Morgunblaðið - 25.04.2007, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 25.04.2007, Blaðsíða 41
DAGUR VONAR Fim 26/4 kl. 20 UPPS. Fös 27/4 kl. 20 UPPS. Fös 4/5 kl. 20 UPPS. Mið 16/5 kl. 20 Fim 17/5 kl. 20 Fös 18/5 kl. 20 Fim 24/5 kl. 20 SÖNGLEIKURINN GRETTIR Lau 28/4 kl. 20 2.sýning Gul kort Sun 29/4 kl. 20 3.sýning Rauð kort Lau 5/5 kl. 20 4.sýning Græn kort Sun 6/5 kl. 20 5.sýning Blá kort Fös 11/5 kl. 20 Fös 25/5 kl. 20 Lau 26/5 kl. 20 KARÍUS OG BAKTUS Sun 29/4 kl. 13, 14, 15 UPPS. Sun 6/5 kl. 13, 14, 15 AUKASÝNINGAR Sun 13/5 kl. 13, 14, 15 AUKASÝNINGAR Sun 20/5 kl. 13, 14, 15 AUKASÝNINGAR Gestaleikur frá Leikfélagi Akureyrar SAN FRANCISCO BALLETTINN Samstarfsverkefni Listahátíðar í Reykjavík og Borgarleikhússins. Mið 16/5 kl. 20 UPPS. Fim 17/5 kl. 20 UPPS. Fös 18/5 kl. 20 UPPS. Lau 19/5 kl. 14 Lau 19/5 kl. 20 UPPS. Sun 20/5 kl. 14 UPPS. Sun 20/5 kl. 20 UPPS. „ÞAÐ ELSKA ALLAR KONUR HEIMSFRÆGA MENN“ GRETTIR VILTU FINNA MILLJÓN? Fim 3/5 kl. 20 Síðasta sýning EILÍF HAMINGJA Í samstarfi við Hið lifandi leikhús Í kvöld kl. 20 Síðasta sýning LADDI 6-TUGUR Fös 27/4 kl. 20 UPPS. Fös 27/4 kl. 22:30 UPPS. Fös 4/5 kl. 20 UPPS. Fös 4/5 kl. 22:30 UPPS. Lau 5/5 kl. 14 UPPS. Fim 10/5 kl. 22:30 UPPS. Þri 29/5 kl. 20 UPPS. Mið 30/5 kl. 20 UPPS. Lau 2/6 kl. 20 UPPS. Lau 2/6 kl. 22:30 UPPS. Sun 3/6 kl. 14 Mán 4/6 kl. 20 SÖNGLEIKURINN ÁST Í samstarfi við Vesturport Í kvöld kl.20 UPPS. Lau 28/4 kl.20 UPPS. Sun 29/4 kl. UPPS. Fim 3/5kl.20 UPPS. Sun 6/5 kl. 20 UPPS. Fim 10/5 kl. 20 UPPS. Fös 11/5 kl. 20 UPPS. Lau 12/5 kl. 20 Lau 19/5 kl. 20 UPPS. Sun 20/5 kl. 20 Fös 25/5 kl. 20 Lau 26/5 kl. 20 ALVEG BRILLJANT SKILNAÐUR Einleikur Eddu Björgvins Mið 2/5 kl. 20 AUKASÝNING Lau 5/5 kl. 20 AUKASÝNING Miðasala 568 8000 www.borgarleikhús.is grettir.blog. is MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 25. APRÍL 2007 41 Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is VERK eftir hinn heimsþekkta bandaríska popp- listamann Andy Warhol verður boðið upp á listmuna- uppboði Gallerís Foldar á Hótel Sögu á sunnudaginn. Að sögn Jóhanns Hansen hjá Gallerí Fold er þetta í fyrsta skipti sem verk eftir Warhol er boðið upp hér á landi. „Þetta er ofsett þrykk sem er áritað af Warhol sjálf- um. Myndin er af Elizabeth Taylor, en verkið heitir „Liz“ og er frá 1964–5,“ segir Jóhann. „Það voru gerð nokkur prent af þessu verki og það var líklega gefið út í svona 300 eintökum,“ segir Jóhann og bætir við að verkin hafi selst á sex þúsund til 40 þúsund dollara á uppboðum víðs vegar um heim. „Við metum þetta einstaka verk hins vegar á svona 800.000 til 1.000.000 króna. Við erum ekki búnir að semja við eiganda verksins um hvert lágmarkið eigi að vera, en venjan á Íslandi er að byrja í 1/3 af matsverði,“ segir Jóhann, og því getur lágmarksboð verið í kringum 250.000 krónur. Umrætt verk er 60 x 60 sentímetrar og er það í eigu Íslendings sem keypti það erlendis fyrir nokkru síðan. Fleiri verðmæt verk í boði Að sögn Jóhanns hafa verk eftir Warhol einu sinni verið sýnd hér á landi. „Það var sýning sem við héldum í Gallerí Fold árið 2003. Þar voru verk úr safni manns sem heitir Richard Weisman og var persónulegur vinur Warhols,“ segir Jóhann og bætir við að 10.000 manns hafi séð þá sýningu. Andy Warhol er einn þekkasti listamaður veraldar og verk eftir hann seljast fyrir himinháar fjárhæðir. Skemmst er að minnast sölu á málverki Warhol af kín- verska leiðtoganum Mao sem seldist fyrir 1,2 milljarða króna á síðasta ári. Fleira verður á boðstólum á uppboðinu á sunnudag- inn, en alls verða boðin upp 130 verk. Þar á meðal eru verk eftir Dieter Roth, Cindy Sherman og Richard Serra en þetta mun einnig vera í fyrsta skipti sem verk eftir tvo síðarnefndu listamennina eru boðin upp hér. Þá verða einnig boðin upp verk eftir gömlu íslensku meist- arana, Þórarin B. Þorláksson, Jón Stefánsson, Mugg, Nínu Tryggvadóttur, Ásgrím Jónsson, Kjarval, Kristínu Jónsdóttur, Þorvald Skúlason, Gunnlaug Scheving, Gunnlaug Blöndal, Karl Kvaran, Jóhann Briem og Svav- ar Guðnason. Eins og áður segir verður uppboðið á Hót- el Sögu á sunnudaginn, en það hefst klukkan 19. Andy Warhol á Hótel Sögu Verk bandaríska listamannsins boðið upp á sunnudaginn Liz Að sögn Jóhanns Hansen er verkið af Elizabeth Taylor metið á 800.000 til 1.000.000 króna. Draumalandið eftir Andra Snæ Magnason Strandgata 50, Hafnarfirði. Miðasala í síma 555 2222 og á www.midi.is 28/04 lau. 10. sýn. kl. 20 05/05 lau. 11. sýn. kl. 20 11/05 fös. 12. sýn. kl. 20 Síðustu sýningar! Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga kl. 14-18 og fram að sýningu sýningardaga. Símasala kl. 10-18 þriðjudaga - föstudaga. Miðasala á Netinu allan sólarhringinn. www.opera.is opera@opera.is Sími: 511 4200 Tónleikar 28. apríl kl. 20 – Barokktónlist eftir Händel, Corelli o. fl. Einsöngvarar: Ágúst Ólafsson og Marta Guðrún Halldórsdóttir 30. apríl kl. 20 – Veislustjóri: Davíð Ólafsson Sardas-strengjasveitin, Léttsveit tónlistarskóla Reykjanesbæjar,„Tenórinn“ o. fl. góðir gestir Miðaverð kr. 3.000 Miðaverð kr. 2.500 pabbinn.is Miðasalan í Iðnó er opin 11 - 16 virka daga og 2 tíma fyrir sýningu. Sími miðasölu er 562 9700. „SJÚKLEGA FYNDIГ 27/4 kl. 19.00 Laus sæti, 27/4 kl. 22.00 Örfá sæti laus, 4/5 Örfá sæti laus, 5/5 Laus sæti, 10/5 Laus sæti, 11/5 Örfá sæti laus, 18/5 Laus sæti. Síðustu sýningar í Reykjavík! Akureyri: 24/5, 25/5, 26/5. Allar sýningar hefjast kl. 20 nema annað sé tekið fram. ÓSÓTTAR PANTANIR SELDAR DAGLEGA!! Lífið - notkunarreglur. Sýnt í Rýminu Fös. 27/04. kl. 19 13.sýning UPPSELT Lau. 28/04. kl. 19 14.sýning UPPSELT Lau. 28/04. kl. 21.30 Aukasýning Í sölu núna! Fim. 03/05. kl. 20 15.sýning Örfá sæti laus Fös. 04/05. kl. 19 16.sýning Örfá sæti laus ATH: Síðustu sýningar! Ekki missa af rómaðri sýningu. Les Kunz - Ævintýralegur sirkus Sun. 13/05. kl. 20 1.sýning Sala hafin! Mán. 14/05. kl. 20 2.sýning Sala hafin! Karíus og Baktus. Sýnt í Rvk. Sjá Borgarleikhús. Sun. 29/4 kl. 13 UPPSELT kl. 14 UPPSELT kl. 15 UPPSELT Aukasýningar í sölu núna: 6/5, 13/5, 20/5 www.leikfelag.is 4 600 200 Sun. 29. apríl kl. 14 Örfá sæti Sun. 6. maí kl. 14 Laus sæti Sun. 13. maí kl. 14 Laus sæti Athugið - Sýningum líkur í maí! MÓÐIR rokkarans Keith Rich- ards lést um nýliðna helgi. Doris Richards var orðin 91 árs og lést í svefni eftir langa baráttu við krabbamein. Keith sonur hennar, sem er orðinn 63 ára, sat við rúm- stokk móður sinnar seinustu dagana. Doris skildi við Bert, föður Keith, árið 1962. Hann lést 84 ára að aldri árið 2002. Til dauðadags bjó hún með stjúp- föður rokkarans, William, í Kent-héraði í Englandi. Það var Doris sem keypti fyrsta gítarinn handa Keith og gaf honum í 15 ára afmælisgjöf. Faðir hennar, Gus Dupree, var djasstónlistarmaður og kenndi dóttursyni sínum á gít- arinn. Rokkaramóðir látin Reuters Rokkari Keith Richard fékk fyrsta gítarinn frá mömmu sinni. FREGNIR herma að upp- tökuliðið við nýja raunveru- leikaþáttinn um búferla- flutning Beckham-fjölskyld- unnar til Bandaríkjanna hafi kallað Viktoríu „algjöra tík“ vegna meintrar rudda- mennsku hennar og ókurt- eisi. Bandaríska sjónvarps- stöðin NBC er að láta gera þættina, og hefur breska tímaritið Star eftir ónafn- greindum starfsmanni: „Okkur finnst Viktoría líta mjög stórt á sig og ekki vera mjög notaleg. Hún er ákaf- lega smámunasöm, kröfu- hörð og ruddaleg. Og hún hefur líka komið illa fram við aðstoðarfólkið sitt.“ „Hún gengur um með þóttasvip. Ef einhver ávarp- ar hana og býður hana vel- komna til Bandaríkjanna eða óskar henni góðs gengis með þáttinn nemur hún ekki einu sinni staðar til að spjalla.“ „Þátturinn á að gera hana fræga í Bandaríkjunum, en það eru draumórar í henni að halda að það takist. Hún hagar sér eins og algjör tík.“ Einnig hafa borist af því fréttir að framleiðendur þáttanna séu áhyggjufullir og óttist að þættirnir verði leiðinlegir og kolfalli. Heim- ildamaður tímaritsins bætti við: „Það veit enginn hvað á að gera við hana til að gera þættina athyglisverða. Hún hafnar öllu sem framleiðend- urnir stinga upp á.“ Frú Beckham óvinsæl Ruddi Victoria Beckham.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.