Morgunblaðið - 26.10.2007, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 26.10.2007, Blaðsíða 52
52 FÖSTUDAGUR 26. OKTÓBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ WWW.SAMBIO.ISVERSLAÐU MIÐA Á NETINU Á SAMBÍÓIN - EINA THE INVASION kl. 8:20D - 10:30D B.i. 16 ára DIGITAL DARK IS RISING kl. 4 - 6 - 8 B.i. 7 ára ÍÞRÓTTAHETJAN m/ísl. tali kl. 4 LEYFÐ IN THE LAND OF WOMEN kl. 5:50 - 8 - 10:10 LEYFÐ THE KINGDOM kl. 10:10 B.i. 16 ára STARDUST kl. 5:50D B.i. 10 ára DIGITAL RATATOUILLE m/ísl. tali kl. 3:40 LEYFÐ / KRINGLUNNI SÝND Á SELFOSSI 600 kr.M iðaverð eee A.S. eeee - V.J.V., TOPP5.IS eeee - S.F.S, FILM.IS SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI OG KEFLAVÍK / ÁLFABAKKA STARDUST kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i.10.ára NO RESERVATIONS kl. 8 LEYFÐ CHUCK AND LARRY kl. 10:20 B.i.12.ára ASTRÓPÍA kl. 4 - 6 LEYFÐ RATATOUILLE m/ísl. tali kl. 5:30 LEYFÐ THE INVASION kl. 8D - 10:20D B.i.16.ára DIGITAL THE INVASION kl. 5:30 - 8 - 10:20 LÚXUS VIP ÍÞRÓTTAHETJAN m/ísl. tali kl. 4 - 6 LEYFÐ HEARTBREAK KID kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i.12.ára THE BRAVE ONE kl. 8 - 10:30 B.i.16.ára VIPSALURINNER BARA LÚXUS ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA SÝND Á LAUGARDAG OG SUNNUDAG SÝND Á LAUGARDAG OG SUNNUDAG SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI eeeee - LIB, TOPP5.IS eeee - S.V, MBL SÝND Í ÁLFABAKKA H GA SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI OG KEFLAVÍKSÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRI SÝND Í KRINGLUNNI NICOLE KIDMAN DANIEL CRAIG BYGGÐ Á KVIKMYNDINNI „INVASION OF THE BODY SNATCHERS“ FRÁ LEIKSTJÓRA DOWNFALL OG WACHOWSKI BRÆÐRUM, HANDRITSHÖFUNDUM MATRIX. ÞEGAR Á BJÁTAR MÁ TREYSTA Á ÞAÐ AÐ SANNAR HETJUR GEFAST EKKI UPP! CHRISTOPHER REEVES (SUPERMAN) ER MAÐURINN Á BAK VIÐ ÞESSA MYND, ENDA TALDI AÐ BOÐ- SKAPURINN ÆTTI VIÐ ALLA, UNGA SEM ALDNA. Hann þarf að finna sex falda töfragripi á aðeins fimm dögum... til að bjarga heiminum frá tortímingu! Stórkostleg ævintýramynd í anda Eragon. Lýstu eigin útliti. Þokkalega hjólbeinótttur, hóf- lega huggulegur, byrjaður að grána í vöngum, hæð í með- allagi, þyngd eins og best verð- ur á kosið. Hvaðan ertu? Keflavík. Finnst þér ekki að Pálmi Guð- mundsson ætti að byrja aftur með Popp og kók? (spurt af síðasta aðalsmanni, Loga Bergmann) Ekki endilega, en gott væri að fá straum á Rokkveitu ríkisins. Hvaða bók lastu síðast? A Dance to the Music of Time. Á hvaða plötu hlustar þú mest þessa dagana? Kill To Get Crimson með Mark Knopfler og Tímarnir okkar með Sprengjuhöllinni. Hvað uppgötvaðir þú síðast um sjálfan þig? Óhemju duglegur miðað við aldur. Hefurðu þóst vera veikur til að sleppa við vinnu eða skóla? Aldrei hvarflað að mér. Hvernig líst þér á nýja borgarstjórann? Huggulegur og heiðskír. Ertu pólitískur? Ég hef sterkar skoðanir. Hvor ykkar er betri bassa- leikari McCartney eða þú? McCartney er þónokkuð betri, en ég æfi stíft. Hver er þessi Rúnni Júll? Margklofið sjálf eða geðveik- ur töffari. Fórstu á Iceland Airwaves? Ekki get ég sagt það, en tók óbeinan þátt. Uppáhaldstónlistarmaður? Anthony Jackson & Þórir Baldursson. Besta lag allra tíma? „Að eilífu“. Besta íslenska plata sem gerð hefur verið? Lifun. Hvað hyggstu fyrir á komandi vetri? Njóta lífsins og ferðast í hug- anum og skoða nokkra staði. Helstu áhugamál? Tónlist og sköpunarkraftur. Hvaða kvikmynd eða sjónvarpsefni hefur haft mest áhrif á þig? Rebel Without A Cause. Hvers viltu spyrja næsta viðmælanda? Finnst þér ekki æðislegt að vera til? RÚNAR JÚLÍUSSON AÐALSMAÐUR VIKUNNAR HEFUR VERIÐ EINN ÁSTSÆLASTI TÓNLISTARMAÐUR ÞJÓÐARINNAR UM ÁRABIL. Á MORGUN HELDUR HANN STÓRTÓNLEIKA Í LAUGARDALSHÖLL ÞAR SEM MARGIR AF HELSTU TÓNLISTARMÖNNUM ÞJÓÐARINNAR KOMA FRAM. Eilífðartöffari Rúnar Júlíusson kemur fram á stórtónleikum í Höllinni annað kvöld. Morgunblaðið/Kristinn BANDARÍSKA leikkonan Scarlett Johansson gaf unn- usta sínum, Ryan Reynolds, tönn úr sjálfri sér í afmæl- isgjöf. Reynolds varð 31 árs á þriðjudaginn, en Scarlett hélt veg- lega veislu fyrir sinn heittelskaða á Chateau Marmont- hótelinu í Los Ang- eles í síðustu viku. Þar mun leikkonan fagra hafa gefið Reynolds tönn sem hafði verið húðuð með gulli og síðan sett í hálsmen. „Hún hafði nýlega þurft að láta fjar- lægja tönn úr sér þannig að hún ákvað bara að gefa honum hana,“ segir vinur leikkonunnar um málið. Scarlett, sem er 22 ára, fór nýverið á fund foreldra Reynolds í Kanada, og þykir það benda til þess að sam- bandið sé orðið nokkuð alvarlegt. Gaf kærastanum tönn Reuters Falleg Scarlett kallar ekki allt ömmu sína.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.