Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1941, Page 48

Náttúrufræðingurinn - 1941, Page 48
142 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN allt öðru sniði en allt það af ritinu, sem út hefir komið síðan: það er tvídálka, með sömu dálkabreidd cg blöðin. í því kom m. a. grein eftir mig, ,,Köngulærnar“, sem áður hafð.i birzt í Morg- urblaðinu (Lesbókinni). Það kom brátt í ljós, að þetta fyrirkomulag var ekki til fram- búðar, þótt það væri talsvert ódýrara en vanaleg útgáfa, og þesS vegna kom okkur saman um það ágreiningslaust, að úr því við hefðum stigið fyrsta sporið, að fara þá alla leiðina, og halda til- rauninni áfram óháð blöðunum og því, sem við kynnum eftir- leiðis að skrifa í þau. Ritið breytti því um útlit strax með næsta hefti (2. hefti I. árg.) og komst þá nokkurn veginn í það horf, sem það hefir búið að síðan. Vinsældir þess fóru vaxandi, en skuldirnar uxu því miður líka. Og vegna þess, að við G. Bárð- arson vorum báðir störfum hlaðnir, og höfðum ekki nema hvíld- artíma og frístundir aflögu handa ritinu cg reyndar oft fjarvista úr bænum, sáum við einnig fram á það, að önnur breyting var nauðsynleg. Það þýddi ekki lengur að lofa því, að ritið kæmi út mánaðarlega. Fyrstu fimm arkirnar komu þó út nokkurn veginn reglulega, ein á mánuði, en svo kom 6.—7. örk út í einu lagi, sömuleiðis 8.—9. örk og einnig 10.—11., en tólfta örkin kom út sér og með henni var árganginum lokið. Við tókum nú upp þau vinnubrögð, að láta næsta árgang koma út í tveggja arka heft- um, sex talsins, því við höfðum sett okkur það mark, að láta kcma út tólf arkir á ári, hvað sem öðru liði, fyrir þær sex krón- ur. sem ákveðið var að árgangurinn skyldi kosta. Það verður ekki annað sagt en að útgáfa Náttúrufræðingsins fyrstu tvö árin gengi „samkvæmt áætlun“. Að vísu varð ekki sneitt hjá fjárhagslegum örðugleikum, en hylli sú, sem blaðið vann í síauknum stíl,‘ gaf ekki ástæðu til þess að örvænta. En nú varð Náttúrufræðingurinn fyrir áfalli, sem aldrei varð bætt. Á öndverðu árinu 1933 lézt Guðmundur Bárðarson. Það má full- yrða, að ef þess manns hefði ekki notið við, hefði ég varla ráðist í útgáfu Náttúrufræðingsins, sízt einn. Hitt veit ég ekki, hvort Náttúrufræðingurinn hefðá ekki fæðzt þótt ég hefði ekki kcmið við söguna, en ég held það samt varla. Eftir að G. Bárðarson var fallinn frá, átti ég um tvennt að velja: 1) Að hætta útgáfunni og taka á mig skuldbindingar rits- ins að mínum hluta, til jafns við dánarbú Guðm. heitins Bárðar- sonar, eða 2) Að reyna að halda ritinu áfram. Þessu gat ég þó ekki ráðið einn, en fyrir lipurð og skilning frú Helgu Finnsdótt-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.