Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.11.1956, Qupperneq 3

Skinfaxi - 01.11.1956, Qupperneq 3
SKINFAXl 99 ^y'Jxel, fýónióon : Norræna æskulýðsvikan í Fornby í Svíþjóð Norræna vikan var í sumar haldin í Fornby lvð- háskólanum í sænsku Dölunum, dagana 16.—20. júli. Ungmennasamhand Kjalarnesþings efndi til hóp- ferðar á mótið, fóru 10 þátttakendur af félagssvæði U.M.S.Iv. Við fórum með flugvél sunnudaginn 15. júlí, flugum fyrst til Osló, stóðum þar við i eina klst., en héldum síðan áfram til Kaupmannahafnar, en þar gistum við um nóttina. Veðrið var dásamlegt, sást varla skýhnoðri í lofti og stillilogn alla leið. Var út- sýni fagurt. Sáum við Færeyjar mjög vel, er við flug- um þar yfir. Þegar kom inn yfir norska hálendið, fór vélin að ókyrrast í lofti og var ekki laust við, að sumir yrðu örlítið loftveikir þá. Fæst af okkur höfðu Þátttakendur í norræna mótinu.

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.