðu hvers fulltrúa opnar fundarstjóri fyrir spurningar frá sal. Fundurinn er opinn öllum. Sjá nánar á heimasíðu Samfélags- ins: http://www.samfelagid.hi.is/. Tónlistarnám aðeins fyrir útvalda? ♦♦♦

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.