Morgunblaðið - 25.04.2007, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 25.04.2007, Blaðsíða 3
Kjóstu F ! forysta fyrir íslenska þjóð Afnám verðtryggingar lána er nauðsynlegt fyrir heimilin í landinu. Guðjón A . Kristjánson Norðvesturkjördæmi Sigurjón Þórðarson Norðausturkjördæmi Grétar Mar Jónsson Suðurlandskjördæmi Kolbrún Stefánsdóttir Suðvesturkjördæmi Jón Magnússon Reykjavík-Suður Magnús Þór Hafsteinsson Reykjavík-Norður VERÐUR ÞÚ GJALDÞROTA? Mikil verðbólga og verðtrygging lána rústar fjárhag skuldugra fjölskyldna, einkum ungs fólks. Þannig getur lífið orðið óbærilegt. Frjálslyndi flokkurinn vill afnema verðtryggingu, verðtrygging viðheldur verðbólgu. Þeir Íslendingar sem fengið hafa lán til húsakaupa kannast örugglega við það að á greiðsluseðlinum kemur nær alltaf fram að höfuðstóll lánsins, með verðbótum, hafi hækkað, þrátt fyrir stöðugar afborganir. Þessu veldur verðtryggingin. Nauðsynlegt er að viðskiptabankarnir bjóði okkur Íslendingum sambærileg lán og bjóðast erlendis, þar sem engin verðtrygging þekkist. Við borgum og borgum, en alltaf hækka lánin! www.xf.is AFNÁM VERÐ- TRYGGI NGAR ER KOSN INGAMÁ L

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.