Morgunblaðið - 19.01.2008, Qupperneq 51

Morgunblaðið - 19.01.2008, Qupperneq 51
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 19. JANÚAR 2008 51 Þú færð 5 % endurgreitt í Háskólabíó Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónum Sýnd kl. 8 og 10:30 EITT STÓRFENGLEGASTA ÆVINTÝRI ALLRA TÍMA. SÝND Í SMÁRABÍÓI í Háskólabíói 11. - 24. Janúar EITT STÓRFENGLEGASTA ÆVINTÝRI ALLRA TÍMA. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10 SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI Sýnd kl. 2, 4 og 6 m/ísl. tali NÚ VERÐUR ALLT VITLAUST! 450 KR. Í BÍÓ GILDIR Á ALLAR SÝNINGAR MERKTAR MEÐ RAUÐUAllar myndir eru með enskum texta Helvíti kl. 10:30 Breytt heimilisfang kl. 4 Í köðlunum kl. 6 Serko kl. 10 Dagskrá og miðasala á midi.is Allt um myndirnar á graenaljosid.is og af.is MOLIÈRE Sýnd kl. 8 og 10 HILMIR SNÆR GUÐNASON MARGRÉT VILHJÁLMSDÓTTIR LAUFEY ELÍASDÓTTIR JÓHANN SIGURÐARSON ÓLAFÍA HRÖNN JÓNSDÓTTIR ÞRÖSTUR LEÓ GUNNARSSON ÓLAFUR DARRI ÓLAFSSON ÓLAFUR EGILL EGILSSON ILMUR KRISTJÁNSDÓTTIR Nú mætast þau aftur! Tvö hættulegustu skrímsli kvikmyndasögunnar í tvöfalt betri mynd! Missið ekki af einum flottasta spennutrylli ársins!! Persepolis kl. 8 Moliére kl. 3:40 Lögmaður hryðjuverkanna kl. 8 2 dagar í París kl. 6 Brúðguminn kl. 4 - 6 - 8 - 10 B.i. 7 ára The Nanny diaries kl. 8 - 10:20 Duggholufólkið kl. 4 - 6 B.i. 7 ára SÝND Í SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓI ÚR BÝFLUGNABÚINU Í BULLANDI VANDRÆÐI MYND SEM ENGINN ÆTTI AÐ MISSA AF! Sýnd kl. 2 m/ísl. tali PERSEPOLIS LÖGMAÐUR HRYÐJUVERKANNA 2 DAGAR Í PARÍS HELVÍTI BREYTT HEIMILISFANG Í KÖÐLUNUM SERKO -bara lúxus Sími 553 2075 MÖGNUÐ SPENNUMYND EFTIR FRÁBÆRRI SÖGU STEPHEN KING MÖGNUÐ SPENNUMYND EFTIR FRÁBÆRRI SÖGU STEPHEN KING ÓTTINN BREYTIR ÖLLU! ÓTTINN BREYTIR ÖLLU! “... trúlega besta Stephen King mynd í tæpan áratug.” T.V. - Kvikmyndir.is MISTRIÐ MISTRIÐ FRÁ FRANK DARABONT, HANDRITSHÖFUNDI OG LEIKSTJÓRA „THE GREEN MILE“ OG „THE SHAWSHANK REDEMPTION“ FRÁ FRANK DARABONT, HANDRITSHÖFUNDI OG LEIKSTJÓRA „THE GREEN MILE“ OG „THE SHAWSHANK REDEMPTION“ Sýnd kl. 2 og 5 eeeee - H.J. MBL Stærsta kvikmyndahús landsins “... trúlega besta Stephen King mynd í tæpan áratug.” T.V. - Kvikmyndir.is FRÁBÆR NÝ GAMANMYND EFTIR BALTASAR KORMÁK! LANDSLIÐ LEIKARA FER Á KOSTUM Í MYND SEM ENGIN MÁ MISSA AF! Besta íslenska fíl-gúdd myndin fyrr og síðar “ - .ss , X-ið FM 9.77 eeee Frábær mynd. Hún er falleg, sár og fyndin. Allt gekk upp, leikur, leikmynd, saga, hljóð, mynd og allt sem þarf til að gera fína bíómynd. -S.M.E., Mannlíf eeeee „Brúðguminn er heilsteypt og skemmtileg mynd sem kemur eins og ferskur andvari inn í skammdegið.” -S.P., Kvika Rás 1 Viðskiptavinir, sem greiða með korti frá SPRON, fá 20% afslátt af miðaverði á myndina Viðskiptavinir, sem greiða með korti frá SPRON, fá 20% afslátt af miðaverði á myndina LEIKKONAN Nicole Kidman íhugaði að gerast nunna eftir að hún skildi við Tom Cruise. Kidman, sem var gift Cruise frá 1991 til 2001, var í svo mikilli ástarsorg eftir skilnaðinn að hún var nálægt því að ganga í klaustur sem tekur á móti fráskildum konum. Þetta kemur fram í nýrri bók breska rithöfundarins Andrew Morton sem nefnist Tom Cruise:An Unauthorised Biography eða Tom Cruise: Ósam- þykkt ævisaga. Í bókinni kemur einnig fram að vísindakirkjan hafi borið mikla ábyrgð á því að þau skildu að borði og sæng. Morton óskaði eftir viðtali við Cruise á meðan hann skrifaði bók- ina en Cruise hafnaði þeirri beiðni. Umdeildur Tom Cruise. Glæsileg Nicole Kidman. Kidman ætlaði í klaustur TÓNLISTARKONAN Amy Winehouse er á leið- inni til Jamaica til að fá anda Bob Marley í tónlist sína. Winehouse er mikill aðdáandi reggae-goðsins sem lést árið 1981 aðeins 36 ára að aldri. Hún ætlar að vinna með syni Marley, Damian Marley sem hefur m.a unnið til Grammy- verðlauna. Með því vonast hún að ná að fylgja eftir vinsældum seinustu plötu sinnar, Back to Black. „Ég elska Jamaica og ég vil finna anda Bob Marleys í tónlist minni. Ég vil dvelja þar sem hann bjó og hanga með Damian því hann er snillingur,“ heyrðist Wine- house segja við vini sína á krá í London nýlega. Eiginmaður Winehouse, Blake Fielder-Civil, situr enn í fangelsi og hlakkar hún mikið til að komast í burtu frá Bretlandi og í sól- ina á Jamaica. „Hún vill forðast öll vandræðin heima um tíma og bara kasta sjálfri sér út í tónlistina. Hún hefur alltaf elskað Marley og langar að það verði smá reggae-taktur á næstu plötu,“ segir vinur söngkonunnar. Á leið í sólina Reuters Amy Winehouse Er hrifin af Bob Marley.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.