Morgunblaðið - 11.07.2008, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 11.07.2008, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 11. JÚLÍ 2008 37 MONTREUX-djasshá- tíðin hófst í vikunni og stendur til 19. júlí. Hátíðin er haldin í 42. sinn og skipta tónlistaratriðin í ár fleiri tugum. Montreux Jazz Festival, eins og hún er jafnan kölluð, var stofn- uð árið 1967 af Svisslend- ingnum Claude Nobs sem var mikill ferðafrömuður og áhugamaður um djass. Stóð fyrsta hátíðin yfir í þrjá daga. Síðan hefur henni vaxið fiskur um hrygg og er nú með virt- ustu djass- og tónlist- arhátíðum heims. Allar helstu djassstjörnur tón- listarsögunnar hafa komið fram á hátíðinni en í seinni tíð hefur öðrum tónlistar- stefnum ekki síður verið gert hátt undir höfði eins og sést á þessum myndum. hoskuldur@mbl.is Hrjúf en þó ljúf Rokksöngkonan Patti Smith var með allt á hreinu síðastliðinn þriðjudag. Madness Gítarleikarinn Chris Foreman, söngvarinn Graham McPherson og bassaleikarinn Mark Bedford. Maðurinn Leonard Cohen magnaði seið með magn- aðri söngrödd sinni. Reuters Eitursvalir Brendan Benson (t.v.), Jack White (fyrir miðju) og Jack Law- rence í hljómsveitinni The Raconteurs. Sveitin spilaði á hátíðinni 7. júlí. Blóðsuguhelgi Ezra Koenig, söngvari sveitar- innar Vampire Weekend. Baráttukona Bandaríska þjóðlagasöng- konan Joan Baez tróð upp í Montreux. Djassgeggjarar Montreux-djasshátíðin stendur yfir í Sviss www.listvinafelag.is Alþjóðlegt orgelsumar í Hallgrímskirkju laugardaginn 12. júlí kl. 12 Einar Jóhannesson klarínett og Douglas A. Brotchie orgel LISTVINAFÉLAG HALLGRÍMSKIRKJU, 26. STARFSÁR ALÞJÓÐLEGT ORGELSUMAR, 16. STARFSÁR KLAISORGELIÐ 15 ÁRA Alþjóðlegt orgelsumar í Hallgrímskirkju MIÐASALA Í HALLGRÍMSKIRKJU S. 510 1000 Norræn orgelhátíð HINN HEIMSÞEKKTI BÁSÚNULEIKARI Christian Lindberg OG Gunnar Idenstam ORGELLEIKARI Í HALLGRÍMSKIRK JU SUNNUDAGINN 13. JÚLÍ KL. 20. Á efnisskránni eru þeirra eigin verk og umritanir á þekktum tónverkum m.a. BOLERO eftir Ravel. l ist vinafelag. is Landnámssetrið í Borgarnesi 437 1600 | landnamssetur@landnam.is BRÁK eftir BrynhildiGuðjónsdóttur (Söguloftið) Lau 23/8 kl. 15:00 Lau 23/8 kl. 20:00 Sun 24/8 kl. 16:00 Fös 29/8 kl. 20:00 Lau 30/8 kl. 15:00 Lau 30/8 kl. 20:00 Lau 6/9 kl. 15:00 Lau 6/9 kl. 20:00 Sun 7/9 kl. 16:00 Mr. Skallagrímsson eftir Benedikt Erlingsson (Söguloftið) Fös 11/7 kl. 20:00 Lau 12/7 kl. 20:00 Sun 13/7 kl. 16:00 U Fim 17/7 kl. 20:00 Fös 18/7 kl. 20:00 Frú Norma 4711166 | norma@frunorma.is Soffía mús á tímaflakki (Farandleiksýning) Lau 12/7 kl. 17:30 F Sun 13/7 kl. 16:00 F Ventlasvín (Sláturhús - Menningarsetur - Egilsstöðum) Fös 11/7 kl. 20:00 Ö Fös 11/7 kl. 22:00 Ö Kómedíuleikhúsið Ísafirði 8917025 | komedia@komedia.is Gísli Súrsson (Haukadalur Dýrafirði/ferðasýning) Fös 25/7 kl. 14:00 Lau 26/7 kl. 20:00 U Pétur & Einar (EinarshúsBolungarvík) Fim 17/7 kl. 20:00 Fim 24/7 kl. 20:00 Fim 31/7 kl. 20:00 Fáðu fréttirnar sendar í símann þinn Ábending Fransk-ísraelska söng- konan Yael Naïm er greinilega að benda áhorfendum á eitthvað. Hún kom fram á hátíðinni 6. júlí.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.