Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.2006, Blaðsíða 43

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.2006, Blaðsíða 43
Radar kallaður, „Undri“ Meðal annarra nýjunga hjá Sónar eru sjálfstýringar frá ComNav fyrir skip og báta sem geta stýrt öllum gerðum bógskrúfa. Pessar sjálfstýringar eru algerlega sjálfvirkar, þannig að hægt er að stilla á hvaða hraða bógskrúfustjórnun grípur inn í stjórnun bátsins en fari bát- urinn upp fyrir þann hraða kemur bóg- skrúfan ekki inn. Frá JRC er ný radarlína, þar sem fara saman mikil gæði og góð verð. í boði eru 10 og 25 KW “black box” radarar sem hafa reynst frábærlega og notendur tala urn “hinn nýja Undra”. Aðrar nýjungar frá JRC eru “black box” dýptarmælar með botnhörkuútgangi fyrir tölvuplottera, pappírslaust Navtex o.m.fl. Einnig má nefna nýja gerð AIS tækja fyrir smærri báta frá True Heading sem bæði hefur neyðarhnapp og möguleika að slökkva á sendingunni þegar menn vilja hafa næði á sínum uppáhalds fiski- miðum. Mjög góð reynsla er af þessum tækjum og mikið öryggi fyrir báta að geta fylgst með öðrum bátum og skipum. Ekki spillir hagstætt verð fyrir. Vaktkerfið sem sendir SMS Nýlega kom á markað nýr höf- uðlínusónar frá WESMAR sem sýnir straumstefnu og straumhraða við höf- uðlínustykki. Ýmsar fleiri nýjungar eru i þessum nýja höfuðlínusónar s.s. að skipta mynd yfir á tvo skjái. Einnig er kominn á rnarkað nýr leitarsónar frá WESMAR á mjög góðu verði. Þessi sónar hentar í smærri báta og skip, nú þegar hefur einn slíkur verið settur í 15 rnetra bát og lofar góðu. Allar valmyndir í WESMAR tækj- um eru á íslensku. Einnig eru væntanlegar nýjungar frá SEIWA, nt.a. vaktkerfi sem getur sent SMS skilaboð til bátseigenda ef skynj- arar utn borð nema leka, bruna eða innbrot. Aðrar vörur frá SEIWA eru fjölnola plolterar þar sem hægt er hafa radarmynd yfir plottermynd ásamt því að sýna dýptarmælismynd og hafa vid- eóinngang fyrir myndavélar. SEIWA tækjalínan eru á einkar hagstæðu verði og hefur fengið góða umsögn íslenskra notenda. Starfsmenn og aðaleigendur Sónar ehf eru Vilhjálmur Árnason og Guðmundur Bragason. Sónar ehf er með þá sérstöðu að vera staðsett í Hafnarfirði en ástæðan er, að sögn Guðmundar, að þar er öfl- ugasta fiskihöfn höfuðborgarsvæðisins og stutt til annarra svæða, til dæmis Suðurnesja. Flestar bátasmiðjurnar eru í Hafnarfirði sem og stórar þurrkvíar og því stutt að fara við uppsetningu tækjapakka og vinnu við stærri skip. Þeir Vilhjálmur og Guðmundur eru sammála um að aðalsmerki Sónar sé að bjóða vönduð vörumerki og veita topp þjónustu. Alltaf sé hægt að ná beint í starfsmenn Sónar og brugðist sé skjótt við beiðni um aðstoð. Þetta fyrsta ár í sögu fyrirtækisins hefur gengið vonum framar og ætlunin er að bæta enn í á næsla ári. Þeir félagar vilja þakka viðskiptavinum fyrirtækisins fyrsta árið fyrir góð viðskipti og von- ast til þess að framhald verði á komandi árum auk þess sem enn fleiri bætist í hóp ánægðra viðskiptavina. I Ný KANNAD neyðarbauja með innbyggðum GPS sem þýðir að nákvœm staðsetning neyðar- bauju berst innan 3-4 mínútna sem getur hrein- lega skilið á milli lífs og dauða þegar skip eða báturferst I köldum sjó. Veiðanfæri eru okkarfag Olíusparnadur sem munar um T- T • « Crennra en sterkara HAMPIÐJAN www.hampidjan,is Tben AÐFÖIMG UTGERÐARVÖRUR OG HIFIBUNAÐUR Hvaleyrarbraut 39, 220 Hafnarfjöröur Sími:544 2245 Sjómannablaðið Víkingur - 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.