Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1989, Qupperneq 25

Náttúrufræðingurinn - 1989, Qupperneq 25
7. mynd. Ásæta. Epiphyte. Ljósm. photo Þóra Ellen Þór- hallsdóttir. ur eru jafnframt sníkjuplöntur og taka næringu sína að meira eða minna leyti frá hýsilplöntunni, eins og t.d. mistil- teinar gera. Mistilteinar eru af ættinni Loranthaceae en af þeim eru nokkrar tegundir. Hver mistilteinstegund er ekki bundinn við ákveðna tegund hýs- ilplöntu en hins vegar hefur hver teg- und ákveðið dreifingarmynstur með hæð í skóginum. Rætur þeirra smjúga inn í stofn eða greinar hýsilplöntunnar og þangað sækir mistilteinninn vatn, næringarefni og stundum einnig sykrur. Skógarnir eru sígrænir. Flest trén eru það einnig en nokkrar tegundir fella lauf á vissum árstímum. Tré eru að blómgast og þroska aldin á öllum tímum árs. Sumar plöntur eru í blóma meira og minna allt árið en önnur blómgast á vissum tímum. Eitt kemur einkennilega fyrir sjónir. Mörg trjánna bera blómin á bolnum sjálfum eða greinunum. Evrópubúar sem fyrstir sáu þetta, héldu sumir að blómin til- heyrðu blaðlausum sníkjuplöntum sem lifðu inni í trénu og gáfu þeim jafnvel latnesk heiti (sjá Whitmore 1984). Mörg fíkjutré bera svona blóm og mynda aldinin seinna klasa utan á boln- um. Ef til vill er auðveldara fyrir dýr að sjá og nálgast aldinin á bol eða grein en þegar þau eru hálffalin á milli blaða. I skóginum ríkir ekki þögn því sí- felldur kliður berst frá engisprettum 19
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.