Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1975, Síða 61

Andvari - 01.01.1975, Síða 61
ANDVARI N'OKKUR BRÉF TIL SYSLUMANNSHJÓNANNA Á LITLA HRAUNI 1872 - 73 59 Ío henni góð, og veit ég, að hún hefir gjört þeim greiða með því að fara. Mér líður annars vel og hefir liðið síðan eg skrifaði síðast. Það gengur hér samt mikil augnave'ki í íslendingum, bæði í sumurn þe:rr', sem komu í fyrra, en þó helzt í þeim nýkomnu. Jakob Pálsson liggur þungt haldinn, og er eins líklegt, að hann deyi, sem hitt; hann varð veikur um nótt, og halda menn, að hann þá nótt hafi fengið krampaflog; hann er máttlaus öðrumegin og hefir verið nær því rnátt- laus síðan. Ég held, að lækni þeim, sem daglega vitjar hans, ekki lítist á hann; það væri gott, ef þú vildir láta foreldra hans vita, að hann sé veikur, en ekki er vert að gjöra mikið úr því, það er alltaf nógur tíminn til að láta þau hcyra sann- ieikann, ef ekki breytist til hins betra. Af þeim 150-160 íslendingum, sem fóru að norðan í sumar, komu í gær hing- að til bæjarins 50, hinir urðu eftir í Quebeek, og ætluðu þeir að setjast að í Ontario-fylkinu í Canada. Þegar þeir komu vestur undir (nefnil. þessir 50) Michiganvatnið, varð slys á járnbrautar- traininu, sem þeir voru með, sem orsakað- ist af því, að hjól bilaði, sem gjöra þurfti við, og þurfti því „Toget“ að nema staðar á tneðan, og telegrapheraði Conducteuren til stationar þeirrar, sem hann síðast fór frá, og bað, að næsta train, sem átti að fara þaðan skömmu eftir honum, biði þar, þangað til hann væri búinn að gjöra við sig, en telegraph-depeschin kom því mið- ur of seint, því train þetta var nýfarið á stað frá stationinni og gat ekki stöðvað sig nógu fljótt, en rakst þarna á hitt, þar sem það stóð. Fólkinu, sem 1 vögnunum var, var skipað að hlaupa út, en þeir, sem ekki voru nógu fljótir, fleygðust út, því áð- ur en Locomotivið náði í vagnana, hentust 1-eir útaf brautinni. Aðeins 5 íslendingar meiddust, þó ekki mikið, og eru þeir komnir á spítala hér í Milwaukee, en 4 eða 5 Norðmenn dóu og fleiri skemmdust. Það er ekki nýtt hér, að þvílíkt vilji til, enda eru þeir ekki mjög varkárir piltarnir, en hugsa mest um að komast áfram. Suður í Iowa varð það á dögunum, að fantaflokkur stoppaði train og rændi; þeir höfðu rifið skinnerne burt á einum stað og földu sig í skóginum; ætluðust þe;r til, að trainið hlypi þar útaf, en ingeneur- inn sá í fjarlægð, að skinnerne voru tekn- ar burt þarna, svo hann fór að hafa afturá, og lukkaðist honum að komast hjá að hlaupa lengra áfram, en þegar fantar sáu, að þetta ekki dugði, fóru þeir á bak og þeystu að vögnunum, skutu ingeneurinn og jafnvel Fyrböderen, svo vagninn varð úr því stjórnlaus. Gengu þrælar síðan inn til ferðamanna og rændu þá því, sem þeir fundu. Ekki eru þessir piltar fundnir ennþá. Flitinn hefir af og til verið fjarska mikill; í dag er fjarska heitt (það er sunnu- dagur), og ætlum við að drepast inni í húsunum, enda er það verst að liggja inni, þegar heitt er. Ég hætti við þá vinnu, sem ég var í í sumar, sökum þess að ég var svikinn um launahækkun, sem mér var lofað; ég hefi 14 sh.: l3/4 doll. um daginn, þar sem ég vinn nú; ég get víst haldið þeirri vinnu fram í nóvember. Annars er hér lítið um vinnu, og rná segja, að nær því helmingur Islendinga, sem hér cru, hafi enga vinnu nema á hlaupum. Illa lízt mér á, ef þeir fara að senda sveitar- órnaga til okkar, eins og þeir nú eru byrj- aðir á. Einn kom hingað úr Hrútafirðin- um, og var hann sendur af fátækrastjórn- inni þar með vanfæra konu og 3 ungbörn. Átti hann engan skilding, þegar hingað kom, hálfheilsulaus, ónýtur að vinna, kann ekki málið, og þessum mönnum ætla þeir ekki einungis að lifa, heldur að verða hér ríkir, og ef út af ber, sem ekki er ólík-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.