Neisti - 20.08.1984, Blaðsíða 8

Neisti - 20.08.1984, Blaðsíða 8
Nicaragua SALVADCm NICARAGUA 'Estelí Jinotega Matagalpa' 3hinadega Managuay^Masaya Granada*^ " Caribbean Sea V Lake\ !vas ^Nicaragua Pacific Ocean COSTA RICA YS/SSSSS//S///SSSSI*. FYRSTA SÓSÍALÍSKA BYLTINGIN Á MEGIN- LANDI AMERÍKU Þetta blað er að mestu helgað byltlngunnl í IMIcaragua. Á næstu 16 síðum grelnum vlð frá sögu lands og þjóðar, aðdrag- andanum að valdatöku Sandlnista, ávlnnlngum byltlngarfnnar og þeim ályktunum, sem byltlngarsfnnar draga af bylt- Ingarferllnu. Vlð álítum það eltt mlkilvægasta verkefni sósíallsta og verkalýðshreyflngarlnnar á íslandl að efla skllnlng á málstað sandlnlstahreyflngarlnnar og alþýðu Nicaragua meðal almennings, og leggja þannig grundvöll að sterku stuðnings- starfi vlð byltinguna, sem er nú ógnað af helmsvaldasinnum og leppum þelrra. UPPLYSINGAR UM LAND OG ÞJOÐ Flatarmál: 130 000 km2 (ísland er 103 000 km2). Atvinnuleysi: Árið 1977 voru 30% vinnuaflsins at- vinnulaus. íbúafjöldi: 2,9 milljónir. Iðngreinar: Lítil iðnþróun. Matvæla-, fata- og tó- Tungumál: Aðalmálið er spænska. Tíundi hluti baksiðnaður. landsmanna sem býr við strendur At- lantshafsins hefur þó ensku eða eitt af Útflutnings- Bómull, kaffi og kjöt fyrst og fremst. indíánamálunum misquito, suma eða vörur: Einnig sykur, timbur, bananar, tóbak, rama sem móðurmál. fiskur, gull, silfur, blý og zink. Náttúrulegar Vesturhluti landsins við Kyrrahafs- Lífslíkur: Rúmlega 50 ár. aðstæður: ströndina er flatlendi. Þar búa 80% þjóðarinnar og stærstu borgirnar em Húsnæði: Á tímum Somoza var ekkert rennandi þar. ( norðri er fjalllendi. Strjálbýlt lág- vatn í 80% mannabústaða, 59% höfðu lendi með frumskógum, ám og fenjum í ekkert rafmagn, 47% höfðu ekkert austri við Atlantshafsströndina. skólpfrárennsli og 69% moldargólf. Loftslag: Hitabeltisloftslag. Meðalhitinn er25°C. Tekju- skipting: Þegar Somoza var við völd skiptu 5% ríkustu íbúarnir á milli sín 28% af heild- Trúarbrögð: Rómversk-kaþólska. artekjum landsins. Helmingur lands- manna sem bjó við fátækt skipti með Atvinnskipting: 45% stunda landbúnað. 15% iðnaðog 40% landsmanna em í þjónustu- og stjórnsýslugreinum. sér 15% teknanna. 8

x

Neisti

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neisti
https://timarit.is/publication/343

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.