Morgunblaðið - 26.10.2007, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 26.10.2007, Blaðsíða 29
mstarfi af t.d. lánað gu í Þjóð- afa engin er einnig stað með erkefni og nýju ljósi diska Mu- malegt við- a að flytja æri í sam- egra sam- fn eigi að garsköpun ngarverð- heimkoma munanna væri ekki aðeins fengur fyrir íslenska fræðimenn heldur vissi hún til þess að hönnuðir og listamenn væru spenntir að fá að skoða búninga sem þarna væru. Góðar geymslur forsenda heimflutnings Samþykkt var í vor að ríkissjóður legði 1,5 milljónir króna til að kosta heimflutning munanna frá Svíþjóð. Margrét sagði að forsenda þess að hægt hefði verið að taka við mun- unum hefði verið að hér væru góðar geymslur og nægt geymslurými. Hún sagði að þó að geymslur Þjóð- minjasafnsins væru fullar væru gripirnir frá Svíþjóð ekki fyrirferð- armiklir. Munirnir kæmu líka heim á réttum tíma því að í fjárlagafrum- varpinu væri gert ráð fyrir 70 millj- óna króna fjárveitingu til þess að móta framtíðarsýn og lausnir í geymsluvanda þjóðmenningarstofn- ana. „Með þessu er menntamálaráð- herra að stíga mjög stórt og mik- ilvægt skref. Það er verið að fara yfir geymsluþörf Listasafns Íslands, Þjóðminjasafnsins, Landsbókasafns og Þjóðskjalasafns og skoða þetta heildstætt. Það er auðvitað eina vitið í stað þess að hver stofnun sé að tak- ast á við geymsluleysi. Mér finnst þess vegna vera aukinn skilningur á nauðsyn þess að tryggja góða varð- veislu á ómetanlegum menningar- verðmætum þjóðarinnar. Það er ljóst að eitt af skilyrðunum sem söfn setja almennt við afhend- ingu og skil á munum er að það sé 100% aðstaða til að geyma þá og varðveita hér á landi.“ Margrét sagði að flutningur grip- anna heim frá Svíþjóð rímaði ágæt- lega við stefnu Þjóðminjasafnsins að lána muni frá safninu til safna á landsbyggðinni sem væru í stakk búin til að taka við þeim. Þannig hefðu munir verið fluttir til Tækni- minjasafnsins á Seyðisfirði. Bílar hefðu farið á safnið í Skógum. Land- búnaðarvélar væru lánaðar til Landbúnaðarsafnsins á Hvanneyri og bátar eru víða um landið. Sömu- leiðis er hús í húsasafni Þjóðminja- safnsins nýtt í þágu safnastarfs á landsbyggðinni.. Einnig hefði verið rætt um að lána meginþorra báta- safnsins til Vestfjarða, en forsenda þess væri að komið yrði upp geymsluaðstöðu fyrir þá í lands- fjórðungnum. Þetta styrkti safn- astarf á landsbyggðinni, ferðaþjón- ustu og atvinnulíf. Sýning um rannsóknir Kristnihátíðarsjóðs Í síðustu viku var opnuð sýningin „Á efsta degi“ í Bogasal Þjóðminja- safnsins, en þar eru Bjarnastaða- hlíðarfjalirnar sýndar, en þær eru taldar vera úr Hóladómkirkju á 12. öld. Fjalirnar eru taldar meðal merkustu minja í vörslu Þjóðminja- safnsins, en talið er að aðeins leifar af tveimur býsönskum dómsdags- myndum í tré hafi varðveist í heim- inum. Sagan af því hvernig þessar fjalir björguðust er einnig merkileg, en hún sýnir að stundum varð fá- tækt landsmanna og nýtni til þess að gamlir munir varðveittust. Fleiri sýningar eru í undirbúningi í Þjóðminjasafninu. Í undirbúningi er sýning um árangur af Kristnihá- tíðarsjóðsverkunum. Gerð verður grein fyrir fornleifarannsóknum sem ráðist var í fyrir tilstuðlan sjóðsins og einnig verða til sýnis munir sem fundust. Sérstök fjár- veiting fékkst úr ríkissjóði til að setja upp þessa sýningu. Áformað er að sú sýning fari að einhverju leyti út á land og munirnir verði sýndir í sínum heimahéruðum í samvinnu við söfnin og aðila þar. Einnig er verið að undirbúa sýn- ingu á íslenskum drykkjarhornum, sem sýnd voru í Brussel í febrúar sl. Íslensku drykkjarhornin eru ein- stakar minjar í alþjóðlegu sam- hengi. Fá íslensk drykkjarhorn hafa varðveist en eitt slíkt horn er á nor- ræna safninu í Svíþjóð og kemur heim í næsta mánuði. Margrét segir að í framhaldi af heimsókn forsætisráðherra til Ír- lands hafi komið til tals að setja upp sýningu um íslensk-írsk-menning- artengsl. Það hafi margir haft áhuga á þessum tengslum, en jafnframt hafi það verið dálítið tabú að tala um þessi tengsl á fyrstu öldum þar sem fátt er varðveitt af minjum um slík tengsl. Á næsta ári verður einnig opnuð sýning sem er afrakstur rannsókna Æsu Sigurjónsdóttur, en hún hefur verið að rannsaka búningasögu. MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 26. OKTÓBER 2007 29 eigna sinna. ljóst er að Verrall hreifst af Þjóðminjasafn- n enginn starfsmanna safnsins minnist þess þó nn hafi tjáð sig við þá um safnið. Reyndar hef- nið ekki fengið mynd af honum og það kann vera að einhver muni eftir honum ef safninu að útvega mynd af honum. Verrall kom til Ís- árið 2005 og skoðaði þá Þjóðminjasafnið eftir ð var opnað á ný. Margrét Hallgrímsdóttir injavörður segir að það hafi glatt sig að heyra að Verrall hafi fengið tækifæri til að sjá nýj- ingar safnsins í endurnýjuðum húsakynnum. naður hefur verið sérstakur minningarsjóður fjármuni sem Verrall lét Þjóðminjasafninu Margrét segir ómetanlegt fyrir safnið að eiga sjóð. Þetta geri safninu kleift að setja upp metnaðarfullar sýningar á næstu 5-10 árum. g sé sjóðnum ætlað að taka þátt í að fjár- a útgáfu á vönduðum ritum, þ.e. vinna verk- em annars er ekki fjárhagslegt svigrúm í. rita sem eru í undirbúningi er bók um ref- m eftir Elsu Guðjónsson og bók um silfursmíði Þór Magnússon fyrrverandi þjóðminjavörð og þýðing á grunnbók safnsins Hlutavelta tímans ningararfur á Þjóðminjasafni, sem kom út að því að fá frá Svíþjóð Morgunblaðið/Ómar gir að Þjóðminjasafnið verði með sýningu á erður opnuð 6. júní á þjóðhátíðardegi Svía. kraut son næsta sýn- sett Hall- ldu rður- ðurleifð firði, st- á Ups- afa ður og stu Búningar Meðal muna sem koma heim frá Svíþjóð eru búningar og búningaskart. Á myndinni má sjá búningahluti s.s. samfellu, upp- hlut, belti, kraga frá skautbúningi, fald og fleira. all 70 milljónir? Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is ÉG óska okkur til ham-ingju, þetta eru sögulegþáttaskil,“ sagði KarlSigurbjörnsson biskup eftir að kirkjuþing hafði í gær sam- þykkt tillögu um hjónabandið og staðfesta samvist. „Ég gleðst yfir því að góð nið- urstaða hefur náðst í erfiðu máli,“ segir Karl Sigurbjörnsson, biskup Íslands, um samþykkt kirkjuþings þess efnis að verði lögum um stað- festa samvist breytt þannig að trú- félög fái heimild til að staðfesta sam- vist, þá styðji kirkjuþing það að prestum þjóðkirkjunnar, sem eru vígslumenn að lögum, verði það heimilt. Kirkjuþing lýsir stuðningi við meginatriði ályktunar kenning- arnefndar um þjóðkirkjuna og stað- festa samvist og stendur við hefð- bundinn skilning á hjónabandinu sem sáttmála karls og konu. Erfitt mál Karl Sigurbjörnsson segir að unnið hafi verið af miklum heilindum á öll- um stigum kirkjustarfsins til að ná sátt um viðkvæmt deilumál og þakk- ar öllum sem að því hafa komið. Biskup sagði að málið hefði verið langvinnt og örðugt úrlausnar. Hann sagði ástæðu til að gleðjast yf- ir niðurstöðunni og þakkaði þing- fulltrúum fyrir góða og málefnalega umræðu og mikla vinnu í málinu. Ennfremur fyrir þann sáttahug og skýran vilja til samstöðu sem hefði birst í allri þessari vinnu. „Ég bið kennimenn og leikmenn kirkjunnar að una niðurstöðunni og fylgja eftir þeirri sátt sem hefur náðst.“ Stór dagur Í vikubyrjun voru tvær tillögur um málið lagðar fram en önnur var síð- an dregin til baka og breyting- artillaga lögð fyrir kirkjuþing í gær- morgun. Séra Kristín Þórunn Tómasdóttir sagði að yrði tillagan samþykkt væri ekkert í veginum af kirkjunnar hálfu fyrir fullri og jafnri þjónustu við þá sem vildu lifa kær- leiks- og lífssambandi, hvort sem um gagnkynhneigða eða samkyn- hneigða væri að ræða. Þess vegna væri þetta stór dagur í kirkjunni. Með þessu skrefi væri íslenska þjóð- kirkjan sú fyrsta til að taka málið upp í starfshætti sína og þessu skrefi bæri að fagna. „Til hamingju með daginn, kirkjuþing og þjóð- kirkja.“ Kristín Þórunn er héraðsprestur í Kjalarnesprófastsdæmi og í stjórn ekki verið tekið fyrr en nú. Hún gagnrýndi biskup fyrir að svara því ekki játandi að athöfnin mætti heita vígsla og sagði að fyrst núna hefði forsvarsmönnum Samtakanna ’78 verið boðið að ræða málið við tals- menn þjóðkirkjunnar. Við það sagð- ist hún hafa áttað sig á því að með samþykktinni væri verið að valda meiri sársauka en gleði vegna þess að málið hefði ekki verið unnið í gleði. „Það sem hér er gert í dag er ekki gert af fullri gleði allra sem sitja hér inni,“ sagði hún og bætti við að margir fyrirvarar væru settir fyr- ir því að vígja samkynhneigð pör. Ræða Huldu féll í grýttan jarðveg og var gert óvænt hlé, augljóslega til þess að þingmenn gætu ráðið ráðum sínum. Tilfinningahitinn var mikill og einn þingmanna gekk að Huldu og spurði hana hvort hún væri bara að tala fyrir fjölmiðla, en svo fór að frekari umræður urðu ekki um mál- ið á þinginu og var tillagan sam- þykkt með öllum greiddum atkvæð- um. Þingmenn stóðu á fætur og klöppuðu ákvörðuninni lof í lófa. Hulda vildi ekki tjá sig frekar um málið og biskup var sama sinnis en áréttaði að hann vonaði að sátt mætti ríkja um niðurstöðuna. Lútherska heimssambandsins. Hún segir að þrátt fyrir að mjög skiptar skoðanir hafi verið um málið hafi tekist að stíga þetta skref og það sé mikill áfangi. Gera megi því skóna að ákvörðunin hafi áhrif annars staðar og í því sambandi nefnir hún að svipuð vinna eigi sér nú stað í Sví- þjóð. Það sem geri kirkjum erfitt fyrir sé að kirkjan skilgreini sig sem samfélag fólks í kringum orð guðs og trúna á Krist sem frelsi alla menn. Þegar ágreiningur sé í svona málum valdi það titringi og spurn- ingar eins og „eigum við samleið ef okkur greinir svona mikið á“ vakna. Í Lútherska heimssambandinu hafi vinnan miðast við það að líta á með hvaða hætti kirkjan geti áfram verið kirkja og samfélag og samfélag kirkja þrátt fyrir þennan ágreining. Niðurstaðan sé sú að þetta snerti ekki trúargrundvöllinn, ágreiningur getur átt sér stað en samt sem áður getur kirkjan haldið áfram að vera kirkja. Gagnrýni Hulda Guðmundsdóttir rifjaði upp að fyrir 12 árum hefði þjóðkirkjan verið á móti kirkjulegri vígslu stað- festrar samvistar og á málinu hefði Morgunblaðið/G.Rúnar Misjafnar skoðanir Séra Kristín Þórunn Tómasdóttir og Hulda Guðmundsdóttir hafa unnið mikið að málinu og vildu ganga lengra en brugðust við niðurstöðunni með misjöfnum hætti. Söguleg þáttaskil  Kirkjuþing samþykkti tillögu um þjóðkirkjuna og stað- festa samvist  Biskup biður menn að una niðurstöðunni Morgunblaðið/G.Rúnar Erfitt mál Karl Sigurbjörnsson, biskup Íslands, gladdist yfir góðri nið- urstöðu í annars viðkvæmu og erfiðu deilumáli. SAMTÖKIN ’78 fagna viljayfirlýsingu þjóðkirkjunnar og segja í yfirlýs- ingu að ákvörðun kirkjunnar sé því ánægjulegt skref í átt að rétt- arþróun undanfarinna ára og almennum viðhorfum í samfélaginu. „Það er dapurlegt að um leið og kirkjan stígur skref í átt til jafnréttis skuli hún sjá sig knúna til þess að beita orðræðu útilokunar um hjóna- bandið,“ segir jafnframt í yfirlýsingunni og bent er á að fimm ríki í ver- öldinni hafi nú þegar stigið skrefið til fulls og tekið upp eina hjúskap- arlöggjöf sem gildi jafnt fyrir alla, óháð kynhneigð. Skref í átt til jafnréttis
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.