Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1941, Side 62

Náttúrufræðingurinn - 1941, Side 62
156 N ÁTTÚRUFRÆÐIN GURINN PÁLMI HANNESSON: KLEIFARVATN Sumarið 1930 rannsakaði ég Kleifarvatn eftir tilmælum dr. Bjarna Sæmundssonar. Tilgangur rannsóknanna var s'á að afla nokkurrar vitneskju um lífsskilyrði í vatninu, eðli Iþess og gerð, en það vex og minnkar til skipt's, eins og kunnugt er, og hafa menn verið harla ófróð'r um orsakir þeirra breytinga. í þennan tíma var eigi bílfært nema skammt eitt suður frá Hafnarfirði, og gat ég því eigi kcmið við þeim tækjum, er ég hefði helzt kosrlð. Ég keypti norskan bát, fjórróinn, og lét flytja hann suður að vatninu með allmiklum erfiðismunum. Á bátinn lét ég festa tvær litlar vindur (spil), aðra fyrir línu, til þess að mæla vega- lenigd frá landí, en hina fyrir lóðlínu. Landlínan var snæri með- aldigurt, og merkt1'. ég það með mislitum þráðum með 5 m milli- bili í þann endann, sem næst skyldi liggja landi, en sdðan með 10, 20 og 50 m millibilum iþað, sem utar skyldi koma. Fyrir lóð- línu hafði ég laxafærá. Lóðið var af venjulegri gerð, en þó í léttara lagi, og tók það í sig le'r og sand, ef fyrir var í botni. Auk þessa hafði ég lítinn bctnskafa, einföld tæki til að ná vatni og mæla hita á ýmsu dýpi cg loks s'lkinet til að veriða svifdýr. Dvaldist ég við vatnið í vikutíma um miðjan júlímánuð, ásamt þeim kennurunum, Einari Magnússyni og Siveinbirni Sigurjóns- syni, sem voru mér til aðstoðar. Bjuggum við í tjaldi í brekku- korni gegnt Lambhaga og höfðum yfirleitt allgott veður. Að lokum settum við bátinn á hellisskúta einn í Lambhaga, og sá lengi síðan nokkur merki þeirrar útgerðar. DÝPTARMÆLINGAR. Höfuðverkefni mitt var það að fá vitneskju um dýpi vatnsins og botnlag, enda hiafði hivorugt ver'ð rannsakað áður, svo að kunnuigt væri. Mældi ég dýpi á fjórum línum þvért yfir vatnið, en auk þess allvíða annars staðar, ibæði út frá landi og úti á vatninu. Alls mældi ég dýpi á nálegia 100 stöðum, og reyndist það býsna tímafrekt með þeim útbúnaði, er ég hafði, því að tcrvelt var að mæla, ef á vatninu var nokkur alda að ráði. Þver- Mnurnar, er hér verða sýndar á eftir, merkti ég og lagði þannig:
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.