Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1941, Síða 77

Náttúrufræðingurinn - 1941, Síða 77
NATTÚRUFRÆÐINGURINN 169 GEIR GÍGJA: NÝÍR FUNDARSTAÐIR JURTA Á ferðum mínum víðs vegar um land hef.i ég safnað nokkru af jurtum og skrifað upp jurtalista í sambandi við skordýrarann- sóknir. Sumir af þessum jurtalistum hafa þegar verið birtir.*) Aðrir jurtalistar, sem eru í dagbókum mínum, verða birtir síðar eða unm'ð úr þeim. Hér á eftir fara svo nýir fundarstaðir nokk- urra jurta. Þar sem (F. G., G. G.) stendur aftan við fundarstað jurtar í listanum, táknar það, að við dr. Finnur Guðmundsson höfum fundið jurtina sameiginlega. Naðurtunga, Ophiogloss.um vulgatum L. var minus Moore. Hveravellir á Kili 4/8 1934. Stóriburkni, Dryopteris filix mas (L.) Schott. Botnsdalur í Súg- andafirði 18/7 1940. Skollakambur, Blechnum spicant (L.) With. Mórudalur, Barða- strönd, 29/7 1933. Jafni, Lycopcdium alpinum L. Hveravellir á Kili 14/8 1934. Smánykra, Potamogeton pusillus L. Við laug hjá Torfastöðum í Biskupstungum 11/10 1940 (F. G., G. G.). Hjartanykra, Potamogeton perfoliatus L. Sog'ð 15/10 1940 (F. G., G. G.). Þveit í Hornafirði 28/7 1932. Elliðavatn 21/8 1939. Hnotsörfi, Zannichellia palustris L. Kleifarvatn 20/9 1940 (F. G„ G. G.). Kollstör, Carex Macloviana d’Urv. Marðarnúpsengi í Austur- Húnavatnssýslu 20/8 1922. Flóastör, C. bmosa L. Hólar í Hcrnafirði 22/7 1932. Gullstör, C. Oederi Betz. Vatnsmýrin í Reykjavík 21/7 1923. Laugaból í Reykholtsdal 1937. Tjarnabrúsi, Sparganium minimum Fr. Fagurhólsmýri í Ör- æfum 15/8 1932. Trjónubrúsi, Sparganium affine Schnitzl. Fagurhólsmýri í Ör- æfum 15/8 1932. *) Geir Gígja: Coleoptera auf islandisohen Hoohland. Rit Vísindafél. ísl. Greinar I, 1. Rvík 1935. Sami: Beitrag zur Kenntnis der Káfer-Fauna in Siidost-Island, etc. Rit Vísindafél. ísl, XIX. Rvík 1937.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.