Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.2006, Síða 42

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.2006, Síða 42
Sónar ehf - vaxandi fyrirtæki í sölu siglingatækja Hitaveitur • Pústkerfi • Vatnslagnir Oiíulagnir • Frystikerfi • Loftlagnir Viðgerðir og smíði á þenslumúffum Sónar ehf var stofnað í nóv- ember 2005 og er því liðlega eins árs um þessar mundir. Það má segja að Sónar ehf hafi heldur betur stimplað sig inn á íslenskan markað sem öflugt fyrirtæki í innflutningi, sölu og þjónustu á siglinga- og fjarskiptatækj- um í skip og báta. Fyrirtækið hefur haft mikil verkefni bæði í sölu nýrra tækja og þjónustu við eldri tæki, auk uppsetningar á tækja- pökkum í nýsmíðar. Sökum breiðrar vörulínu og áratuga reynslu starfsmanna getur Sónar ehf boðið upp á heild- arlausnir sem eru sérsniðnar að þörfum hvers viðskiptavinar og þeirra veiða sem hann stundar. Meðal þeirra báta sem Sónar hefur afgreitt nýja tækjapakka í eru Óli á Stað GK-99, Hringur GK-18, Ebbi AK-37 og Hópsnes GK. Sónar ehf stefnir að því að geta uppfyllt Ryðfríir stálbarkar fyrir Barkasuða Guðmundar ehf. Vesturvör 27 • 200 Kópavogur Sími: 564 3338 • Fax: 554 4220 GSM: 896 4964 • 898 2773 Kt. 621297 2529 Þennan splunkunýja radar, JRC JMA-5200, var Sónar aöfá í hús. Guömundur Bragason á vinstri hönd en Vílhjálmur Árnason til hœgri. allar þarfir viðskiptavina sinna varðandi rafeindatæki um borð í skip og báta og er þvi sífellt að bæta við vöruframboðið nýjum vörum sem stuðla að því. Neyðarsendir með innbyggðum GPS, gamlir teknir upp í Nýlega tók Sónar ehf við umboði og þjónustu fyrir KANNAD EPIRB neyð- arbaujur og SART radarvara og er nú eini viðurkenndi þjónustuaðili fyrir KANNAD á íslandi. KANNAD neyðarbaujur eru um borð í fjölmörgum íslenskum skipum og hafa reynst mjög vel í þeirn blessunar- lega fáu tilvikum sem á þær hefur reynt. Nýjung frá KANNAD eru neyðarbaujur með innbyggðum GPS móttakara sem tryggir nákvæma staðsetningu þeirra í neyðartilvikum. Þetta getur skipt sköp- um i köldum sjó, þar sem mínútur geta skilið milli lífs og dauða. Einnig býður KANNAD upp á litla og netta neyðar- senda sem hægt er að hafa t.d. í flotgöll- um eða litlum bátum verði óhapp eða menn falli útbyrðis. Þessa neyðarsenda er einnig hægt að fá með innbyggðum GPS. Þeir henta ekki síður fyrir úlivist- arfólk, til dæmis kajakræðara og fjalla- fara. Vilji menn endurnýja eldri neyð- arbaujur öryggisins vegna býður Sónar ehf útgerðarmönnum næstu 6 mánuði að taka neyðarbaujur frá hvaða framleiðanda sem er uppí nýja KANNAD bauju, með eða án GPS, á ntjög hagstæðum kjörum. 42 - Sjómannablaðið Víkingur

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.