Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1999, Qupperneq 6

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1999, Qupperneq 6
Skipstjóra- og stýrimannafélags íslands j I Isl lensl k1 farmanna- stétt að líða undir lok í samþykkt aðalfundar Skipstjóra- og stýrimannafélags (slands sem haldinn var 17. apríl er enn á ný vakin athygli á sífækk- andi störfum íslenskra farmanna á undan- förnum árum. Ef svo haldi fram sem horfir sé hætta á að íslensk farmannastétt líði undir lok á nokkrum árum. Þá væru sigl- ingar til og frá landinu á ný komnar I hend- ur útlendra farmanna, íslenskt þjóðfélag mundi glata þeirri verkkunnáttu sen þróast hefur í tímans rás og verða einni starfsstétt fátækari. í samþykkt fundarins segir: í þessu sam- bandi bendir fundurinn á, að frá janúar 1988 hefir stöðugildum íslenskra far- manna á skipum, í rekstri hjá út- gerðum innan Sambands ís- lenskra kaup- skipaútgerða, fækkað úr 431 í 154, eða um 277 stöðugildi, en það jafngildir því að ársstörfum ís- lenskra farmanna hafi fækkað um 416 eða 64,3% (sem samsvarar mannafla í 1 -2 ál- verum). Þá hefir kaupskipum sem sigla undir ís- lenskum fána fækkað úr 24 skipum árið 1990 13 skip I byrjun þessa árs. Því miður bendir ekk- ert til að þessi ó- heillaþróun sé á undanhaldi. Til þess að snúa þessari ó- Jónas Ragnarsson nýkjörinn formaður Skipstjóra- og stýrimannafélags íslands. heillaþróun við krefst fundurinn þess, sem fyrr, að stjórnvöld geri ráðstafanir, sem með þarf svo útgerðir kaupskipa verði samkeppnisfærar á alþjóðlegum flutninga- markaði. í þessu sambandi bendir fundur- inn á að allar Norðurlandaþjóðirnar, nema íslendingar og fleiri þjóðir V-Evrópu hafa beitt skattalegum aðgerðum I einhverju formi til að tryggja farmönnum sínum störf til frambúðar og útgerðum samkeppnis- hæfan grundvöll. SKSf mótmælir því, enn á ný, harðlega, að útlend skip með útlendum áhöfnum skuli árum saman stunda áætlunarsigling- ar til og frá íslandi á vegum íslenskra skipafélaga. Á það má benda I þessu sam- hengi að áætlunarsiglingar til og frá íslandi eru ekki, enn sem komið er, háðar erlendri samkeppni. Þvi eru engin haldbær rök fyrir því að þeim sé ekki sinnt af íslenskum far- mönnum á íslenskum skipum. FRAMTAK, Hafnarfirði Kraftmikil og lipur viðgerðarþjónusta RENNISMIÐI • PLOTUSMIÐI » TURBINUVIÐGERÐIR_________ » DÍSILSTILLINGAR - BOGI » SÖLU- OG MARKAÐSDEILD » VARAHLUTAÞJÓNUSTA C.C.JENSEN skipsgluggar, Geislinger tengi, Kaeser loftpressur, TURBO UK varahlutir.Tempress þrýsti- og hitamælar, FLEX-HONE slípibúnaður, KIPA plasttappar og C.A.V. þjónusta. rznay Uumservice FRAMTAK WcXXSlt VÉLA- OG SKIPAÞjÓNUSTA Drangahrauni Ib Hafnarfjorður Sími: 565 2556 • Fax: 565 2956 Netfang: framtak@isholf.is Hcimasíða: www.isholf.is/framtak Sjómannablaðið Víkingub
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.