Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1941, Síða 13

Náttúrufræðingurinn - 1941, Síða 13
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 107 á sama aldri vera nákvæmlega jafnstór og aldursflokkarnir vera alveg aðgreindir, svo að nægilegt væri að mæla ýsuna til þess að finna aldur hennar. Þannig er þessu þó ekki varið. „Fæð- ingartími“ ýsunnar er dreifður yfir nokkrar vikur ár hvert, og vöxturinn er misjafnlega hraður. Á 3. mynd sjáum við einnig annað línurit (slitna línan), sem táknar stærð skarkola. Það er allt öðruvísi í laginu heldur en ýsu-línuritið, nefnilega með mörgum toppum og ekki jafnhliða. Þar ægir nefnilega saman mörgum aldursflokkum, sem eru nokkurn veginn jafnstórir, því skarkolinn vex hægt, og hrygn- ingartíminn er langur og nær yfir mikið svæði, svo að stærstu ársgömlu kolarnir eru stærri en þeir minnstu tveggja ára. Loks gefur 4. mynd okkur yfirlit yfir mælingu á spærling. Þar ber greinilega á fjórum aldursflokkum, en þeir eru „vaxnir saman“ og eldri en fjögurra vetra verður spærlingurinn ekki. Við komumst nú að þeirri niðurstöðu: 1) Að úr því að stærð- ardreifing smokksins á einhverjum ákveðnum tíma myndar jafnhliða, eintoppa líhurit, verðum við að líta svo á, að allur sá smokkur, sem við höfum mælt, teljist til sama aldursflokks (sé á sama ári) og þá um leið til sama árgangs, og 2) að úr því að stærðin breytist mjög á skömmum tíma, sé vöxturinn hraður og því um ungan aldursfolkk að ræða. Nú er eftir að vita hve gam- all þessi aldursflokkur er. Er hann ársgamall, tveggja vetra eða eldri? Til þess að skera úr því, skulum við líta á 5. mynd. Þar er dregin lína, sem á að sýna vöxtinn, eftir þeim föstu punkt- um, sem við höfum: Meðallengdinni ca. 3. ágúst, 8. sept. (28,00) og ca. 15. okt. (31,27 cm). Um stærðina á sumrin (fyrir ágúst- byrjun) er annars lítið vitað, þar sem smokkurinn er þá tæplega genginn og engin veiði fer fram. Þá eru eigi heldur til mælingar frá vetrinum, er sýni stærðina eins og hún er orðin þá. Hér get ég þó bætt við upplýsingum um tvo smokka, sem ég hefi rann- sakað utan veiðitímans. Annar veiddist á Þór 17. júlí 1936 fyrir sunnan land, við Vestmannaeyjar (63° 31,5' n. br. 20° 20' v. 1.) og reyndist hann aðeins 41 cm með örmunum, en það svarar til að kápan hafi verið 17,5 cm eða eins og sýnt er á 5. mynd. Hann var ókynþroska, eins og allur sá smokkur, sem mældur hefir verið. Loks barst mér einn frá Grindavík, en hann hafði rekið þar um áramótin 1939—1940. Heildarlengdin á honum var 132 cm og kápan ein var 64 cm. Þessi smokkur var hængur mteð vel
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.