Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2008, Blaðsíða 23

Andvari - 01.01.2008, Blaðsíða 23
andvari BJARNI BJARNASON 21 IV. Hafnarfjardarár 1912-1929 Vegna hinna þjóðkunnu umsvifa Bjarna sem forystumanns í uppbygg- ingu skólaseturs á Laugarvatni, þátttöku hans í stjórnmálum og marg- víslegum félags- og umbótamálum hefur færri sögum farið af kenn- ara- og skólastjórastörfum hans fyrir 1929 og búskap hans í Straumi við Hafnarfjörð. Eins og áður kom fram var hann ráðinn til kennslu við Barnaskóla Hafnarfjarðar 1912. Hann var þar kennari til 1915 og skólastjóri 1915-1929. Auk þess rak hann bú í Straumi 1918-1930. Lárus Bjarnason lét af skólastjórn 1914 en við tók Þórður Guðnason. Vegna veikinda hans gegndi Bjarni skólastjórastarfinu frá 1915 og tók við því þegar útséð var um að Þórður næði heilsu. I Hafnarfirði fór orð af Bjarna sem afburða stjórnanda. Hann mun hafa þótt strangur en sett þær reglur einar sem óumdeilanlegar voru og unnt að framfylgja, ekki síst varðandi hreinlæti og snyrtimennsku. Börnin urðu að sýna, þegar þau komu í kennslustofu, að þau væru hrein og vel hirt. Sjálfur lýsti hann aðferð sinni í viðtali í tilefni af 75 ára afmæli sínu við Matthías Ingibergsson, lyfsala á Selfossi og ritstjóra Þjóðólfs, sem hér hefur áður verið vitnað til: Við gerðum þetta ekki einungis sem hreinlætisráðstöfun heldur sem skemmt- un. Börnin lögðu hendur á skólaborðið þegar tími hófst svo auðvelt væri að sjá hvort þau væru hrein. Þetta var föst venja. Ekkert orð var talað. Börnin sáu strax sjálf hvort þau voru hrein á höndunum eða ekki og skutust þá hljóðalaust fram og þvoðu sér ef þess var talin þörf. Þetta þótti börnunum sjálfsagt og olli engum leiðindum.13 Bjarni var leikfélagi barnanna í frímínútum og ávann sér traust þeirra °g virðingu að sögn kunnugra. Skólinn starfaði í 8 mánuði. Bjarni kenndi mikið í aukatímum, einkum við Flensborgarskólann. íþróttir kenndi hann bæði við skólana og á vegum íþróttafélaga. Á sumrin vann hann við heyskap fyrir Þórð Sveinsson lækni á Kleppi, en þar var Jórunn systir hans yfirhjúkrunarkona og Vigdís móðir þeirra matráðs- kona. Með Bjarna við heyskapinn unnu eingöngu vistmenn á sjúkrahús- inu og olli það engum erfiðleikum.14 Eins og áður er nefnt rak Bjarni kúabú í Straumi á árunum 1918- 1930. Jörðina hafði hann keypt í félagi við Þórð Edilonsson lækni. Til þess var tekið hve fallegt og gagnsamt bú hans var. Haft var eftir borg- firskum bónda að hvergi hefði hann séð 14 kýr í einu fjósi jafnglæsilegar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.