Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.2006, Blaðsíða 42

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.2006, Blaðsíða 42
Sónar ehf - vaxandi fyrirtæki í sölu siglingatækja Hitaveitur • Pústkerfi • Vatnslagnir Oiíulagnir • Frystikerfi • Loftlagnir Viðgerðir og smíði á þenslumúffum Sónar ehf var stofnað í nóv- ember 2005 og er því liðlega eins árs um þessar mundir. Það má segja að Sónar ehf hafi heldur betur stimplað sig inn á íslenskan markað sem öflugt fyrirtæki í innflutningi, sölu og þjónustu á siglinga- og fjarskiptatækj- um í skip og báta. Fyrirtækið hefur haft mikil verkefni bæði í sölu nýrra tækja og þjónustu við eldri tæki, auk uppsetningar á tækja- pökkum í nýsmíðar. Sökum breiðrar vörulínu og áratuga reynslu starfsmanna getur Sónar ehf boðið upp á heild- arlausnir sem eru sérsniðnar að þörfum hvers viðskiptavinar og þeirra veiða sem hann stundar. Meðal þeirra báta sem Sónar hefur afgreitt nýja tækjapakka í eru Óli á Stað GK-99, Hringur GK-18, Ebbi AK-37 og Hópsnes GK. Sónar ehf stefnir að því að geta uppfyllt Ryðfríir stálbarkar fyrir Barkasuða Guðmundar ehf. Vesturvör 27 • 200 Kópavogur Sími: 564 3338 • Fax: 554 4220 GSM: 896 4964 • 898 2773 Kt. 621297 2529 Þennan splunkunýja radar, JRC JMA-5200, var Sónar aöfá í hús. Guömundur Bragason á vinstri hönd en Vílhjálmur Árnason til hœgri. allar þarfir viðskiptavina sinna varðandi rafeindatæki um borð í skip og báta og er þvi sífellt að bæta við vöruframboðið nýjum vörum sem stuðla að því. Neyðarsendir með innbyggðum GPS, gamlir teknir upp í Nýlega tók Sónar ehf við umboði og þjónustu fyrir KANNAD EPIRB neyð- arbaujur og SART radarvara og er nú eini viðurkenndi þjónustuaðili fyrir KANNAD á íslandi. KANNAD neyðarbaujur eru um borð í fjölmörgum íslenskum skipum og hafa reynst mjög vel í þeirn blessunar- lega fáu tilvikum sem á þær hefur reynt. Nýjung frá KANNAD eru neyðarbaujur með innbyggðum GPS móttakara sem tryggir nákvæma staðsetningu þeirra í neyðartilvikum. Þetta getur skipt sköp- um i köldum sjó, þar sem mínútur geta skilið milli lífs og dauða. Einnig býður KANNAD upp á litla og netta neyðar- senda sem hægt er að hafa t.d. í flotgöll- um eða litlum bátum verði óhapp eða menn falli útbyrðis. Þessa neyðarsenda er einnig hægt að fá með innbyggðum GPS. Þeir henta ekki síður fyrir úlivist- arfólk, til dæmis kajakræðara og fjalla- fara. Vilji menn endurnýja eldri neyð- arbaujur öryggisins vegna býður Sónar ehf útgerðarmönnum næstu 6 mánuði að taka neyðarbaujur frá hvaða framleiðanda sem er uppí nýja KANNAD bauju, með eða án GPS, á ntjög hagstæðum kjörum. 42 - Sjómannablaðið Víkingur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.