Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1941, Qupperneq 69

Náttúrufræðingurinn - 1941, Qupperneq 69
N ÁTTÚRUFRÆÐIN GURINN 161 varla vera meira en ca 180 ha, þegar ekki eru taldar víkurnar við vatnsendana, er þurrar voru vorið 1930. Á grunnunum er allmik ð um vatnrbobba (Limnaea pereg^:'), cinkum nærri landi, þar sem grýtt er. Mest virð st mcr kveða að þe m sunnan til, og nálægt hverunum vcru þeir mjög margir. Eigi fann ég önnur botndýr, en þó nokkuð af hömum og hýsum eftir skordýralirfur, bæði í vatninu sj-álfu og vogrekum úr þvú Aftur er mikil mergð hornsíla í vatninu og mörg stórvax n. Mjcg mörg þeirra voru með bandorm (schistccephalus), svo að ég hefi hvergi annars staðar slíkt séð. Veltust iþau hundruðum saman við fjörurnar dauðvona með orminn hálfan út úr kviðnum. Heyrt hefi ég, að eitt sinn hafi lifandi silungur verið fluttur í vatnið, en hans sér nú engin merki. Svifdýr eru fá, einkum virðist einstaklingafjöldinn lítill í samaniburði við önnur vötn, og eigi fann ég nema hinar algengustu tegundir svo sem Bos- mána obtusirostris, Cyclops strenuus og Diaptcmus glacialis. Fjöruibeltið er tiltakanlega lífsvana, og veldur þar vafalaust miklu, að vatnið vex og minnkar frá vori til hausts og ári til árs. Víkurfjaran niður frá Sveifluhálsi má he'ta aldeyða, oig líku máli gegnir um malarfjöruna við vatnsendana. Helzt er líf að finna í fjörunni suðaustan við vatnið, enda er hún grýtt og föst. í uppvörpum var mest um Charadræsur og hornsílahræ. Nckk- urt mý var við vatnið og fáeinar vorflugur. Sundfuglar dvöldust þar ekki að jafnaði, en nokkrar stokkendur komu þangað öðru hverju sem gestir. VATN SHÆÐ ARMÆLIN GAR. Áður en ég fór til rannsóknanna fékk ég mér nokkur merki til þess, að unnt væri að mæla vatnshæðina og fylgjast með Iþeim breytingum, sem á henni verða. Eftir allmikla leit að hentugum stað, setti ég merki þess í klett í Syðri-Stapanum. Lítil vík geng- ur inn í stapann frá norðri, klettum kringd, óg eru merkin utar- lega við víkina að austan. Þau eru fimm naglar, sem reknir eru inn í móbergið og surhir festir með brennisteini. Efst er járn- gaddur, laust fyrir ofan efstu sýnilge flóðmörk, iþá eirfleinar tveir og neðst tveir járnnaglar 6". Bilin málli merkja þessara eru sem hér segir: f-rá járngaddi að efri eirfleini 190 cm mælt á klöpp, 144 cm lóðlína — efri eirfleini að n. eirf-1. 162 — — 139 —
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.