Morgunblaðið - 05.05.2007, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 05.05.2007, Blaðsíða 60
60 LAUGARDAGUR 5. MAÍ 2007 MORGUNBLAÐIÐ BÍTILLINN Paul McCartney hlaut í fyrradag Brit-verðlaun fyrir bestu klassísku plötuna, Ecce Cor Meum, eða Sjá hjarta mitt. McCart- ney hóf að semja verk fyr- ir plötuna fyrir tíu árum og segir innblást- urinn ást sína á fyrri eiginkonu sinni, Lindu, sem lést úr krabbameini árið 1998. Eftir andlát Lindu hætti McCart- ney að semja lög fyrir plötuna um tíma en vann sig svo út úr sorginni, að eigin sögn, með lagasmíðunum. Hann hafi setið grátandi við píanóið og það hafi í raun linað sorgina. Klassísku Brit-verðlaunin voru af- hent í Royal Albert Hall í Lund- únum í gær og voru mörg þekkt and- lit í salnum. Messósópransöngkonan Katherine Jenkins tók lagið en vinur hennar, tenórinn Garðar Thor Cort- es, hlýddi á úti í sal. Dagblaðið Daily Mail segir Garð- ar hafa mætt með demantskross um hálsinn sem kosti tvær milljónir punda og demantsskreytt arm- bandsúr. Krossinn hafi Dorrit Mo- ussaieff forsetafrú hannað. Þá mætti Jenkins í gljáandi hestvagni og bar svissneska eðalsteina að verðmæti um 200 milljónir króna. Camilla Parker Bowles, hertoga- ynja og eiginkona Karls Bretaprins, afhenti hljómsveitarstjóra Kamm- ersveitar Lundúnaborgar við- urkenningu fyrir ævistarf. Fiðluleikarinn Nicola Benedetti, sem er 19 ára, var tilnefnd til þrennra verðlauna en hlaut engin. McCartney hlaut Brit- verðlaun Garðar Thor mætti skarti búinn Paul McCartney JOHNNY Depp langar til þess að gera Pirates of the Caribbean mynd- ir eins lengi og hann getur. Depp hefur farið með aðalhlutverkið í þremur myndum um sjóræningjana en vill gera miklu fleiri. „Ég verð aldrei leiður á Jack Sparrow, hann er svo skemmtilegur. Ef menn vilja gera sjö myndir, af hverju ættum við þá ekki að gera það? Það eru margar hliðar á Jack og hann er alltaf að lenda í aðstæðum sem hann getur ekki talað sig út úr, þannig að ég held að það væri gott að halda hon- um gangandi,“ sagði Depp í viðtali við tímaritið Top of the Pops. Hann viðurkennir þó að það sé ekki eintóm sæla að leika sjóræningjann, því hann sé orðinn mjög leiður á að láta líma gulltennur upp í sig fyrir hverja töku. Depp vill meiri sjóræningja Sáttur Depp sem Jack Sparrow. Fáðu fréttirnar sendar í símann þinn Sýningar í maí 15. maí kl. 20 KK og Einar .......................uppselt 16. maí kl. 20 Mr. Skallagrímsson .......laus sæti 17. maí kl. 20 KK og Einar (aukasýn.) ........örfá sæti 11. maí kl. 15 Mýrarmaðurinn (aukasýn.)..laus sæti 11. maí kl. 20 Mr. Skallagrímsson .......örfá sæti 16. maí kl. 16 Mr. Skallagrímss.(aukasýn.)örfá sæti 16. maí kl. 20 Mr. Skallagrímsson ..........uppselt 18. maí kl. 20 Mýramaðurinn 19. maí kl. 20 Mr. Skallagrímsson ..........uppselt 20. maí kl. 20 KK og Einar ....................laus sæti 25. maí kl. 20 Mr. Skallagrímsson ..........uppselt 26. maí kl. 20 KK og Einar ....................laus sæti 28. maí kl. 20 Mýramaðurinn Upplýsingar um sýningar í júní á www.landnamssetur.is Staðfesta þarf pöntun með greiðslu viku fyrir sýningu. Óstaðfestar pantanir seldar daglega. Leikhústilboð í mat: Súpa, kjötréttur og kaffi kr. 3200 Súpa, fiskréttur og kaffi kr. 2600 Ath. Landnámssýning og Egilssýning eru opnar alla daga frá kl. 11-17 og lengur þegar leiksýningar eru í húsinu. Hljóðleiðsögn. Sumaropnun frá 1. júní kl. 10 - 19 Viðburðir Landnámsseturs í apríl og maí Draumalandið Strandgata 50, Hafnarf. Pantanasími 555 2222 og á www.midi.is eftir Andra Snæ Magnason 5. maí lau. 11. sýning kl. 20 11. maí fös. 12. sýning kl. 20 6. maí sun. kl. 14 13. maí sun. kl. 14 örfá sæti 20. maí sun. kl. 14 Síðustu sýningar! DAGUR VONAR Fim 17/5 kl. 20 Fös 18/5 kl. 20 Fim 24/5 kl. 20 Lau 2/6 kl. 20 Fös 8/6 kl. 20 Ekki er hleypt inní salinn eftir að sýning er hafin SÖNGLEIKURINN GRETTIR Í kvöld kl. 20 4.sýning Græn kort Sun 6/5 kl. 20 5.sýning Blá kort Fös 11/5 kl. 20 Sun 13/5 kl. 20 Fös 25/5 kl. 20 KARÍUS OG BAKTUS Sun 6/5 kl. 13 AUKASÝNING UPPS. Sun 6/5 kl. 14 AUKASÝNING UPPS. Sun 6/5 kl. 15 AUKASÝNING Sun 13/5 kl. 13, 14, 15 AUKASÝNINGAR Sun 20/5 kl. 13, 14, 15 AUKASÝNINGAR Gestaleikur frá Leikfélagi Akureyrar SAN FRANCISCO BALLETTINN Samstarfsverkefni Listahátíðar í Reykjavík og Borgarleikhússins. Mið 16/5 kl. 20 UPPS. Fim 17/5 kl. 20 UPPS. Fös 18/5 kl. 20 UPPS. Lau 19/5 kl. 14 UPPS. Lau 19/5 kl. 20 UPPS. Sun 20/5 kl. 14 UPPS. Sun 20/5 kl. 20 UPPS. EILÍF HAMINGJA Mið 9/5 kl. 20 AUKASÝNING Síðasta sýning „ÞAÐ ELSKA ALLAR KONUR HEIMSFRÆGA MENN“ GRETTIR VILTU FINNA MILLJÓN? Lau 26/5 AUKASÝNING Síðasta sýning HIPP HOPP GESTASÝNING Pokemon Crew: Gestasýning frá Frakklandi. Þri 8/5 kl. 20 Mið 9/5 kl. 20 Miðaverð 2.000 LADDI 6-TUGUR Í dag 5/5 kl. 14 UPPS. Fim 10/5 kl. 22:30 UPPS. Þri 29/5 kl. 20 UPPS. Mið 30/5 kl. 20 UPPS. Lau 2/6 kl. 20 UPPS. Lau 2/6 kl. 22:30 UPPS. Sun 3/6 kl. 14 Mán 4/6 kl. 20 UPPS. Mið 20/6 kl. 20 Fim 21/6 kl. 20 SÖNGLEIKURINN ÁST Í samstarfi við Vesturport Sun 6/5 kl. 20 UPPS. Fim 10/5 kl.20 UPPS. Fös 11/5 kl. 20 UPPS. Lau 12/5 kl.14 Sun 13/5 kl. 20 Lau 19/5 kl.20 UPPS. Sun 20/5 kl. 20 UPPS. Fös 25/5 kl. 20 Lau 26/5 kl. 20 UPPS. Fim 31/5 kl. 20 UPPS. Fös 1/6 kl. 20 Sun 3/6 kl. 20 ALVEG BRILLJANT SKILNAÐUR Einleikur Eddu Björgvins Í kvöld kl. 20 AUKASÝNING Mið 16/5 kl. 20 Síðasta sýning Styrktarsýning fyrir Eddu Heiðrúnu Backman Miðasala 568 8000 www.borgarleikhús.is grettir.blog. is pabbinn.is Miðasalan í Iðnó er opin 11 - 16 virka daga og 2 tíma fyrir sýningu. Sími miðasölu er 562 9700. „SJÚKLEGA FYNDIГ 4/5 Örfá sæti laus, 5/5 Laus sæti, 10/5 Laus sæti, 11/5 UPPSELT, 18/5 UPPSELT, 1/6 Laus sæti, 2/6 Laus sæti, 7/6 Laus sæti. Síðustu sýningar! Allar sýningar hefjast kl. 20 nema annað sé tekið fram. ÓSÓTTAR PANTANIR SELDAR DAGLEGA!! Les Kunz - Ævintýralegur sirkus Gestasýning frá Frakklandi í samstarfi við Listahátið Sun. 13/05 kl. 20 örfá sæti laus Mán. 14/05 kl. 20 nokkur sæti laus Aðeins þessar tvær sýningar Pabbinn – drepfyndinn einleikur Bjarna Hauks Fim. 24/05 kl. 19 örfá sæti laus Fös. 25/05 kl. 19 nokkur sæti laus Lau. 26/05 kl. 19 nokkur sæti laus www.leikfelag.is 4 600 200 Sýningarnar eru opnar virka daga frá kl. 11 -17 og um helgar frá kl. 13 - 16 Gerðuberg • sími 575 7700 Af hjartans list! Verið velkomin á opnun málverkasýningar Ágústs Jónssonar í dag kl. 16 RÚRÍ Tími - Afstæði - Gildi Listaverk, ljósmyndir og myndbönd af skúlptúrum og innsetningum frá 30 ára listferli Ath. Síðasta sýningarhelgi! Textílverk og frumsamin ljóð 6. bekkinga í Rimaskóla Síðasti sýningardagur! Vissir þú... af góðri aðstöðu fyrir ráðstefnur veislur, námskeið, fundi o.fl. Nánar á www.gerduberg.is GERÐUBERG www.gerduberg.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.