Morgunblaðið - 05.05.2007, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 05.05.2007, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. MAÍ 2007 59 Í DAG er þátturinn Orð skulu standa sendur út frá Ísafirði. Gestir eru Finnbogi Hermannsson fyrrver- andi fréttamaður og Ingunn Ósk Sturludóttir kennari og söngkona. Á milli þess sem þau velta fyrir sér m.a. „vanillu“ og „apaeista“ botna þau þennan fyrripart: Á Vestfjörðum er vorið svalt og vindar blása kaldir. Í síðustu viku var fyrriparturinn dónaskapur um vestfirska heiðurs- menn: Nú vantar Hermann og Hannibal og helvítin Karvel og Matta. Í þættinum botnaði Ólína Þor- varðardóttir: Hérna er karla- og kvennaval sem kjósendur eru ekki að fatta. Davíð Þór Jónsson: Slæmt er að eiga ekki val um andskota, djöfla og skratta. Halldór Hermannsson botnaði tvisvar í þættinum: Það var nú kjarnmikið karnival með karla eins og þessa skratta. Þá var á mannfundum mergjað tal og mælt var á íslensku bratta. Úr hópi hlustenda botnaði Hall- berg Hallmundsson, „úr því farið er að blóta“: Manni gefst varla minna val en milli fjanda og skratta. Valur Óskarsson hélt áfram með vestfiska stjórnmálamenn: Mig fýsir líka að færa í tal frjálslyndan, þéttvaxinn skratta. Halldór Ármannsson: Og langömmu blessaða í Búðardal er bakaði flatbrauð og klatta. Auðunn Bragi Sveinsson sendi tvo botna: Nú er magurt mannaval, en margt um kríli og patta. Nú er hart um hetjuval, en harðla margt um patta. Halldór Halldórsson: Mikið er okkar mannaval og munum því jafna um þá patta. Og loks Benedikt Gestsson: Ef helgaðist pólitískt hanagal hágæða fengjum við skatta. Orð skulu standa Kaldir vindar Vestfjarða Hlustendur geta sent sína botna í netfangið ord@ruv.is eða bréfleið- is til Orð skulu standa, Ríkis- útvarpinu, Efstaleiti 1, 150 Reykja- vík. HARPA Dröfn Skúladóttir og Sigurbjörg Halldórsdóttir unnu til verðlauna í hár- greiðslukeppni IAHS sem fram fór dagana 26.–30. apríl í Gautaborg í Svíþjóð. IAHS eru alþjóðleg samtök hársnyrtiskóla og í Gautaborg voru samankomnir nemendur og kennarar frá ýmsum hársnyrtiskólum í Sví- þjóð, Noregi, Finnlandi, Danmörku, Eng- landi, Íslandi, Kóreu og Ástralíu til að kynn- ast innbyrðis og keppa í fjórum greinum hársnyrtifagsins. þær Harpa Dröfn Skúla- dóttir og Sigurbjörg Halldórsdóttir fóru ásamt einum kennara, Ragnheiði Bjarna- dóttur úr hársnyrtideild Iðnskólans í Reykjavík. Harpa Dröfn keppti í tískuklipp- ingu og lit herra (street fashion) og hreppti 2. sætið en Sigurbjörg keppti í Jackie Bour- nes’ Avant Garde Design, sem eru miklar og tígulegar uppgreiðslur á síðu hári, og lenti hún í 3. sæti. Íslenskir hársnyrtar í 2. og 3. sæti Morgunblaðið/G.Rúnar Stolt Baldur Gíslason, skólameistari Iðnskólans, Ragnheiður Bjarnardóttir, brautarstjóri hár- snyrtideildar ásamt þeim Sigurbjörgu Halldórsdóttur og Hörpu Dröfn Skúladóttur. MYNDBAND af leikaranum David Hasselhoff í annar- legu ástandi fer nú sem eldur í sinu um Netið. 16 ára dóttir leikarans tók mynd- irnar af honum þeg- ar hann var dauða- drukkinn og setti þær á Netið, honum til áminningar. Has- selhoff sendi frá sér fréttatilkynningu í kjölfarið og kenndi meðal annars skiln- aði um hegðun sína. Hann hefur áður lent í vandræðum vegna drykkju. Drukkinn strand- vörður á Netinu David Hasselhoff ÍS L E N S K A /S IA .I S /I C E 3 53 62 0 4 /0 7 V- RO DHarley6x + 3 milljónir í bakpokann á tvöfaldan miða! + 6,3 milljónir í skottið á tvöfaldan miða! 6xLexus GS 300 -vinningur í hverri viku Hringdu núna í síma 561 7757 Kauptu miða á www.das.is Átt þú miða? 50 þúsund vinningar dregnir út á árinu! 40 aðalvinningar á 2 milljónir hver eða 4 milljónir á tvöfaldan miða. DREGIÐ EFTIR 3 DAGA! AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.