Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1975, Síða 21

Andvari - 01.01.1975, Síða 21
ANDVARI GÍSLI JÓNSSON 19 Trúarreynsla Gísla kemur oft fram sem eins konar náttúrumystik, enda er það engin furða, því að hann er fæddur og alinn upp sem náttúrubarn, og var það alla tíð, enda þótt liann sækti andlega næringu til bókmennta, skáldskapar og sönglistar og væri þar svo víðfeðmur, að ég befi fáa þekkt bonum fremri í víðsýni, í beztu merkingu orðsins. Það mætti finna mörg dæmi þess í íslenzkum kveðskap frá þessari öld, að þeir sem ungir fjarlægð- ust íbaldssama kirkju, eins og bún óneitanlega var á öldinni sem leið, - hylltust til að túlka trúartilfinningu sína með máli skáldskaparins fremur en trúfræðinnar. Líkingamál trúar og listar er hvað öðru skyldara en máltæki trúar og vísinda. En af því leiðir stundum, að lesandinn getur orðið í vafa um það, hvers konar rökbugsun býr að baki táknsins. Þannig er Gísli Jónsson mikill vinur vorsins, og það getur þýtt hjá honurn bæði vor eftir vetur, nýja kynslóð eftir gamla, æsku, sem tekur við af elli, og loks líf eftir dauðann. Einhver innilegustu og fegurstu ljóð Gísla - þau sem að mínum dómi skara fram úr - eru ort út frá persónulegum tilfinningum, ekki sízt við missi ástvina, eða þegar hann horfir til baka, lítur um öxl sem gamall maður, en sér nýju kynslóðina koma á eftir sér eins og vorið tekur við af bjöðnuðu lífi vetrarins. Ljóð eins og „Fardagar“ er með því fegursta, sem skrifað hefir verið á íslenzku. Kvæðið um rnóður bans, sem dó, þegar hann sjálfur var sex vikna, sýnir einnig á sinn bátt hinn einkennilega samruna fortíðar og sam- tíðar. En eitt er harla einkennilegt við þau ljóð Gísla, sem snerta dauðann og eilífðina. Frá sjónarmiði rökvísinnar er bann ekki sjálfum sér sam- kvæmur. En hver skyldi ætlast til þess af skáldi, sem yrkir út frá tilfinn- ingum sínum á líðandi stundu. Þegar hann finnur ,,nálægð“ sinnar dánu móður, - þá finnst honum, að nálægð hennar andi til bans ,,úr fjarlægu friðarins landi“ (Farfuglar, bls. 204), en vinarkveðja hans við lát Kristins Stefánssonar skálds endar með þesum orðum: „Blunda þú, vinur, bíða verð ég nætur. Hittumst að morgni, ef morgnar.“ (Sama rit, bls. 191) En þegar næst honum er höggvið og þau hjónin missa dóttur sína þtiggja ára gamla, yrkir Gísli ljóð, sem að innileik sorgar og saknaðar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.