Morgunblaðið - 05.12.2007, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 05.12.2007, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 5. DESEMBER 2007 41 árnað heilla ritstjorn@mbl.is Félagsstarf Aflagrandi 40 | Leikfimi kl. 8.30, vinnustofa opin 9-16.30, postulínsmálning kl. 9, gönguhóp- ur kl. 12, matur kl. 12, postulínsmálning kl. 13 og kaffi kl. 15. Árskógar 4 | Baðþjónusta kl. 8.15-16, opin handavinnustofa og opin smíðastofa/útskurður kl. 9-16.30, heilsugæsla kl. 10-11.30. Bólstaðarhlíð 43 | Hárgreiðsla, böðun, glerlist, handavinna, fótaaðgerð, hádegisverður, spila- dagur, kaffi. Aðventuskemmtun 7. des. kl. 17. Miðaverð 3.500 kr. Skráning í s. 535-2760. Dalbraut 18-20 | Vinnustofa í handmennt opin kl. 9-12, leiðb/Halldóra, leikfimi kl. 10, leiðb/ Guðný. Félag eldri borgara í Kópavogi | Félagsvist í Gullsmára á mánudögum kl. 20.30, í Gjábakka á miðvikudögum kl. 13 og föstudögum kl. 20.30. Félag eldri borgara, Reykjavík | Göngu-Hrólfar ganga frá Ásgarði kl. 10, síðdegisdans undir stjórn Matthildar og Jóns Freys kl. 14.30, kaffi- veitingar. Söngfélag FEB æfir kl. 17. Félag framsóknarkvenna | Jólafundur FFK verður 6. des. kl. 20 á Hverfisgötu 33, M.a. mæta Guðni og Sigmundur Ernir og lesa upp úr bókinni „Guðni af lífi og sál“. Veitingar, söngur með harmoniku og trommu. Munið jólapakka með málsháttum. Félagsheimilið Gjábakki | Bossía kl. 9.30, gler- list kl. 9.30 og kl. 13. Handavinna kl. 10, leiðbein- andi verður til kl. 17. Félagsvist kl. 13. Viðtalstími FEBK kl. 15-16. Bobb kl. 16.30. Línudans kl. 18, samkvæmisdans kl. 19, Sigvaldi kennir. Félagsheimilið Gullsmára 13 | Myndlist kl. 9.05, ganga kl. 10, hádegisverður kl. 11.40, postulínsm. kl. 13, kvennabrids kl. 14. 10 ára af- mæli í Gullsmára, Sólveig Ragnarsdóttir sópran syngur, undirl. Ivona Ösp. Gamanmál að hætti heimamanna o.fl. Gestur Aðalsteinn Sigfússon félagsmálastj. Afmæliskaffi fyrir gesti. Félagsstarf eldri borgara, Garðabæ | Vatns- leikfimi kl. 8, kvennaleikfimi kl. 9, 9.45 og 10.30, brids og bútasaumshópur kl. 13, miðar á jóla- gleði FEBG seldir í Jónshúsi kl. 10-16 og í Garða- bergi kl. 13-15. Furugerði 1, félagsstarf | Bókband kl. 9, létt leikfimi kl. 13.15, barnakór Breiðagerðisskóla syngur undir stjórn Sigrúnar Erlu Hákonardótt- ur kl. 14.15. Aðventuskemmtunin á fimmtudag kl. 20. Hraunbær 105 | Handavinna og útskurður kl. 9, ganga kl. 11, hádegismatur kl. 12, brids kl. 13, kaffi kl. 15. Hárgreiðslustofan Blær opin alla daga sími 894-6856. Hraunsel | Morgunrabb kl. 9, handmennt-gler kl. 10-16, pútt á Keilisvelli kl. 10, línudans kl. 11, saumar kl. 13, pílukast kl. 13.30, Gaflarakórinn kl. 16.15. Hvassaleiti 56-58 | Opin vinnustofa kl. 9-16 hjá Sigrúnu, jólasokkar, taumálun, glermálun o.fl. Jóga kl. 9-12, Sóley Erla. Samverustund kl. 10.30, lestur og spjall. Böðun fyrir hádegi. Há- degisverður kl. 11.30. Fótaaðgerðir, hársnyrting. Hæðargarður 31 | Jólafundur bókmenntahóps 11. des. kl. 20. Jólahlaðborð 14. des. kl. 17, verð 3.800 kr. Jólaheimsókn leikskólans Jörva 20. des. Skapandi skrif á mánud. kl. 16. Allir vel- komnir. Íþróttafélagið Glóð | Pútt í Sporthúsinu í Dals- mára kl. 9.30-11.30. Ringó í Smáranum kl. 12. Línudans í Húnabúð, Skeifunni 11, kl. 17. Uppl. í síma 564-1490. Korpúlfar Grafarvogi | Á morgun fimmtudag kl. 10 er keila í Keiluhöllinni í Öskjuhlíð. er Lista- smiðjan á Korpúlfsstöðum er opin kl. 13-16. Langahlíð 3, félagsmiðstöð | Hjúkrunarfræð- ingur frá heilsugæslunni kl. 10.30, leikfimi kl. 11, handverksstofa opin kl. 13, kaffiveitingar kl. 14.30, bingó kl. 15. Norðurbrún 1 | Smíðastofan opin kl. 9-16, vinnu- stofa í handmennt opin á sama tíma, Halldóra leiðb. við kl. 9-12. Félagsvist kl. 14. Sjálfsbjörg félag fatlaðra á höfuðborgarsvæð- inu | Félagsvist í Hátúni 12, kl. 19. Vesturgata 7 | Hárgreiðsla og fótaaðgerðir kl. 9-12, aðstoð v/böðun, kl. 9.15-16, handavinna kl. 10-12, sund kl. 11.45, hádegisverður kl. 12.15, verslunarferð í Bónus kl. 13-16, tréskurður kl. 14.30-15.45, kaffiveitingar. Þórðarsveigur 3 | Jólabingó 6. des. kl. 14.30, kaffi og kökur á 300 kr. Kirkjustarf Bessastaðasókn | Foreldramorgunn er í Holta- koti kl. 10-12, leikaðstaða fyrir börnin. Opið hús hjá eldri borgurum í Litlakoti kl. 13-16. Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir kemur í heimsókn. Bæna- og kyrrðarstund í Leikskólanum Holtakoti kl. 20- 21. Breiðholtskirkja | Kyrðarstund kl. 12. Tónlist, hugvekja, fyrirbænir. Léttur málsverður í safn- aðarheimili eftir stundina. Kirkjuprakkarar 7-9 ára kl. 16. TTT 10-12 ára kl. 17. Æskulýðsfélag KFUM&K og kirkjunnar kl. 20. Bústaðakirkja | Starf eldri borgara í kirkjunni jk, 13-16.30. Spilað, föndrað og gestur kemur í heimsókn. Dómkirkjan | Hádegisbænir kl. 12.10. Léttur há- degisverður á kirkjuloftinu á eftir. Bænarefnum má koma á framfæri í síma 520-9700 eða með tölvupósti til domkirkjan@domkirkjan.is. Grafarvogskirkja | Kyrrðarstund kl. 12. Alt- arisganga og fyrirbænir. Boðið er upp á léttan hádegisverð að lokinni stundinni. TTT fyrir 10-12 ára í Rimaskóla og Korpuskóla kl. 17-18. Grensáskirkja | Samverustund aldraðra kl. 12 með mat og spjalli. Helgistund kl. 14. Hallgrímskirkja | Morgunmessa kl. 8. Hugleið- ing, altarisganga og morgunverður í safn- aðarsal eftir messuna. Hjallakirkja | Fjölskyldumorgunn kl. 10-12. Kristniboðssalurinn | Háaleitisbraut 58-60. Samkoma kl. 20. „Enginn er sem Guð faðir.“ Ræðumaður er Ragnar Gunnarsson. Guðlaugur og Birna segja fréttir frá Eþíópíu. Kaffi eftir samkomuna. Laugarneskirkja | Foreldramorgunn kl. 10, um- sjón hefur sr. Hildur Eir Bolladóttir. Gönguhóp- urinn Sólarmegin leggur upp frá kirkjudyrum kl. 10.30.Kirkjuprakkarar kl. 14.30 (1.-4. bekkur). Fermingarfræðsla fellur niður fram í janúar. Neskirkja | Fyrirbænamessa kl. 12.15, prestur sr. Örn Bárður Jónsson. Opið hús kl. 15, Þóra Jónsdóttir ljóðskáld flytur hugleiðingu og les ljóð. Kaffiveitingar á Torginu. Vídalínskirkja Garðasókn | Foreldramorgunn kl. 10-12.30. Tinna Gunnarsdóttir hjúkrunarfr. og djáknanemi verður með fræðslu um „þung- lyndi“.Kaffi og djús á boðstólum. 60ára afmæli. Í dag, mið-vikudaginn 5. desem- ber, er Ásgeir M. Kristinsson afi og forstöðumaður hjá Vegagerð ríkisins, sextugur. 50ára afmæli. Í dag, mið-vikudaginn 5. desem- ber, er Stefán S. Guðjónsson framkvæmdastjóri fimmtíu ára. Eiginkona Stefáns er Helga R. Ottósdóttir hjúkr- unarfræðingur. Þau hjónin fagna tímamótunum í dag í faðmi fjölskyldu og vina. dagbók Í dag er miðvikudagur 5. desember, 339. dagur ársins 2007 Orð dagsins: Þetta er mitt boðorð, að þér elskið hver annan, eins og ég hef elskað yður. (Jh.. 15, 12.) Rannsóknastofa í kvenna- ogkynjafræðum við Háskóla Ís-lands býður til fyrirlestrarnæstkomandi fimmtudag kl. 12 í hátíðarsal Háskólans. Þar mun Guðný Björk Eydal, dósent í fé- lagsráðgjöf, flytja erindið Fyrirvinna og fjölskyldur – Svipmyndir af íslenskri fjölskyldustefnu. „Fyrirlesturinn fjallar um íslenska fjölskyldustefnu eins og hún birtist okk- ur í lögum frá Alþingi,“ segir Guðný, sem hefur rannsakað þetta svið sér- staklega. „Ég fjalla um fjölskyldustefnu frá sögulegu sjónarhorni og byrja fyrir tæp- lega 100 árum þegar verið var að setja sifjalöggjöf, um hjónaband og réttindi og skyldur í hjónabandi. Þá mótuðum við, eins og hinar Norðurlandaþjóðirnar, mjög framsækna löggjöf sem byggðist á réttindum karls og konu sem tveggja jafnrétthárra einstaklinga, en á þeim tíma voru ráðandi sjónarmið feðraveldis í sifjalöggjöf anarra ríkja,“ segir Guðný. „Önnur löggjöf þróaðist hins vegar hæg- ar og var sýn löggjafans, t.d. í almanna- tryggingalögum til 1970 og skattalögum til 1958, sú að karlmenn væru fyr- irvinnur og konur í flestum tilvikum giftar heimavinnandi mæður sem hefðu skyldum að gegna við fjölskylduna sem húsmæður.“ Miklar framfarir verða síðan í sifja- löggjöf í nútímanum: „Bæði byrjar lög- gjafinn að gera ráð fyrir fjölbreyttari fjölskylduformum og veitir fjölskyldum samkynhneigðra lagaleg réttindi. Þá er einnig lögð aukin áhersla á rétt barna til beggja foreldra og með barnalögum 1981 er börnum tryggður réttur til um- gengni og umönnunar beggja foreldra og á síðasta ári varð sameiginleg forsjá að meginreglu við skilnað,“ segir Guðný. „Enn má þó finna ákveðið ósamræmi í löggjöfinni. Þannig miðast stuðningur hins opinbera við foreldra við það for- eldri sem barnið á lögheimili hjá, jafnvel þótt foreldrar skipti umönnun jafnt á milli sín, en svo skemmtilega vill til að nýlega var lagt fram frumvarp á Alþingi sem leggur til breytingar á þessu.“ Fyrirlestur fimmtudagsins er öllum opinn og aðgangur ókeypis. Finna má nánari upplýsingar um viðburði á vegum RIKK á heimasíðu rannsóknastofunnar á slóðinni http://rikk.hi.is. Jafnrétti | Fyrirlestur á vegum RIKK í hátíðarsal HÍ á fimmtudag kl. 12 Fjölskyldustefna í mótun  Guðný Björk Ey- dal fæddist á Ak- ureyri 1962. Hún lauk stúdentsprófi frá MA 1982, BA- gráðu og starfs- réttindanámi í fé- lagsráðgjöf frá Há- skóla Íslands 1986, meistaranámi frá Gautaborgarháskóla 1993 og dokt- orsnámi frá sama skóla 2005. Guðný starfaði sem félagsráðgjafi áður en hún hóf störf við HÍ 1999, fyrst sem lektor og dósent frá 2006. Sambýlismaður Guðnýjar er Tómas Björn Bjarnason ráðgjafi og eiga þau tvo syni. Tónlist Hafnarborg | Ingveldur Ýr Jóns- dóttir messósópran og Antonía Hevesi á píanó. Ingveldur Ýr Jónsdóttir er gestur hádegistón- leikanna og kemur hún fram í fyrsta sinn opinberlega sem sópran og flytur sópranaríur. Langholtskirkja | Jólatónleikar Tónskóla þjóðkirkjunnar verða dagana 8. og 14. des. kl. 17. Á tón- leikunum koma fram nemendur skólans og flytja fjölbreytta efnis- skrá. Organ | Hljómsveitin The End spilar á tónleikum kl. 21. Ókeypis aðgangur. Reykholtskirkja | Jólatónleikar Freyjukórsins undir stjórn Zsuz- sönnu Budai, verða 6. desember kl. 20. Gestir kórsins verða Páll Óskar Hjálmtýsson og Monika Abendroth hörpuleikari. Flutt verða hátíðleg verk og jólalög. Tónberg – Salur Tónlistarskól- ans | Grundartangakórinn og Kvennakór Hafnarfjarðar halda sameiginlega jólatónleika kl. 20. Á dagskrá eru innlend og erlend jólalög ásamt klassískum verkum. Miðar seldir við innganginn, miðaverð er 1.500 krónur. Skemmtanir Aflagrandi 40 | Jólafagnaður 7. desember. Húsið opnað kl. 18. Fordrykkur og jólahlaðborð. Sen- jórítukórinn flytur jólalög. Guðrún Stephensen flytur jólasögu. Ræðumaður kvöldsins er Helgi Hjörvar. Miðaverð 3.300 kr. Mannfagnaður Kvenréttindafélag Íslands | Jólafundur félagsins verður hald- inn í samkomusal Hallveigarstaða við Túngötu, kl. 20. Lesið verður úr nýútkomnum bókum, tónlist og jólahappdrætti – vinningar. Úthlíð í Biskupstungum | Að- ventukvöld í Úthlíðarkirkju og í Réttinni 6. desember kl. 20. Í kirkjunni syngur Karlakór Selfoss og sr. Sigurður Sigurðarson vígslubiskup flytur bæn. Í Rétt- inni leikur Valdimar Bragason á flautu, Björn Sigurðsson segir frá jólahaldi í Úthlíð fyrir 60 árum og Karlakór Selfoss syngur. Aðgang- ur ókeypis en veitingar að hætti hússins verða til sölu á vægu verði. Fyrirlestrar og fundir Aflagrandi 40 | Súpa og brauð í félagsmiðstöðinni 6. desember kl. 12.15, Vilborg Dagbjartsdóttir rithöfundur heldur erindi. Fé- lagsmiðstöðin býður öllum sem starfa í Vesturbænum upp á að hittast yfir súpu, brauði. Barnaheill – Save the Children á Íslandi | Hvernig eru starfsstéttir sem vinna með börnum, eða að málefnum þeirra, búnar undir það að takast á við mál tengd kyn- ferðislegu ofbeldi gegn börnum? Hvernig búa íslenskir háskólar nemendur sína undir slíkt? Barnaheill boðar til hádeg- isfundar um þessi mál, í Korn- hlöðunni kl. 12-13. Geðhjálp | Túngötu 7. Fé- lagsfælnihópur Geðhjálpar kemur saman kl. 20-21.30. Allir sem eiga eða hafa átt við félagsfælni að stríða eru velkomnir. Náttúrufræðistofnun Íslands | Fræðsluerindi í Möguleikhúsinu við Hlemm kl. 12.15-13. Freydís Vigfúsdóttir líffræðingur flytur erindið: Sjófuglar í breytilegu um- hverfi. Nánari umfjöllun á http:// ni.is/midlun-og-thjonusta/ hrafnathing/greinar//nr/690. Fréttir og tilkynningar AA-samtökin | Neyðarsími AA- samtakanna er 895-1050. Blóðbankinn | Blóðbankabíllinn verður við Fjarðarkaup 6. desem- ber kl. 13-17. Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur | Matar- og fataúthlutun kl. 14-17 að Hátúni 12b, sími 551-4349, netfang maedur@simnet.is NORRÆNA félagið og Hjálp- ræðisherinn í samstarfi við verslanir í miðborg Reykja- víkur, MS, Nóa-Síríus og Kötlu bjóða alla borgarbúa og gesti höfuðborgarinnar velkomna niður í miðbæ laugardagana 8., 15. og 22. desember milli kl. 14 og 18 til þess að njóta góðrar stemningar, ljúfra veitinga og hátíð- legs söngs. Settar verða upp sjö stöðvar þar sem sjálfboðaliðar frá Hjálpræðishernum og Norræna félaginu munu bjóða gest- um og gangandi upp á heitt súkkulaði, piparkökur og mandarínur. Kór Norræna félagsins, Vox Borealis, og söng- fólk frá Hjálpræðishernum verða með söng og uppákomur. Heitt súkkulaði og söngur FRÉTTIR AÐVENTUHÁTÍÐ verður haldin í Hásölum Hafnarfjarðarkirkju á vegum Krabbameinsfélags Hafnarfjarðar og Hafnarfjarðarkirkju á fimmtudag. Hefst hátíðin kl. 20.00 með því að gestum verður boð- ið upp á kakó og piparkökur í Ljósbroti safnaðarheimilisins. Kl. 20.30 verður gengið í Hásali. Guðni Ágústsson, formaður Fram- sóknarflokksins, flytur hugleiðingu. A capella-kór kirkjunnar syngur undir stjórn Guðmundar Sigurðssonar kantors. Einleik á flautu annast Gunnar Gunnarsson, skólastjóri.. Aðventuhátíð Krabbameins- félags Hafnarfjarðar FÉLAG um billjarð á Íslandi hefur áhuga á að byggja íþróttina upp að danskri fyrirmynd. Félagið hefur óskað eftir samstarfi við fé- lags- og íþróttayfirvöld í Reykjavík um stofnun klúbba sem gætu orðið miðstöðvar fyrir skipulagt íþróttastarf á þessu sviði. Félagið boðar til opins fundar um samstarfið og frekari uppbyggingu greinarinnar sem almenningsíþróttar, fimmtudaginn 6. desember kl. 17 í Félagsmiðstöðinni Aflagranda 40. Á vef Reykjavíkurborgar má einnig nálgast upplýsingar um fundinn. Billjarður fyrir almenning GÓÐIR hálsar, stuðningshópur um krabbamein í blöðruháls- kirtli, og stuðningshópur kvenna sem fengið hafa krabbamein í eggjastokka, verða með sameiginlegan aðventufund í húsi Krabba- meinsfélagsins í Skógarhlíð 8 í Reykjavík í dag, miðvikudaginn 5. desember, kl. 17. Ýmislegt verður á dagskrá, svo sem upplestur, tónlistarat- riði og kynning á nýjum bók- um. Heitt súkkulaði og smákökur verða á boðstólum. Aðstand- endur eru boðnir sérstaklega velkomnir á þessa aðventusam- komu. Aðventufundur stuðningshópa Hæsti styrkur Hæsti styrkurinn til menningar- verkefna sem menningarráð Suðurlands úthlutaði um helgina var 2 milljónir kr., ekki 3 millj- ónir eins og misritaðist í frétt í blaðinu í gær. Beðist er velvirð- ingar á mistökunum. Ragnheiður Jensína Bjarman Í minningargrein eftir Sig- urlaugu Sveinsdóttur Bjarman, systur Ragnheiðar, misritaðist að þau Marteinn Friðriksson hefðu dvalið í Reykjavík fyrstu hjúskaparár sín. Hið rétta er að þau dvöldu á Akureyri þar til þau fluttu til Ólafsfjarðar. LEIÐRÉTT

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.