Morgunblaðið - 11.07.2008, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 11.07.2008, Blaðsíða 39
Fréttir á SMS Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónumwww.laugarasbio.is 50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á ar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum! SÝND SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI BYGGT Á EINUM VINSÆLASTA SÖNGLEIK ALLRATÍMA Það er kominn nýr hrotti í fangelsið.. af minni gerðinni! eeee 24 stundir SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI eeee - V.J.V., Topp5.is/FBL - Viggó, 24stundir SÝND Í BORGARBÍÓI SÝND Í SMÁRABÍÓI ,,Ævintýramynd Sumarsins” - LEONARD MALTIN, ET. Sýnd kl. 6:10, 8 og 10 HEITASTA BÍÓMYNDIN Í SUMAR ER KOMIN! SVALASTA BÍÓMYND SÍÐAN THE MATRIX ,,Brjálaður hasar, brútal ofbeldi, skemmtilegir leikarar og góður húmor. Þarf meira?” - Tommi, kvikmyndir.is eee Sýnd kl. 4 m/ íslensku tali Sýnd kl. 5Sýnd kl. 8 og 10:10 M Y N D O G H L J Ó Ð Sýnd kl. 4, 5:50, 8 og 10:10 - DIGITAL BYGGT Á EINUM VINSÆLASTA SÖNGLEIK ALLRATÍMA -bara lúxus Sími 553 2075 Þú færð 5 % endurgreitt í SmárabíóSími 564 0000 Kung Fu Panda ísl.tal kl. 3:45 - 5:50 LEYFÐ The Incredible Hulk kl. 8 - 10:30 B.i. 12 ára Mamma Mia kl. 5:30 D - 8 D - 10:30 D LEYFÐ Mamma Mia kl. 5:30 D - 8 D - 10:30 D LÚXUS LEYFÐ Meet Dave kl. 3:45 - 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 7 ára Hancock kl. 3:45 D-5:50 D-8 D-10:10 D B.i. 12 ára JACK BLACK SANNAR AF HVERJU HANN ERTALINN EINN AF FYNDNUSTU GRÍNLEIKURUNUM Í HEIMINUM Í DAG. eeee Yfirburða snilldarleg bresk- bandarísk gaman-, söng- og dansræma byggð á svellandi ABBA-lögum, frábærlega fjörug, fyndin, fjölskrúðug og kynþokkafull. - Ó.H.T, Rás 2 eeee Yfirburða snilldarleg bresk- bandarísk gaman-, söng- og dansræma byggð á svellandi ABBA-lögum, frábærlega fjörug, fyndin, fjölskrúðug og kynþokkafull. - Ó.H.T, Rás 2 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 11. JÚLÍ 2008 39         „TAKIÐ fram Tanquerai-flöskuna. Tjúnið bassakeiluna. Pússið Buffalo-skóna. Fáið ykkur leyninúmer hjá Tali. Framundan er bullandi hlöðukelerí.“ Svo hljóðar upphaf fréttatilkynningar fyrir tónleika Sprengju- hallarinnar og XXX Rottweiler sem fram fara í kvöld á Selfossi og annað kvöld á Ak- ureyri. Aðspurður hvers vegna í ósköp- unum þessar tvær sveitir séu nú að hrista líkbörur sveitaballsins segir Bergur Ebbi (Sprengjuhöllinni) að það hafi alltaf verið draumur sinn að spila á alvöru sveitaballi. „Þessir tónleikar ná því hins vegar ekki alveg. Við erum aðeins of ragir við að stinga okkur út í djúpu laugina en ef þetta gengur vel er ekkert því til fyrirstöðu að við höldum á alvöru sveitaballarúnt um landið. Vinahljómsveitir Bergur segir Sprengjuhöllina og Rottweiler vera vina-hljómsveitir en af svörum hans að dæma er ljóst að Sprengjuhöllin er yngri og umburðarlyndari vin- urinn en Rottweiler ræður ferðinni, velur sjoppuna og yfir hvaða garða skuli stytta sér leið. Hvor sveitin mun trekkja meira að? „Ég held að sveitirnar trekki bara jafnt að.“ Þú veist hverju Rottweiler-hundarnir myndu svara, er það ekki? „Jú, jú. Það er satt hjá þér. Þeir eru líka svo harðir og svalir rapparar. Þeir gerðu til dæmis plakatið fyrir tónleikana og þar er nafnið þeirra efst.“ Hvor sveitin hitar upp? „Við förum fyrr á svið. Rottweiler eru líka með þetta „killer-attitude“ og ég myndi eiginlega ekki þora að fara á svið á eftir þeim,“ svarar Bergur og viðurkennir svo að vera algerlega undir hælnum á þessum vinum sínum. hoskuldur@mbl.is Sveitaballið fær hjálp í viðlögum Ballið í kvöld fer fram á 800 Bar og hefst kl. 23. Á Ak- ureyri fer ballið fram á Sjallanum og hefst kl. 23. Miðaverð er 1.500. Forsala á Akureyri er í Imperial Glerártorgi og Gallerí Ráðhústorgi frá. Forsala á Selfossi er á Bar 800 á Selfossi. Sprengjuhöllin og XXX Rottweiler blása lífi í örendan sveitaballabransann á Selfossi og Akureyri Morgunblaðið/Frikki

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.