Morgunblaðið - 24.08.2008, Side 23

Morgunblaðið - 24.08.2008, Side 23
Flash of Genius Leikstjóri: Marc Abraham. Aðalleikarar: Greg Kinnear, Lauren Graham og Alan Alda. Menn eru farnir að ræða í fúlustu al- vöru um Kinnear sem næsta ósk- arsverðlaunahafa fyrir leik í aðalhlutverki sem Robert nokkur Kearns. Þó er ekki farið að frumsýna myndina. Kearns þessi vann sér það til frægðar að finna upp þarfaþingið rúðu- þurrkuna. Bílaiðnaðinum leist svo vel á hugmyndina að hann stal henni og úr því spunnust sögufræg og langvinn málaferli. The Duchess Leikstjóri: Saul Dibb. Aðalleikarar: Keira Knightley, Ralph Fiennes og Dom- inic Cooper. Nafn Knig- htley tengist undantekning- arlítið bún- ingamynd og hér leikur hún Georgiönu Ca- vendish, 19. ald- ar aristókrata, sem átti storma- samt hjónaband með hertog- anum af De- vonshire (Fien- nes). Hún var rómuð fyrir fegurð, stjórnmálasnilli og spilafíkn, en mynd- in fjallar um lífs- hlaup þessarar at- hyglisverðu konu. Body of Lies Leikstjóri: Ridley Scott. Aðalleikarar: Leonardo Di Cap- rio og Russell Crowe. Það er stutt stórra högga á milli hjá Scott og stórleikararnir hæn- ast að honum sem fyrr, en þeir Di Caprio og Crowe fara með hlutverk leyniþjónustumanna sem reyna að hafa uppi á alræmdum hryðjuverka- manni sem talið er að dyljist í Jórd- aníu. Annar leyniþjónustumað- urinn er innfæddur og múslimi, hinn sannkristinn CIA-maður frá Bandaríkjunum. Forvitnileg flétta sem vonandi gengur upp í hönd- unum á þessum gæðamannskap. City of Ember Leikstjóri: Gil Kenan. Aðalleikarar: Tim Robbins, Bill Murray og Martin Landau. Falleg fjölskyldumynd sem seg- ir frá bæjarbragnum í smábænum Ember. Þar er allt baðað í ljósadýrð og huggulegheitum. Skjótt skipast veður í lofti, rafallinn sem framleiðir rafmagnið tekur að hiksta, ljósin að blikka og fyrr en varir er allt í hers höndum. Haustmyndir RIFF, Græna ljóssins og Gagnrýnandans, verða kynntar síðar. saebjorn@heims- net.is Reykjavík-Rotterdam Myndin segir af vodkasmygli íslenskra farmanna. Snilld Flash of Genius er um uppfinningu. Skólatónlist Stundum er að duga eða dansa í High School Musical. Íslensk verk, Coen-bræður og Bond eru á meðal fjölbreyttra kvikmynda sem munu stytta okkur stundirnar í haust. Quantum of Solace Daniel Craig sem James Bond. MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 24. ÁGÚST 2008 23 31. ágúst - 2. september Programme Opening Össur Skarphéðinsson, Minister of Industry, Energy and Tourism On Geothermal Energy in Iceland Ólafur G. Flóvenz, General Director, ÍSOR – Iceland Geosurvey 100 Years of Geothermal Space Heating Sveinn Þórðarson, historian Geothermal Space Heating in Iceland – Closing the Circle Haukur Jóhannesson, Chief Geologist, ÍSOR – Iceland Geosurvey The Icelandic Deep Drilling Project Guðmundur Ómar Friðleifsson, Chief Geologist, representing IDDP In the Chair: Gústaf Adolf Skúlason, Deputy Director General, Samorka Dagana 31. ágúst til 2. september verður haldin alþjóðleg ráðstefna um hitaveitur í Reykjavík, 11th International Symposium on District Heating and Cooling, sem Háskóli Íslands skipuleggur í samstarfi við Nordic Energy Research og Samorku. Fundirnir verða haldnir á Háskólatorgi Háskóla Íslands. Þátttakendur verða hátt á annað hundrað og fyrirlesarar koma víðs vegar að úr heiminum. Forsætisráðherra, Geir H. Haarde, setur ráðstefnuna. Heildardagskrá og allar nánari upplýsingar er að finna á vef ráðstefnunnar, www.dhc2008.hi.is. Ráðstefnan fer fram á ensku. Ráðstefnugjald er kr. 55.000, en kr. 40.000 fyrir námsfólk. – A l þ j ó ð l e g r á ð s t e f n a u m h i t a v e i t u r – 11th International Symposium on Distr ict Heat ing and Cool ing Hitaveita í 100 ár Í tilefni af 100 ára afmæli hitaveitu á Íslandi í ár skipuleggur Samorka sérstaka dagskrá um hitaveitur og nýtingu jarðhita á Íslandi, kl. 13:20 – 15:00 þriðjudaginn 2. september. Afmælisdagskráin er öllum opin og aðgangur ókeypis. Háskólatorg, salur 105. Anniversary Plenary Session: 100 Years of Geothermal Space Heating in Iceland. Tuesday September 2nd, at 13.20 to 15.00 hrs. Háskólatorg, University of Iceland S K A P A R IN N A U G L Ý S IN G A S T O FA

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.